Morgunblaðið - 18.05.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 18.05.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999 45 HESTAR KIRKJUSTARF GÓÐIR skeiðsprettir hjá Hvati og Lisu Rosell FLUGA frá Skúfslæk stóð sig vel hjá knapa sínum vöktu viðbrögð áhorfenda. Höllu Eiríksdóttur en þær unnu sig upp úr B-úrsiit- um í annað sætið. REIÐKENNARARNIR Anton Páll Níelsson og Guðrún Magnúsdóttir fengu góða blómvendi frá nemendum með þökk fyrir þolinmæði og þrautseigju á liðnum vetri. f BÚÐAKIRKJA á Snæfellsnesi. Safnaðarstarf og Fluga og Sandra Maria og Spói þar sem Halla vann annað sætið á hlutkesti. Svanhildur og Hólm- steinn höfnuðu í fjórða sæti og Birna og Rispa í fimmta sæti. Agúst og Fjallaljóni urðu svo í sjötta sæti. í fimmgangnum rétti Haukur Tryggvason hlut piltanna heldur er hann stóð ofar Lisu Rosell hinni sænsku. Hann keppti á Dyn frá Litla-Garði en hún var á Hvati frá Vatnsleysu. Var það hnífjöfn keppni þar sem sigurinn hefði getað verið á báða bóga. Sérstaklega var gaman að sjá skeiðsprettina hjá Lisu sem voru vel útfærðir og taumhaldið með þeim hætti að margir kunnir skeiðgarpar gætu tekið hana sér til 4. Vignir Siggeirsson Sleipni, á Kalda frá Keldudal, 6,0/6,6 5. Hallgrímur Birkisson Geysi, á HélufráÁsi, 5,8/5,9 Verðlaunahafar á Geysismóti 4. Þórður Þorbergsson á Mósart frá Skáney, 5,0 5. Magnús Benediktsson á Glóu frá Hávarðarkoti, 4,7 Gæðingaskeið - 1. flokkur 1. Sigurbjöm Bárðarson Fáki, á Byl frá Skáney, 9,39 2. Logi Laxdal Fáki, á Hraða frá Sauðárkróki, 8,88 3. Magnús Benediktsson Geysi, á Leó frá Hítarnesi, 8,08 4. Jónas Hermannsson Sindra, á Röðli frá Norður-Hvammi, 7,19 5. Þórður Þorbergsson Geysi, á Berki frá Gamlagarði, 6,46 Verðlaunahafar hjá Geysi 3. Guðmundur Guðmundsson á Jarli frá Álfhólum, 3,62 4. Steinar N. Hjaltasson á Gými frá Skáney 3,29 5. Hallgrímur Birkisson á Hélu frá Ási, 2,03 Skeið - 150 metrar 1. Sigurbjörn Bárðarson Fáki, á Neista frá Miðhjáleigu, 14,60 sek. 2. Logi Laxdal Fáki, á Hraða frá Sauðárkróki, 14,85 sek. 3. Vigpir Siggeirsson Sleipni, á Tangó frá Lambafelli, 15,00 sek. 4. Jónas Hermannsson Sindra, á Röðli frá Norður-Hvammi, 17,00 sek. Stigahæstur í I. flokki: Sigurbjörn Bárðarson 313,3 stig íslensk tvíkeppni 1. flokkur: Sigurð- ur Sæmundsson 145,1 stig íyrirmyndar í þeim efnum. Lisa hlaut Eiðfaxabikarinn sem veittur er fyrir bestu hirðingu í hesthúsi, en valið fer þannig fram að nemendur ásamt starfsmönnum í hesthúsi kjósa í leynilegri kosningu hver hljóti þennan bikar. En niðurstaða sjálfrar skeifu- keppninnar varð sú að Sandra Maria Marin frá Svíþjóð hafði sigur eftir hnífjafna keppni við Viðju Hrund Hreggviðsdóttur, sú sænska með 8,49 en Viðja með 8,44 en hún hlaut einnig reiðmennskuverðlaun Félags tamningmanna. Svanhildur Stefánsdóttir varð þriðja með 8,38. I þessum gangtegundakeppnum á Hólum er stuðst við reglur L.H. Skeiðtvíkeppni I. flokkur: Sigur- björn Bárðarson 174,8 stig Stigahæstur hjá Geysi: Hallgrímur Birkisson 204,1 stig íslensk tvíkeppni hjá Geysi: Sigurð- ur Sæmundsson 145,1 stig Skeiðtvíkeppni hjá Geysi: Guð- mundur Guðmundsson 84,3 stig Tölt - 2. flokkur 1. Nicki Pfau á Páfa frá Stekkjar- bakka, 5,9/6,6 2. Ólafur Þórisson á Stjörnufáki frá Miðkoti, 6,1/6,1 3. Magnús Ágústsson á Kleopötru frá Hvolsvelli, 5,2/5,4 4. Gestur Ágústsson, á Gusti frá Syðri-Nýjabæ, 4,5/5,3 5. Róbert Einarsson á Guðna frá Heiðarbrún 5,3 Fjórgangur - 2. flokkur 1. Ólafur Þórisson á Stjörnufáki frá Miðkoti 5,6/5,3 2. Höm Ragnarsdóttir á Hali frá Hala, 4,5/5,0 3. Róbert Einarsson á Guðna frá Heiðarbrún, 4,7/4,7 4. Magnús Ágústsson á Kleopötru frá Hvolsvelli, 4,1/3,7 5. Gestur Ágústsson á Gusti frá Syðri-Nýjabæ, 3,4/3,7 Stigahæstur í 2. flokki: Ólafur Þór- isson, 115,2 stig íslensk tvxkeppni í 2. flokki: Ólafur Þórisson, 115,2 Tölt - unglingar 1. Rakel Róbertsdóttir Geysi, á Hersi frá Þverá, 6,3/6,3 2. Andri L. Egilsson á Léttingi frá Berustöðum II, 6,0/6,2 3. Harpa S. Magnúsdóttir á Spari- Mósa frá Köldukinn, 4,0/5,4 að mestu leyti. Eitt af því sem er frábrugðið er einkunnagjöf í úrslit- um þar sem eingöngu er raðað í sæti en ekki gefnar einkunnir eins og reglur segja til um. Fullyrða má að úrslit hefðu orðið með öðrum hætti ef gefnar hefðu verið einkunn- ir í úrslitum og spurning hvort ekki sé ástæða fyrir Hólaskóla að bjóða nemendum upp á alvöru keppni. Hestakostur og reiðmennska nem- enda á Hólum er orðin með þeim hætti, að í það minnsta þau bestu gætu hæglega farið í keppni utan skólans og staðið sig með mikilli prýði. Ein þeirra sem var í úrslitum nú, Bima Tryggvadóttir, mætti með Rispu á íþróttamót Harðar nú um helgina og stóð sig þar með miklum ágætum og komst í verðlaunasæti. Fróðlegt verður að sjá hvort Halla freistar ekki gæfunnar með Flugu í sumar á einhverju móti og sama má segja um Viðju og Söndru. Það gat sem sé að líta marga efnilega reið- menn á Hólum í ár sem hlotið hafa góða grunnþekkingu á viðfangsefn- inu en framhaldið ræðst af dugnaði þeirra, hugmyndaauðgi og tækifær- um sem þau kunna að skapa sér. Það hefur margsinnis komið fram að þörfin fýrir góða, velmenntaða tamningamenn er mikil. Sömuleiðis og ekki síður er þörfin fyrir góða reiðkennara mikil í því markaðs- starfi sem unnið er á mörgum víg- stöðvum. Þótt Hólaskóli sé langt í frá yfir gagnrýni hafinn er ekki vafamál að þar er unnið gagnmerkt starf á þessu sviði og enn sem kom- ið er stendur skólinn í fremstu röð hvað varðar alhliða grunnmenntun í reiðmennsku á íslenskum hestum. 4. Hafdís Sigurjónsdóttir Þengli frá Lýtingsstöðum, 4,0/4,0 Fjórgangur - unglingar 1. Rakel Róbertsdóttir Geysi, á Hersi frá Þverá, 5,8/6,6 2 Andri L. Egilsson á Mána frá Berustöðum II, 4,9/5,7 3. Harpa S. Magnúsdóttir á Spari- Mósa frá Köldukinn, 1,8/3,6 Fimmgangur - unglingar 1. Rakel Róbertsdóttir Geysi, á Fáfni frá Hala, 3,7 Stigahæst unglinga: Rakel Róberts- dóttir, 127,7 stig íslensk tvíkeppni unglinga: Rakel Róbertsdóttir 121,4 stig Tölt - barnaflokkur 1. Hekla Kristinsdóttir á Fána frá Hala, 5,8/5,9 2. Laufey Kristinsdóttir á Kosti frá Tókast. 5,7/5,7 3. Elín Sigurðardóttir á Ósk frá Ey, 5,7/5,7 4. Katla Gísladóttir á Ulfi frá Hjalta- stöðum, 5,4/5,3 5. Inga Berg Gísladóttir á Tígli frá Daufá, 4,1/4,5 Fjórgangur - barnaflokkur 1. Elín Sigurðardóttir á Ósk frá Ey, 5,26,6 2. Hekla Kristinsdóttir á Fána frá Hala, 4,7/5,9 3. Katla Gísladóttir á Úlfi frá Hjalta- stöðum, 4,6/5,7 4. Laufey Kristinsdóttir á Kosti frá Tókastöðum 5,0/5,7 5. Helga B. Helgadóttir á Skotta frá Hvammi, 4,2/5,6 Stigahæst barna og íslensk tvík- eppni: Elín Sigurðardóttir 107,6 stig Áskirkja. Opið hús fyrh' alla aldurs- hópa kl. 10-14. Léttur hádegisverð- ur. Samverustund foreldra ungra barna kl. 14-16. Fundur í æskulýðs- félaginu kl. 20. Bústaðakirkja. Æskulýðsstarf kl. 20.30. Dómkirlgan. Barnastarf fyrir 6-9 ára böm kl. 10.15 og kl. 14.15 í safn- aðarheimilinu. Grensáskirkja. Kyri'ðarstund kl. 12.10. Orgelleikur, ritningarlestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Passíusálmalestur og orgelleik- ur kl. 12.15. Æskulýðsfélagið Örk (yngri deild) kl. 20. Opið hús á morg- un miðvikudag kl. 14-16. Bílferð fyr- ir þá sem þess óska. Upplýsingar í síma 510 1034. Háteigskirkja. Starf fyrir 6-9 ára börn kl. 17. Langholtskirkja. Passíusálmalestur og bænastund kl. 18. Laugarneskirkja. Fullorðinsfi-æðsla kl. 20. „Þriðjudagur með Þorvaldi" kl. 21. Lofgjörðarstund. Óháði söfiiuðurinn. Föstumessa kl. 20.30. Vigfús Albertsson guðfræði- nemi prédikar. Kaffi og biblíulestur út frá 32. Passíusálmi í safnaðar- heimili að lokinni guðsþjónustu. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorg- unn kl. 10-12. Passíusálmalestur kl. 12.30. Æskulýðsstarf fyrir 8. og 9. bekk kl. 20-22. Árbæjarkirkja. Foreldramorgnar í safnaðarheimilinu kl. 10-12. Hjúkr- unarfræðingar frá heilsugæslustöð- inni í Árbæ koma í heimsókn. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum hans. Digraneskirkja. Starf aldraðra kl. 11.15 í umsjá Önnu Sigurkarlsdótt- ur. Leikfimi, léttur málsverður. Kl. 18 kyrrðar- og bænastund. Bænar- efnum má koma til sóknarprests eða kirkjuvarðar, einnig má setja bænar- efni í bænakassa í anddyri kirkjunn- ar. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9- 10 ára stúlkur kl. 17.30. Æskulýðs- starf fyrir 8. bekk kl. 20.30. Grafarvogskirkja. Eldri borgarar, opið hús kl. 13.30-15.30. Helgistund, söngur, handavinna, létt spjall og kaffiveitingar. Æskulýðsstarf fyrir 8. bekk kl. 20-22 í kirkjunni. KFUM fyrir drengi 9-12 ára kl. 17.30-18.30. „Kirkjukrakkar“ í Rimaskóla fyrir böm 7-9 ára kl. 17-18. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 10- 12. Fríkirkjan í Haftiarfirði. Opið hús fyrir 7-9 ára börn frá kl. 17-18.30 í safnaðarheimilinu, Linnetsstíg 6. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyr- irbænir kl. 18.30. Hafnarfjarðarkirkja. TTT-starf fyr- ir 10-12 ára kl. 17-18.30 í Vonarhöfn Strandbergs. Kristin íhugun í Stafni, kapellu Strandbergs, kl. 21.30-22. Heimsborgin - Rómverjabréfið, lest- ur í Vonarhöfn kl. 18.30-20. Lágafellskirkja. Foreldramorgnar, samvera verður á morgun miðviku- dag kl. 10-12, en ekki í dag og loka- stundin þriðjudaginn 11. maí. Allir foreldrar velkomnir til samverunnar í umsjá Þórdísar og Þuríðar í safnað- arheimilinu. Grindavíkurkirkja. Foreldramorg- unn kl. 10-12. Borgameskirkja. Mömmumorgunn í safnaðarheimilinu milli kl. 10 og 12. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.30. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl. 16-17 kirkjuprakkarar (7-9 ára) í safnaðarheimilinu. Undirbúningur undir uppskeruhátíð fyrir foreldra. Leikrit og fóndur. Hvítasunnukirkjan Ffladelfia. Sam- vera á vegum systrafélagsins kl. 20. Herdís Hallvarðsdóttir flytur hug- leiðingu. AUai' konur hjartanlega f velkomnar. Hólaneskirkja, Skagaströnd. KFUM og K fyrir 9-12 ára kl. 16. Bi- blíulestur í Sæborg kl. 20. S0THYS Kynning á morgun miðvikudag frá kl. 14-18 Glæsileqir kaupaukar Komdu og fáðu prufu ÁKBÆTAR APÓTEK Hraunbæ 102b - S. 567 4200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.