Morgunblaðið - 07.04.1994, Side 57

Morgunblaðið - 07.04.1994, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1994 57 STÆRSTA TJALDIÐMEÐ S/M/32075 Kurt russell Val Kilmer JUSTICE IS COMING . Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og síðar í Bandaríkjunum. Vönduð og spennandi stórmynd, hlaðin stórleikurum. „Vönduð og spennandi stór- mynd í klassískum vestra- stíl, með tilheyrandi skot- bardögum og mátulegri ást- armærð. Fjölmargar persón- ur í óvenju skýrri túlkun.“ ★ ★★ Ó.H.T., Rás 2. „Afþreyingarmynd sem ör- ugglega á eftir að ylja mörg- um vestraimnanda hér sem erlendis. Það er keyrsla í mikilúðlegum tökum undir stjórn snillingsins Williams Frankers, nánast aldrei dauður pimktur.“ ★ ★ ★ S.V., Mbl. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. BLEKKIIMG SVIK MORÐ Elnnig fáan- leg sem Úrvalsbók. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. Bönnuð innan 14 ára. DÓMSDAGUR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SIMI: 19000 MALICE Spennutryllir, sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Handrit: Aaron Sorkin (A Few Good Men) og Scott Frank (Dead Again). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. PIAIMO Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. KRYDDLEGIIM HJÖRTU Aðsóknarmesta erlenda myndln í Bandaríkjunum frá upphafi. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. Far vel frilla min Tllnefnd tll Óskarsverðlauna sem besta erlenda mynd ársins. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuði. 12ára. Germinal Dýrasta kvikmynd sem framleidd hefur verið í Evrópu. Sýnd kl. 5 og 9. Stóra sviðið kl. 20.00: e GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman. Frumsýning fim. 14. apríl - 2. sýn. lau. 16. apríl - 3. sýn. fös. 22. april - 4. sýn. lau. 23. aprfl - 5. sýn. fös. 29. apríl. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld örfá sœti laus v/ósóttra pantana, - á morgun upp- selt, - sun. 10. apríl, uppselt, - sun. 17. apríl, uppselt, - miö. 20. apríl, uppselt, - fim. 21. apríl, uppselt, - sun. 24. apríl, uppselt, - mið. 27. apríl, uppselt, - fim. 28. apríl, uppselt, - lau. 30. apríl, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. • ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller. Lau. 9. apríl, nœst sfðasta sýning, - fös. 15. apríl, síðasta sýning. • SKILA BOÐASKJÓÐA N eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Sun. 10. apríl kl. 14, nokkur sœti laus, - sun. 17. april 'kl. 14, nokkur sœti laus, fim. 21. apríl (sumard. fyrsti) kl. 14 - sun. 24. apríl kl. 14 - lau. 30. apríl kl. 14. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • BL OÐBRULLA UP eftir Federico Garcia Lorca Lau. 9. apríl - fös. 15. apríl - þri. 19. apríl. Ath. síðustu sýningar. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Greena linan 996160 - grciðslukortaþjónusta. Munið hina gltesilegu þriggja rétta máltíð ásamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - 3i<* BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. Fös. 8/4 uppselt, fim. 14/4 örfá sæti laus, sun. 17/4 uppselt, mið. 20/4, fáein sæti laus, fös. 22/4, örfá sæti laus, sun. 24/4, fim. 28/4, lau. 30/4 uppselt. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. I kvöld, lau. 9/4 uppselt, sun. 10/4, mið. 13/4, 40. sýn. fös. 15/4 fáein sæti laus, lau. 16/4 uppselt, fim. 21/4, lau. 23/4. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu f miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Litla svið: • LEIKLESTURÁ GRÍSKUM HARMLEIKJUM Þýðandi Helgi Hálfdanarson. ÍFIGENÍA í ÁLÍS eftir Evripídes, föstud. 8/4 kl. 19.30. AGAMEMNON eftir Æskilos laugard. 9/4 kl. 16. ELEKTRA eftir Sófókles sunnud. 10/4 kl. 16. Miðaverð kr. 800,- Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin - tilvalin ttekifserisgjöf. Stofnfundur félags um átjándu aldar fræði STOFNFUNDUR félags um átjándu aldar fræði verður haldinn á Kornhlöðuloftinu í veitingahúsinu Lælgar- brekku, Bankastræti 2, laugardaginn 9. apríl og hefst kl. 14. Markmið félagsins verður að efla rannsóknir á sögu og menningu átjándu aldar með ráðstefnuhaldi og samstarfi mismunandi fræðigreina. Stefnt er að því að sækja um aðild að fjölþjóðlegum sam- tökum um átjándu aidar fræði en félög af þessum toga starfa nú í mörgum löndum. Á fundinum flytur Matthías Viðar Sæmundsson dósent erindi um menningu átjándu aldar. Kaffiveitingar verða seldar á fundinum. Allir eru velkomnir. Erindi um jarðfræði Grænlands FÉLAG nýrra íslendinga heldur sinn mánaðarlega félagsfund í Gerðubergi í kvöld, fimmtudaginn 7. apríl, kl. 20 í sal B. Patricia Turner, jarðfræð- ingur, mun segja frá jarð- fræði Grænlands og sýna skyggnur. FNI er félagsskapur fyrir útlendinga og velunnara. Aðalmarkmið félagsins er að efla skilning milli fólks af öllum þjóðemum sem býr á íslandi með auknum menn- ingarlegum og féiagslegum samskiptum. Fundir félags- ins fara fram á ensku og eru öllum opnir. Töfraflautcm Ópera Mozarts fluttíTjarnarbíói. 8. apríl, síðasta sýning. Miðasala fró kl. 17-19 ! Tjarnarbíói, sími 610280. Einnig í síma 39210 frá kl. 14-18. Nýi TóDlistarstólinn LEIKFELAG MEIMMTASKÓLAMS V/HAMRAHLÍÐ Blóð og drulla Sýnt í hátíðarsal MH. 9. sýn. í kvöld flm. 7/4 kl. 20. Allra síðasta sýning. MfAapantanlr í síma 31144. Verð 900. Ekki viö hæfl ungra bama. Ath. ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Lougaváyi 45 - ». 21 255 i kvóld: STÁLFÉLAGIÐ FRÍTTINN Föstudagskvöld: Hljómsveitin YRJA FRÍTTINN Laugardagskvöld: BLACKOUT FRITT INN Sunnudag ikvoio: Sigurvegat ar tilrauna MAUS meö þeím STRIGASKOR nr. 42 og WOOt ISLENSKA LEIKHÚSI0 lin IISIIÖ, IRItTIUOLTI 21, SlMI 624321 VÖRULYFTAN eftir Harold Pinter í leikstjórn Péturs Einarssonar. Fimmtud. 7/4, kl. 20.00. Laugard. 9/4, kl. 20.00. Ath. allra síðustu sýningar. Miðapantanir í Hinu húsinu, sími 624320. ■ REYKJA VIKUR- DEILD RKÍ gengst fyrir helgarnámskeiði í almennri skyndihjálp. Námskeiðið verður haldið helgina 8.-10. apríl og hefst föstudaginn 8. apríi kl. 19 í Fákafeni 11, 2. hæð. Námskeiðið telst verða 16 kennslustundir og er þátttaka heimil öllum 15 ára og eldri. Þeir sem hafa áhuga á að komast á þetta námskeið geta skráð sig hjá Reykjavíkurdeildinni frá kl. 8-16. Námskeiðsgjald er 4.000 krónir og fá skuldlaus- ir félagar í RKÍ 50% afslátt. Nemendur í framhaldsskól- um fá einnig 50% afslátt. iÁ LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 • ÓPERUDRAUGURINN í Samkomuhúsinu kl. 20:30: Föstud. 8/4, laugard. 9/4, föstud. 15/4, laugard. 16/4. • BAR PAR SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ 1, kl. 20.30. Sunnud. 10/4, fimmtud. 14/4, sunnud. 17/4. Ath.: Ekki er unnt aö hleypa gestum i salinn eftir aö sýning er hafin. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. Meðal þess sem kennt verður á námskeiðinu er blástur- meðferðin, endurlífgun með hjartahnoði, hjálp við bruna og blæðingum úr sárum o.fl. ■ MÁLÞING um landnýt-' ingu og ímynd hesta- mennskunnar verður haldið á Holliday Inn laugardaginn 8. apríl og hefst kl. 13. Þing- ið verður haldið á vegum Landgræðslu ríkisins, Landssambands hesta- mannafélaga, Búnaðarfé- lags Islands, Félags hrossabænda og landbún- aðarráðuneytisins. Mikil og vaxandi umræða er um hrossabeit og ímynd hesta-- mennskunnar og verður fjall-' að um þessi mál í 13 stuttum erindum á málþinginu. Þar verða saman komnir fulltrú- ar hestamanna og gróður- verndaraðila og verður rætt m.a. um leiðir til að efla sam- vinnu þessara aðila og gera hestamenn að vörslumönn-,. um landsins. Allir áhuga- samir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.