Morgunblaðið - 21.01.1994, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.01.1994, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1994 25 Við munum ætíð minnast þessarar fallegu konu með hlýju og þökk fyr- ir allt sem hún hefur gefið okkur, því í dag erum við ríkari eftir að hafa fengið að kynnast henni og hennar hæfileikum sem við munum ætíð hafa sem fyrirmynd. Við minnumst hennar með sökn- uði. Gegnum Jesú helgast hjarta í himininn upp ég líta má, Guðs míns ástar birtu bjarta bæði fæ ég að reyna og sjá, hryggðarmyrkrið sorgar svarta sálu minni hverfur þá. '■» (H.r.) Elsku Guðmundur, víð vottum þér okkar dýpstu samúð. Anna og Aðalheiður. + Ástkær móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, SIGURLÍN STEFÁNSDÓTTIR, Ægissíðu, Djúpárhreppi, sem lést 17. þ.m. verður jarðsungin frá Oddakirkju á morgun, laugardaginn 22. janúar kl. 14.00. Guðrún Guðmundsdóttir, Einar Ólafsson, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, HENRIETTE THOMASIA NICLASEN ÍSAKSSON, frá Fífuhvammi í Kópavogi, sem lést 15. þ.m., verður jarðsungin frá Garðakirkju, Garðabæ, mánudaginn 24. janúar kl.15.00. Þórunn Ingjaldsdóttir, Magnús tngjaldsson, Brynhildur Ingjaldsdóttir, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. R AMÞAUGL YSINGAR Viðskiptafræðingur Viðskiptafræðingur með mikla reynslu (12 ár) í fjármála- og skrifstofustjórn óskar eftir starfi. Vinsamlegast sendið fyrirspurnir til auglýs- ingadeildar Mbl., merktar: „Reynsla - 4770“, fyrir 1. febrúar nk. BESSA S TAÐAHREPPUR Iþróttamiðstöð Bessastaðahrepps Hlutastarf baðvarðar er laust til umsóknar. Um er að ræða gæslu í búnings- og baðher- bergjum ásamt öðrum daglegum störfum og afgreiðslu við íþróttahús og sundlaug. Ráðið verður í starfið frá og með 1. febrúar 1994. Æskilegt er að umsækjendur hafi sótt nám- skeið í skyndihjálp. Skriflegum umsóknum skal skilað á skrif- stofu hreppsins eða til forstöðumanns fyrir þriðjudag 25. janúar nk. Forstöðumaður. Hvaða lit viltu? Höfum til sölu yfir 100 togara af öllum gerð- um og stærðum, verð frá kr. 10 millj. |r|Q Skeifan 19,108 Reykjavík, vH IW sími 679460, fax 679465. Þorsteinn Guðnason, rekstrarhagfr., Jón Magnússon hrl. Þorrablót brottfluttra Pateksfirðinga og Rauðsendinga verður haldið í Borgartúni 6, 28. jan. Miðar seldir á sama stað: Laugardaginn 22. jan. frá kl. 13-16 og sunnudaginn 23. jan. frá kl. 15-18. Eddi, s. 54429, Svanhildur, s. 672239, Ragna, s. 37069. Stjórnin. ^ VERSLUNARMANNAFÉLAG HAFNARFJARÐAR Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar, endur skoðenda og trúnaðarráðs í Verslunar- mannafélagi Hafnarfjarðar fyrir árið 1994. Framboðslistum skal skila á skrifstofu félags- ins Lækjargötu 34D, eigi síðar en kl. 12.00 á hádegi mánudaginn 24. janúar 1994. Stjórnin. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalgötu 7, Stykkis- hólmi, þriðjudaginn 25. janúar 1994 kl. 10.00,6 eftirfarandi eignum: Borgarbraut 6, neðri hæð, Grundarfirði, þingl. eig. Guðný Lóa Odds- dóttir, gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. Bárðarás 12, Hellissandi, þingl. eig. Jóhanna S. Emilsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Grundargata 62, Grundarfirði, þingl. eig. Friðrik Á. Clausen, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og innheimtumaður ríkissjóðs. Hjarðartún 10, 3. hæð, Ólafsvík, þingl. eig. Brynjar Sigtryggsson og Sigþóra Sigþórsdótir, gerðarbeiðandi Ólafsvíkurkaupstaður. Hraðfrystihús við Reitarveg, Stykkishólmi, þingl. eig. Rækjunes hf., geröarbeiðendur Brunabótafélag fslands, Fiskveiðasjóður íslands og Samvinnusjóður íslands hf. Háarif 61, Neshreppi utan Ennis, þingl. eig. Hafsteinn Björnsson, geröabeiðandi Byggingarsjóður rikisins, húsbréfadeild. Keflavíkurgata 9, Hellissandi, þingl. eig. Gunnar M. Kristófersson, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf., Landsbanki (slands og Vá- tryggingafélag íslands hf. Netaverkstæði o.fl., Hvalsá, 30%, Ólafsvik, þingl. eig. Steypustöðin Bjarg hf., gerðarbeiðendur innheimtumaður ríkissjóðs og RARIK, Laugavegi 118, Reykjavík. Reitarvegur 5, Stykkishólmi, þingl. eig. Rækjunes hf., gerðarbeiðend- ur Brunabótafélag íslands og Samvinnusjóður fslands hf. Reitarvegur 8, verbúð 4, Stykkishólmi, þingl. eig. Rækjunes hf., gerð- arbeiðendur Brunabótafélag fslands og Samvinnusjóöur fslands hf. V.b. Hafsteinn SH-131, þingl. eig. Gestur Jens Hallgrímsson, gerðar- beiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. V.b. Röst SH-134, þingl. eig. Bergsveinn Gestsson, gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. Ólafsbraut 2, Ólafsvík, þingl. eig. Stakkholt hf., geröarbeiðendur inn- heimtumaður ríkissjóðs og Ólafsvíkurkaupstaður. Árnatúni 2, Stykkishólmi, þingl. eig. Guðmundur Benjamínsson, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóður Vesturlands kl. 10.30. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 20. janúar 1994. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Sel- fossi, þriðjudaginn 25. janúar 1994, kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Borgarheiði 29, Hveragerði, þingl. eig. Rúnar D. Sigurösson og Ingi- björg Kjartansdóttir, gerðarbeiðendur eru Byggingarsjóður ríkisins, Búnaöarbanki Islands og innheimtumaður ríkissjóðs. Dynskógar 18, Hveragerði, þingl. eig. Guðmundur Sigurðsson og Sigríður B. Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur eru Byggingarsjóður rík- isins, Húsasmiðjan hf. og innheimtumaður ríkissjóðs. Hjarðarholt 13, Selfossi, þingl. eig. Sævar Ástráðsson, gerðarbeið- endur eru Byggingarsjóður ríkisins og Selfosskaupstaður. Hveramörk 8, Hveragerði, þingl. eig. Kristján S. Wiium, gerðarbeið- endur eru Hveragerðisbær og Byggingarsjóður ríkisins. Laufskógar 33, Hveragerði, þingl. eig. Brynjólfur G. Brynjólfsson og Edda L. Guðgeirsdóttir, geröarbeiðendur eru Búnaðarbanki fslands, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík. Miðvikudaginn 26. janúar 1994, kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Eyrargata 40, Eyrarbakka, þingl. eig. Jón I. Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir, gerðarbeiðendureru Lífeyrissjóður sjómanna, Byggingar- sjóður ríkisins og Eyrarbakkahreppur. Hrísholt 20, Selfossi, þingl. eig. Guðmundur Steindórsson, gerðar- beiðandi er Byggingarsjóður ríkisins. Heiðarbrún 68, Hveragerði, þingl. eig. Ólafía Guðrún Halldórsdóttir, gerðarbeiðendur eru Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Sókn- ar. Kambahraun 4, Hveragerði, þingl. eig. Guðrún Jóna Halldórsdóttir, gerðarbeiðendur eru Landsbanki Islands, Lífeyrissjóður verkalýðs- fél. á Suðurlandi, Lífeyrissjóður Sóknar, Byggingarsjóður ríkisins, innheimtumaður ríkissjóðs og Lind hf. Kambahraun 20, Hveragerði, þingl. eig. Bjarnþór Bjarnþórsson, Val- dís Bjarnþórsdóttir og Jón Ingi Bjarnþórsson, gerðarbeiðendur eru Hveragerðisbær, Byggingarsjóður ríkisins, Sameinaði lífeyrissjóður- inn og Lífeyrissjóöur verkalýðsfél. á Suðurlandi. Lyngheiði 4, Hveragerði, þingl. eig. Jón Sigurðsson og Hlíf S. Arn- dal, gerðarbeiðendur eru Lífeyrissjóður starfsmanna rikisins og Bygg- ingarsjóður ríkisins. Sýslumaðurinn á Selfossi, 21. janúar 1994. F !•: I. A (i S S 'I A R F Þorrablót sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík Hið árlega þorrablót sjálfstæðisfélaganna i Reykjavík verður haldiö laugardaginn 22. janúar nk. í Valhöll. Húsið verður opnað kl. 19.00 en borðhald hefst kl. 20.00. Á dagskránni er m.a.: - Ávarp Friðriks Sophusson, fjármálaráðherra. - Söngur og gamanmál. - Árni Elvar við píanóið. - Þorrahlaðborð. Heiðursgestur er Friðrik Sophusson og blótinu stýrir Geir H. Haarde, alþingismaður. Miðasala og miðapantanir verða í Valhöll í dag, milli kl. 9 og 17, sími 682900. Miðaverð er kr. 2.000. Nauðsynlegt er að festa sér miða í tíma. Vörður, Hvöt, Óðinn og Heimdallur. Sjálfstæðisfólk í Hafnarfirði Miðasala á þorradansleikinn í Fjörugarðinum nk. laugardagskvöld stendur nú yfir [ Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29, sími 651055. Kópavogsbúar Árshátíð með þorraívafi Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi halda árshátíð með þorraivafi fyrir sjálf- stæöisfólk í Kópavogi laugardaginn 29. janúar 1994 í SjáHstæðishús- inu að Hamraborg 1, 3. haeð. Húsiö opnað kl. 19.00. Heiðursgestur kvöldsins er Ólafur G. Einarsson, menntamálaráðherra. Hljómsveitin Hrókur alls fagnaðar leikur fyrir dansi. Veislustjóri er Sesselja Jónsdóttir. Miðasala fer fram laugardaginn 22. janúar 1994 í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 14.00 til kl. 17.00. Sjáifstæðisféiögin í Kópavogi. auglýsingar I.O.O.F. 1 = 175121872 = N.K. NY-UNG KFUM & KFUK Holtavegi Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. „Lærisveinninn sem Jesús elsk- aði" - Sr. Gísli Jónasson sviptir hulunni af Jóhannesarguðspjalli. Þú ert velkomin(n). Frá Guöspeki- félaginu Ingólfastmtl 22. Askriftarafml Ganglara ar 39573. í kvöld kl. 21 flytur Kristján Fr. Guðmundsson erindi í húsi fé- lagsins, Ingólfsstræti 22. Á laug- ardag kl. 15 til 17 er opið hús með fræðslu kl. 15.30 í umsjón Halldóru Gunnarsdóttur. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. Frá Sátarrannsókna félagi íslands Opið hús verður haldið í húsi félagsins í Garðastræti 8, föstu- dagskvöldið 21. janúar kl. 20.30 Jóhanna G. Erlingsson flytur er- indið „Ljós og myrkur - and- stæður eða samstæður". Kaffi á könnunni. Allir velkomnir. Stjórnin. VEGURINN 'Y3Í k Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Raðsamkomur dagana 21. til 23. janúar nk. með Jim Laffoon frá USA. Föstudag samkoma kl. 20.00. Laugardag samkoma kl. 20.00. Sunnudag samkoma kl. 20.00. Einnig er fjölskyldusamvera kl. 11.00 á sunnudag. Allir hjartanlega velkomnir. „En þeir sem vona á Drottin fá nýjan kraft..."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.