Morgunblaðið - 07.04.1994, Síða 46

Morgunblaðið - 07.04.1994, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1994 RADAUGÍ YSINGAR ATVINNA ÍBOÐI Sölufólk Sölufólk óskast til sölu á vel þekktri snyrti- vöru í heimahúsum. Þarf að hafa einhverja reynslu og geta haldið kynningar á vörunni. Kennsla í meðferð vörunnar verður í byrjun. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 12. þessa mánaðar merktar: „Snyrtivara". Landsráðunautur í nautgriparækt Búnaðarfélag íslands óskar að ráða til starfa landsráðunaut í nautgriparækt, sem getur tekið að sér alhliða leiðbeiningar á því sviði. Upplýsingar um starfið veita Jón Viðar Jón- mundsson, ráðunautur, og undirritaður. Umsóknir sendist Búnaðarfélagi íslands, Bændahöllinni við Hagatorg, merktar: „Nautgriparækt." JónasJónsson. Ferðamiðstöðin Flúðum er til sölu. Stór söluskáli, 5 sumarhús, rekst- ur vinsælla tjaldsvæða. Miklir möguleikar. Allar upplýsingar gefur Fasteignaþjónustan, Skúlagötu 30, 3. hæð. Sími 26600. Digraneskirkja - útboð flísa inni Tilboð óskast í sölu á granít-flísum til lagning- ar á gólf inni. Stærð 30x30 cm, þykkt 12 mm. Magn 500 m2. Gögn og aðrar upplýsingar eru hjá Verkfræði- þjónustu Magnúsar Bjarnasonar FRV., Lækj- arseli 9, sími 670666. Tilboð verða opnuð 13. apríl 1994 á sama stað. Verslunarhúsnæði til leigu Til leigu er 100 m2 verslunarhúsnæði á götu- hæð í Ármúla 34. Húsnæðið er laust nú þegar. Upplýsingar í síma 22150. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Lions - Lionessur - Leo Áttundi samfundur vetrarins verður á Flug- hóltelinu, Keflavík, föstudaginn 8. apríl kl. 19.00. Fjölbreytt dagskrá. Mætum vel! Fjölumdæmisráð. Veiðifélag Kjósarhrepps Aðalfundur félagsins verður haldinn laugar- daginn 9. apríl 1994 kl. 13.00 í Félagsgarði. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. [Mmál* Aðalfundur ASalfundur Marel hf. verður haldinn fimmhjdaginn 14. apríl 1994 í húsnæði félagsins aS HöfSabakka 9, Reykjavík og hefst fundurinn kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aSalfundarstörf samkvæmt 4.04 gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um heimild til stjórnar aS auka hlutafé félagsins um allt aS 20 millj. kr. 3. Önnur mól, löglega upp borin. Dagskró, endanlegar tillögur og reikningar félagsins liggja frammi ó skrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aSalfund. ASgöngumiSar og fundargögn verSa afhent ó skrifstofu félagsins, HöfSabakka 9, 2. hæS, fró og meS 11. apríl, fram aS hádegi fundardags. Stjórn Marel hf. VERSLDNARMANNAFEIAG SUÐURNESJA Aðalfundur Aðalfundur Verslunarmannafélags Suður- nesja verður haldinn á Vatnsnesvegi 14, Keflavík, fimmtudaginn 14. apríl 1994, kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stjórnin. Kaffihlaðborð Hið vinsæla kaffihlaðborð okkar verður hald- ið laugardaginn 9. apríl kl. 14.00-17.00 í Félagsheimili Fáks, Víðivöllum. Verð kr. 500 fyrir fullorðna og kr. 250 fyrir börn. Kvennadeild Fáks. SJÁLFSBJÖRG FÉLAG FATLAÐRA I REYKJAVlK OG NÁGRENNI Hátúni 12. pósthóW 5183, slmi 17868 Aðalfundur Sjálfsbjargar Aðalfundur Sjálfsbjargar, félags fatlaðra í Reykjavík og nágrenni, verður haldinn laugar- daginn 9. apríl í matsal Sjálfsbjargarhússins, Hátúni 12, 2. hæð, kl. 13.30. Fundarefni: Almenn aðalfundarstörf. Stjórn Sjálfsbjargar Reykjavík og nágrennis. Stofnun í erlendum tungumálum við Háskóla íslands og STÍL (Samtök tungumálakennara á íslandi) halda ráðstefnu um efnið: Staða og framtíð tungu- málakennslu á íslandi í Borgartúni 6, laugardaginn 9. apríl 1994, kl. 13.30-17.30. Dagskrá: 13.30 Ráðstefnan sett: Frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands. 13.45 Ávarp: Ólafur G. Einarsson, menntamálaráð- herra. 14.05 Tungumálamenntun frá sjónarhorni skólamanns: Þór Vigfússon, þýskukennari og fyrrverandi skólameistari. 14.25 Tungumál í breyttum heimi: Ágúst Einarsson, prófessor við HÍ. 14.45 Kaffihlé. 15.15 Þróun tungumálakennslu við HÍ: Þórður Kristinsson, framkvæmdastjóri kennslusviðs við HÍ. 15.35 Menntun tungumálakennara og tungumálakennsla í Hollandi: Gerda Cook-Bodegom, enskukennari við KHÍ og HÍ. 15.55 í leit að fagmennsku: Hafdís Ingvarsdóttir, kennslustjóri í kennslufræði við HÍ. 16.15 Pallborðsumræður. Þátttakendur: Auður Torfadóttir, dósent við KHÍ; Elna K. Jónsdóttir, formaður HÍK; Þorkell Sigurlaugsson, framkvæmdastjóri hjá Eimskip; fulltrúi frá menntamálaráðuneytinu. Léttar veitingar. Ráðstefnustjóri: Danfríður Skarphéðinsdóttir, þýskukennari. Ráðstefnan er öllum opin og er aðgangur ókeypis. auglýsingar I.O.O.F. 11 =174040781/* = Kk I.O.O.F. 5 = 17447872 = F.R. Sp w Aðaldeild KFUM Holtavegi Muniö ferðina að Nesjavöllum í kvöld. Brottför frá Holtavegi kl. 19.30. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Fjölskyldunámskeið í kvöld kl. 20, seinni hluti. Kennari Bill Pricefrá Suður-Afriku. Vaegt námskeiðsgjald. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Völvufell Samkoma fellur niður í kvöld vegna fjölskyldunámskeiös í Fíladelfiu. UTIVIST Hallveigarstig 1 « simi 614330 Myndakvöld íkvöld 7. aprfl Haukur Snorrason, Ijósmyndari, sýnir myndir sínar víðsvegar að af landinu. Sýningin hefst kl. 20.30 í húsnæði Skagfirðinga- félagsins í Stakkahlíð 17. Hlaðborð kaffinefndar er innifal- ið í miðaverði. Allir velkomnir. Útivist. Aglow, kristileg samtök kvenna Aprílfundurinn verður í kvöld kl. 20.00 I Sóknarsalnum, Skip- holti 50a. Gestur fundarins verð- ur Erna Eyjólfsdóttir. Allar konur eru hjartanlega velkomnar. Þátttökugjald 300 kr. §Hjálpræöis- herinn y Kirkjustræti 2 [ kvöld kl. 20.30 Lofgjörðarsam- koma. Kapt. Anne Marie og Harold Reinholdtsen stjórna og tala. Orð lífsins, Grensásvegi8 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. é®* VEGURINN V Kristið samféiag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Almenn lækningasamkoma kl. 20.00 í kvöld á Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Kennt verður um guð- lega lækningu. Fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. Jesús sagöi: „Komið til min.... og ég mun veita yður hvíld“. “ Ath.: Laugardaginn 9. apríl verður leiðtoganámskeið frá kl. 10.00 til 15.00 með Bill Price og er það öllum opið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.