Morgunblaðið - 21.01.1994, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 21.01.1994, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1994 ÚRSLIT Tennis Opna ástralska meistaramótið Einliðaleikur karla, 2. umferð: 4- Stefan Edberg (Svíþjóð) vann Jan Siemer- ink (Hollandi) 4-6 6-2 6-1 6-1 12-Alexander Volkov (Rússl.) vann Richard Fromberg (Ástral(u) 7-6 (9-7) 6-3 6-3. Mats Wilander (Svíþjóð) vann Olivier Delai- tre (Frakkl.) 6-1 2-6 7-5 6-4. Lars Jonsson (Svíþjóð) vann Younes E1 Aynaoui (Marokkó) 7-6 (7-5) 6-7 (7-3) 6-1 6-3 Fabrice Santoro (Frakkl.) vann Rodolphe Gilbert (Frakkl.) 7-5 5-7 2-6 7-5 6-0. 14-Karel Novacek (Tékklandi) vann Lars Wahlgren (Svíþjóð) 6-4 7-6 (13-11) 7-6 (9-7). Patrick Rafter (Ástralíu) vann Jacco Eltingh (Hollandi) 6-4 6-4 6-4. Henrik Holm (Svíþjóð) vann Todd Wood- bridge (Ástralíu) 4-6 7-6 (10-8) 5-7 4-6 7-5. 9-Todd Martin (Bandar.) vann Jonas Bjork- man (Svíþjóð) 6-4 6-3 6-0. ' Xavier Daufresne (Belgíu) vann Thomas Enqvist (Svíþjóð) 6-3 6-2 7-6 (9-7). Jonas Svensson (Svíþjóð) vann Stefano Pescosolido (Italíu) 6-2 7-5 7-5. 6-Thomas Muster (Austurríki) vann Ken- neth Carlsen (Dnmörku) 6-4 6-4 6-2. MaliVai Washington (Bandar.) vann Andrei Cherkasov (Rússl.) 6-4 2-6 5-2 Guillaume Raoux (Frakkl.) vann Patrick Kuhnen (Þýskal.) 6-2 7-5 6-4. Einliðaleikur kvenna, 2. umferð: Romana Tedjukusuma (Indónesíu) vann Patricia Tarabini (Argentínu) 6-2 7-6 (7-2). Jane Taylor (Ástralíu) vann Christina Sin- ger (Þýskal.) 7-5 4-6 7-5. Reinstadler (Austurríki) vann Nanne Da- hlman (Finnl.) 6-3 4-6 7-5. 2-Arantxa Sanchez Vicario (Spáni) vann Shi-ting Wang (Taipei) 6-2 6-4. Ann Grossman (Bandar.) vann Tatiana Ign- atieva (Hvíta-Rússl.) 6-1 6-0. • Linda Ferrando (Ítalíu) vann Tami Whitlin- ger (Bandar.) 6-4 6-1. Emanuela Zardo (Sviss) vann Yayuk Basuki (Indónesíu) 6-2 7-6 (7-5). Sabine Appelmans (Belgíu) vann Florencia Labat (Argentina) 6-2 6-3. 9-Mary Pierce (Frakkl.) vann Linda Harvey- Wild (Bandar.) 6-7 (7-4) 7-5 6-3. 8-Manuela Maleeva-Fragniere (Sviss) vann Catalina Cristea (Rúmeníu) 5-7 6-4 6-4. Sabine Hack (Þýskal.) vann Tracy Austin (Bandar.) 6-1 5-7 6-2. 5- Jana Novotna (Tékkl.) vann Helen Kelesi (Kanada) 6-3 6-1. Elena Likhovtseva (Kasakstan) vann Anna Smashnova (ísrael) 2-6 6-2 6-1. Gigi Femandez (Bandar.) vann Yone Kamio (Japan) 6-3 6-2. Listhlaup á skautum EM í ísdansi Kaupmannahöfn: Staðan eftir upprunalega dansinn í gær: (Þess má geta að keppni i ísdansi skiptist í þijá aðgreinda hluti; skyldudans, einn upprunalegan dans við ákveðna tónlist og loks fijálsan dans) J. Torvill/C. Dean (Bretlandi).....1.6 M. Usova/AlexanderZhulin (Rússl.).1.6 0. Gritschuk/E. Platov (Rússl.)...2.8 S. Rahkamo/P. Kokko (Finnl.)......4.2 S. Moniotte/P. Lavanchy (Frakkl.).5.4 A. Krylova/Vladimir Fedorov (Rússl.) ...5.4 Listhlaup karla Úrslit: 1. ViktorPetrenko (Úkraínu)...... 1.5 2. Viacheslav Zagorodniuk (Úkraínu)... 3.5 , 3. Alexei Urmanov (Rússlandi).... 6.0 4. Eric Millot (Frakkl.).......... 6.0 5. Philippe Candeloro (Frakkl.)... 7.5 6. Dmitry Dmitrenko (Úkraínu).... 8.0 7. OlegTataurov(Rússlandi)........ 9.5 8. Michael Tylleson (Danmörku)....13.5 Knattspyrna Vináttuleikir San Diego, Kaliforníu: Kosta Ríka — Noregur...................0:0 San Diego, Kaliforníu: Mexíkó - Búlgaría..................1:1 Carlos Hermosillo (53.) - Krassimir Balakov (78.). 56.222. Vigo, Spáni: Spánn - Portúgal.......................2:2 Julio Salinas (43.), Juan Castano (77.) - Juan Lopez (73. - sjálfsm.), Oceano Curz (83. - vsp.). 32.000. í kvöld Handknattleikur 1. deild karla: Vestm’eyjar: ÍBV - Þór.....kl. 20 Akureyri: KA - ÍR.......kl. 20.30 2. deild karla: Húsavík: Völsungur - UBK...20.30 Körfuknattleikur Úrvalsdeild: Seltj’nes: KR-UMFr.........kl. 20 1. deild karla: Akureyri: Þór-UBK.......kl. 20.30 1. deild kvenna: Hlíðarendi: Valur-Is....kl. 20.30 Keflavík: IBK-UMFT.........kl. 20 Blak 1. deild karla: Digranes: HK-ÞrótturN......kl. 20 1. deild kvenna: Digranes: HK-ÞrótturN. ...kl. 21.15 Sund Landsbankamót Sundfélags Hafnar- fjarðar hefst í Hafnarfirði í kvöld. Mótinu verður síðan framhaldið á laugardag og sunnudag. HANDKNATTLEIKUR / HEIMSMEISTARAKEPPNIN 1995 Fjórtán Evrópuþjóðir með í HM á íslandi Fjórar þjóðirfrá Afríku, þrjárfrá Ameríku og þrjárfrá Asíu FLESTAR sterkustu handknattleiksþjóðir heíms taka þátt í heimsmeistarakeppninni á íslandi 1995, alls 24 þjóðir. Fjórtán Evrópuþjóðir, fjórar frá Afríku, þrjár frá Asiu og þrjár frá Ameríku. Nú þegar hafa átta Evrópuþjóðir fyrir utan íslands tryggt sér rétt til að leika, en síðan tryggja fimm þjóðir sér farseðilinn til íslands í Evrópukeppni landsliða í Portúgal í sumar. ær átta þjóðir frá Evrópu, sem þegar hafa tryggt sér þátt- tökurétt — gerðu það í heimsmeist- arakeppninni í Svíþjóð, eru: Róss- land, Frakkland, Svíþjóð, Sviss, Spánn, Þýskaland, Tékkland og Danmörk. Þær þjóðir sem berjast um fímm farseðla í Portúgal, eru Ungveija- land, Króatía, Rúmenía og Portúg- al, ásamt sigurvegurum í leikjum Hvíta-Rússlands - Austurríkis, Pól- lands - Frakklands, Slóveníu - Tékklands. Af þessum þjóðum hafa Frakkar og Tékkar þegar tryggt sér rétt, þannig að ef þær vinna viðureignir sínar og komast til Port- úgal, verða það Ungverjaland, Kró- atía, Rúmenía, Portúgal og væntan- lega Hvíta-Rússland sem leika á HM á íslandi, þar sem næsta vfst er að Hvlt-Rússar leggi Austurríkis- menn að velli. Ef Pólverjar og Sló- venar komast til Portúgal, þá keppa þeir ásamt fímm fyrmefndum þjóð- um — um fímm farseðla. Fjórar Afríkuþjóðir koma til ís- lands og er nokkuð ljóst að landslið Egyptalands, Túnis og Alsír leika hér, en um Qórða sætið myndi Fíla- beinsströndin, Senegal og Ghana væntanlega bergast. Japan, S-Kórea og Kína koma til með að verða fulltrúar Asíu, en landslið Kuwait og N-Kóreu geta sett strik í reikninginn. Frá Ameríku koma landslið Kúbu, Bandaríkjanna og Brasilíu sterklegast til greina, en landsiiðs Argentínu og Kanada eru einnig inni í myndinni. Keppni um farseðla til íslands í þessum heimsálfum fara fram i maí á þessu ári, en Evrópukeppni landsl- iða fer fram í júní í Portúgal, þann- ig að þá verður ljóst hvaða 24 þjóð- ir leika á HM á íslandi. Af þessari upptalningu má sjá að það verða nær allat sterkustu handknattleiksþjóðir heims sem leika á íslandi. íslendingar hafa leikið lendsleiki gegn nær öllum þeim þjóðum, sem hafa verið nefndar — nema Argent- ínu, N-Kóreu, Fílabeinsströndinni, Senegal og Ghana. Litlar líkur eru á að landsliðs þessara þjóða komi til íslands. Listinn yfir þær þjóðir sem koma til með að leika á íslandi, verður væntanjega þannig: EVRPÓPA: ísland, Rússland, Frakk- land, Svíþjóð, Sviss, Spánn, Þýska- land, Tékkland, Danmörk, Ungveija- land, Króatía, Rúmenía, Hvíta-Rúss- land og Slóvenia eða Portúgal. ASÍA: Japan, S-Kórea og Kína. AFRÍKA: Egyptaland, Túnis, Alsír og Fílabeinsströndin. AMERÍKA: Kúba, Brasilía og Banda- ríkin. SKIÐI / SÆNSKA MEISTARAMOTIÐ Var kominn tími til að alh gengi upp - sagði Daníel Jakobsson sem varð í 13. sæti af 122 keppendum DANÍEL Jakobsson skíða- göngukappi náði besta árangri sínum frá upphafi á sænska meistaramótinu igær. Hann hafnaði í 13. sæti af 122 kepp- endum f 15 km göngu með frjálsri aðferð. Daníel sagðist mjög ánægður með gönguna. „Það var kom- inn tími til að allt gengi upp hjá mér. Bo Erikson þjálfari var búinn að segja að ég ætti að vera í toppæfíngu um miðan janúar og það ætlar að standast. Ég fann mig vel þrátt fyrir að brautin væri erfið — gat keyrt á fullu. Ég start- aði reyndar mun framar (nr. 63) en þeir bestu og hafði því litla viðm- iðun í brautinni, eingöngu klukk- una að keppa við. Þegar ég var að koma í markið voru þeir bestu að fara af stað,“ sagði Daníel. Daníel Jakobsson. Vladimir Smimov frá Kasakst- an, sem hefur verið nær ósigrandi í heimsbikarkeppninni í vetur, sigr- aði og gekk vegalengdina á 38,14 mínútum. Svíinn Torgny Mogren varð annar á 38,37 mín. og landi hans, Henrik Fosberg, þriðji á 39,00 mínútum. Daníel gekk á 40,53 mínútum. Hann sagðist hafa verið á undan tveimur landsliðs- mönnum Svía; Christer Majbaeck, sem var m.a. I þriðja sæti í 10 km göngu á ÓL í Albertville fyrir tveimur árum og Niklas Jonson, en þeir eru báðir i ólympíuliði Svía sem keppir í Lillehammer. Majbeck varð 14. í gær og Jonson í 16. sæti. „Ég er líka mjög ánægður með að það var aðeins einn á mín- um aldri eða yngri á undan mér í göngunni. Það var heimsmeistari unglinga, Matthias Fredrikson, sem varð í sjötta sæti.“ KÖRFUKNATTLEIKUR Njarðvík á grænni grein Ekki tókst Haukum að saxa á for- skot Njarðvíkinga í B-riðli úr- valsdeildarinnar í gærkvöldi er liðin mættust í Hafnarfiði. Njarðvíkingar sigr- Sveinsson uðu með mu stiga skrifar mun, 78:87, og eru nú á grænni grein í riðlinum. Sigur þeirra var öruggari en tölurnar segja til um því gestimir leiddu með tuttu stigum í leikhléi. Það munaði heldur betur um Val Ingimundarson, þjálfara og leikmann Njarðvíkinga í þessum leik því hann gerði 27 stig og þar af átta þriggja stiga körfur. Valur var ekki í byrjun- arliði UMFN, en kom inná um miðjan fyrri hálfleik og gerði þá 15 stig í röð fyrir sitt lið en Haukar laumuðu niður íjórum stigum inná milli. Valur breytti stöðinni úr 22:28 í 26:45 og þar með var sigurinn öruggur. Haukar komu reyndar gríðarlega grimmir til síðari hálfleiks og minnk- uðu muninn í fímm stig en nær kom- ust þeir ekki þrátt fyrir ýtrekaðar tilraunir. Hafnfírðingar töpuðu þess- um leik í fyrri hálfleik en þá léku Njarðvíkingar mjög sterka vörn og það varð til þess að Haukar náðu sjaldan að skapa sér góð færi og hittnin því slæm. Varamenn UMFN gerði 41 stig í leiknum en þeir sem ekki voru í bytj- unarliði Hauka gerðu aðeins 11 stig og munar um minna; bekkur Njarð- víkinga vann með 30 stiga mun! Pétur Ingvarsson var bestur hjá Haukum og eins átti Tryggvi góðan leik. Hjá UMFN var Valur mikilvæg- ur sem fyrr segir og Rondey, Jóhann- es, ísak og Teitur áttu einnig ágætan dag, tveir síðasttöldu sérstaklega í vörninni. Jón Árnason kom inná um tíma og stóð vel fyrir sínu. Keflavík lagði Snæfell Þessi sigur kemur á þýðingamiklu augnabliki og er um leið mór- alskur sigur fyrir okkur,“ sagði Jón Kr. Gíslason þjálfari og leikmaður Kefl- víkinga eftir að lið hans hafði sigrað Snæfell 83:71 í Keflavík í gærkvöldi. Keflvíkingar sem lék án erlends leikmanns áttu Björn Blöndal skrifar frá Keflavik þó lengi vel á brattann að sækja. En þeim tókst með mikilli baráttu að snúa leiknum sér í hag í síðari hálfleik og Snæfellingar áttu ekkert svar við lokaspretti heimamanna. í hálfleik var staðan 38:36 fyrir Hólm- arar. Bestir í liði Keflvíkinga voru þeir Kristinn Friðriksson og Albert Osk- arsson en í heild sýndi liðið góða baráttu og mikið keppnisskap þegar á reyni. Hjá Snæfelli lék Sverri Þór Sverrisson best allra og einnig átti Kristinn Einarsson góðan leik. ■ ATLI Einarsson, knatt- spyrnumaður úr Fram, kom heim frá Noregi á mánudaginn, en þar skoðaði hann aðstæður hjá Bodö/Glimt. „Ég æfði með liðinu og mér leist mjög vel á allar að- stæður. Félagið gerði mér tilboð, en ég gerði síðan gagntilboð sem félagið hefur ekki svarað,“ sagði Atli. ■ ÁSTÞÓR Ingason fyrirliði Njarðvíkinga í körfuknattleik hefur ekki leikið með liðinu síðan fyrir jól. Hann handarbrotnaði í október en komst ekki að því fyrr en skömmu fyrir jó! þegar kúla kom á handarbakið. „Vonandi verð ég klár í bikarúrslitaleikinn, en ætli ég prófi ekki fyrst á sunnu- daginn gegn Tindastóli," sagði Ástþór í gær. ■ ÞRÍR íslenskir borðtennis- menn eru á föþum til Svíþjóðar og Danmerkur til æfinga og keppni. Þetta eru þeir Guðmund- ur E. Stephensen og Ingólfur Ingólfsson úr Víkingi og Kjartan Briem úr KR, sem hefur verið við nám í Danmörku í vetur. Þre- menningarnir taka þátt í móti í Svíþjóð um næstu helgi og fara síðan yfir til Danmerkur og æfa m.a. með danska landsliðinu. ■ LEE Martin, 26 ára gamali varnarmaður Manchester United sem skoraði m.a. sigurmarkið í bikarúrslitaleiknum á Wembley gegn Crystal Palace fyrir fjórum árum, hefur verið lánaður til Celtic.Ef forráðamenn félagsins verða ánægðir með leik hans mun hann skirfa undir samning borga United 500 þúsund pund. ■ SHEFFIELD Wednesday hefur greitt Derby 250 þúsund pund fyrir varnarmanninn Simon Coleman, sem er 25 ára og lék áður með Middlesbrough. ■ ROMARIO, brasilíski leik- maðurinn hjá Barcelona, var í gær úrskurðaður af aganefnd spænska knattspyrnusambandsins í fjögurra leikja bann fyrir að missa stjórn á skapi sínu og lemja argentíska leikmanninn Diego Simeone í andlitið í leik gegn Sevilla um síðustu helgi. Romario var einnig gert að greiða 2.600 doilara (tæplega 200 þúsund ísl. kr.) í sekt. Romario er marka- hæstur í deildinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.