Morgunblaðið - 18.05.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 18.05.1999, Blaðsíða 54
~54 ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ Lundapysjur í miðbænum ÞEGAR blessað vorið gengur í garð hér á landi og sól hækkar á lofti, er ung- lingum í grunn- skólaum ætlað að þreyta svoneftid sam- Ifræmd próf. Jafnan hefur gætt nokkurs kviða meðal skóla- þegna, þegar upplest- ur námsefnis hefst og próf nálgast. Foreldr- ar, skólayfirvöld og aðrir, sem umhyggju bera fyrir unga fólk- inu, kvíða því hins veg- ar, að í kjölfar prófloka líti mörg í hópi hinna ungu á það sem óskráð lög, að þau verði nú að „detta í það“, eins og það hefur löngum verið nefnt. Þykir þá við hæfi að hópa sig sam- an og neyta áfengis eða jafnvel '>annarra vímuefna. Sem betur fer hefur sú breyting orðið, á fáum ár- um, að fullorðið fólk, sem hefur áhyggjur af þessu framferði, hefur brugðist við á ábyrgan og mynd- ugan hátt. Ferðalög eru þá skipu- lögð og áhugaverðar dagskrár undirbúnar með það í huga að leiða unglingana inn á þroskavæn- legar brautir. Mörg þeirra, sem prófum ljúka, þiggja slík tilboð með tilhlökkun og gleði. En því miður finnast alltaf einhverjir, sem ^ þykir eftirsóknarverðast og mest spenna í því falin að leggja leið sína í miðbæ Reykja- víkur, til þess eins að ráfa þar um í erindis- leysu og jaftivel þá í vímu. Þetta gerir full- orðna fólkið sér ljóst. Því var á liðnu vori komið saman, sem íyrr, til þess að bregð- ast við þessum vanda. Skipulagt var sam- starf margra aðila og þeim ætlað að vera til taks í miðbænum að kvöldi próflokanna. Jóna Hrönn Drjúgum tíma hafði Boiladóttir verið varið í samtöl og til samráðs ýmissa að- ila, þegar dagur var að kvöldi kom- inn 27. apríl. Samfok, ITR, félags- þjónusta Reykjavíkur, skyndi- hjálparhópur frá Rauða krossinum og miðbæjarstarf KFUM&K ásamt nokkrum æskulýðsfulltrú- um þjóðkirkjuimar höfðu náð sam- an um tilraun til átaks og samtöðu á þessum vettvangi. Mætti hópur fullorðins fólks í miðbæinn um níu- leytið umrætt kvöld. Telst mér að 50 manns hafi verið þar til staðar til þess að mæta unglingunum og sýna þeim umhyggju og ábyrgð. Húsnæði KFUM&K, svonefnd Loftstofa í Austurstræti 20, var opin til samráðs fyrir fullorðna fólkið og þar var aðstaða til þess að hlúa að unga fólkinu. Má segja að stöðugur straumur hafið verið Unglingar Það er óviðunandi, seg- ír Jóna Hrönn Bolla- dóttir, hve fáliðuð lög- reglan var í miðbænum þetta umrædda kvöld. um húsið þetta kvöld og frarn eftir nóttu. Fengu unglingamir þar bæði góðgjörðir og þá aðstoð, sem unnt var að veita. Var augljóst, að unga fólkið kunni vel að meta þennan fjölda fullorðins fólks, sem gekk um í miðbænum og ræddi við það af elskusemi og áhuga. Er líða tók á kvöldið fjölgaði í Austurstræti. Minntu hópamir á lundapysjumar í Eyjum, sem flog- ið höfðu úr hreiðrum í þroskaleysi sínu, en uppgötvað þá, að þær vora ekki á réttum stað í lífinu og vant- aði mannahendur til að beina þeim aftur í átt að heimahögunum. Full- orðna fólkið, sem þar var statt í sjálfboðavinnu, gegndi ekki því hlutverki að hella niður víni eða að taka á vandamálum unglinganna með valdi eða koma þeim heim. Einungis var hægt að ganga inn í hópana taka ungmenni tali, hvetja þau til að fara varlega og halda heimleiðis sem fyrst. Þá bar svo til að unglingahópur fékk þá hugdettu að ráðast á dreng, sem kominn var í bæinn til þess að líta á „lífið“ þar. Þeir hlupu á eftir honum með hót- unum um að þeir ætluðu að mis- þyrma honum. Drengurinn hljóp þá að bifreið, sem ók eftir Austur- stræti, í þeirri von að fá þar hjálp. Enn hann fékk ekkert svar. Þá bar þar einhverja að, sem reyndu að róa ofbeldisseggina, en þeir létu ekki segjast, heldur beittu fómar- lambið miskunnarlausu ofbeldi. Það varð drengnum til happs og líklega lífs, að þar bar að tvo menn frá ITR, sem komu honum undan og upp í Loftstofu. Þar var gert að sáram hans og að svo búnu var ákveðið að hann færi í lögreglu- fylgd heim, vegna þess að árásar- mennimir biðu í skjóli fyrir utan. Var þetta sem betur fer farsællega leyst. Ástæðan tíi þess, að ég greini frá þessum atburði hér í blaðinu, er sú, að í Velvakanda birtíst grein fyrir nokkram dögum, þar sem sagt er frá ungu pari, sem varð vitni að þessu ofbeldisverki og taldi að fullorðna fólkið í miðbænum hefði bragðist og nefndi þar ÍTR Stöðvið árásir á Júg'óslavíu X-Hiking Góðir og þaegiiegir í allar göngu- og fialla- ferðir i allt sumar! - toppurÍAW/ v úíavU£ n Á leiðtogafundi NATO í síðustu viku var ákveðið að banda- lagið þyrfti ekki sam- þykki Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna til þess að ráðast á ríki utan þess. Davíð Oddsson forsætisráð- herra sagði skömmu áður, að það væri hans persónulega skoðun að fara þyrfti inn í Jú- góslavíu með landher eða að minnsta kostí halda þeim möguleika opnum. Ólíkt því sem talsmenn NATO halda fram beinast loftárásir bandalagsins ekki aðeins að hem- aðarlegum skotmörkum, nema verksmiðjur og íbúðarhverfi teljist til þeirra. Árásimar beinast gegn öllum íbúum svæðisins eins og mynd sem birtist nýlega í Morgun- blaðinu af sundursprengdu verka- mannahverfi í námabænum Aleks- inac hinn 5. apríl sýndi. Auk þess hefur sprengjum verið varpað á verksmiðjur, vegi og brýr. Þeir segjast vera að vemda saklaust fólk en heimsvaldasinnum er alveg sama um hag fólks á Balkanskaga, rétt eins og í Kóreu, Víetnam og írak. Til að mynda er flóttafólki hald- ið í búðum undir stjóm NATO í stað þess að tekið sé við því og því veitt full borgaraleg réttindi þar sem það kemur. Þar til fyrir stuttu ætlaði Bandaríkjastjóm að taka við tuttugu þúsund flóttamönnum og koma þeim fyrir í bandarísku herstöðinni á Guantánamo á Kúbu. Þar væru þeir ekki á bandarísku landi og gætu því ekki sótt um hæli í Bandaríkjunum. Eftir mót- mæli víðs vegar um heim vegna þeirra hörmulegu aðstæðna sem þeirra biðu á Guantánamo var hætt við áætlanirnar. Ríkisstjóm Kúbu fordæmdi loftárásimar og bauðst til þess að aðstoða flótta- fólk frá Júgóslavíu. Á hverjum degi halda fjölmiðlar því fram að átök á Balkanskaga snúist um aldagamlar þjóðemis- deilur. Þetta er ekki rétt. Ástæðumar fyrir átökunum sem þar eiga sér stað era ekki einhvers konar fomar ættbálkadeilur sem nýverið hafa blossað upp. Þetta era fyrst og fremst átök milli valdamanna í fyrrver- andi lýðveldum Jú- góslavíu. I síðari heimsstyrj- öld var Júgóslavía her- numin af nasistum. Ibúar svæðisins sam- einuðust í baráttunni gegn þeim og fóra með sigur af hólmi. í leiðinni losuðu þeir sig við innlenda borgarastétt og landeigendaaðal. Þetta tókst af því að verkamenn og bændur sameinuðust óháð þjóðemi og trúarbrögðum. En hin nýja stjóm Júgóslavíu Stríð Baráttan fyrir sjálfs- ákvörðunarrétti, segir —n------------------ Ogmundur Jdnsson, gegnir lykilhlutverki í lausn átakanna á Balkanskaga. var byggð upp á sama hátt og stalínistastjómir Austur-Evrópu og þjónaði hagsmunum forrétt- indaskrifræðis sem lifði á kostnað vinnandi fólks í landinu. Valda- menn á mismunandi svæðum stóðu í samkeppni sín á milh. Upp úr 1980 fóra þeir að ala á þjóðemis- hyggju til að tryggja eigin hags- muni. í byrjun þessa áratugar var sambandslýðveldið leyst upp og ráðastéttimar í hinum nýju ríkjum sendu nú fólkáð sem eitt sinn hafði sameinast í baráttunni gegn nas- istum til þess að drepa hvert ann- að. En svo lengi sem til er fólk (og það er enn til), sem lítur ekki á sig Ögmundur Jónsson og foreldraröltíð. Ég vil koma því hér til skila, að þetta mál var til lykta leitt af ábyrgu, myndugu fólki, sem lagði sig sjálft í nokkra hættu vegna þessarar íhlutunar. Var allt gert til þess að koma í veg fyrir hörmulegt slys og draga úr ríkjandi hættuástandi. Þessi at- burður vaktí óhug allra, sem urðu vitni að honum, vegna þess að ann- ar endir hefði getað orðið á. Það, sem mér er hvað efst í huga eftír þetta kvöld, er sú staðreynd, að það er óviðunandi hve fáliðuð lögreglan var í miðbænum þetta umrædda kvöld. Öllum þeim, sem til staðar vora þar 27. aprfl og und- irbjuggu vakt með fullorðnu fólki, var ljóst hver nauðsyn var að hafa trausta löggæslu þetta kvöld. Er raunar óskfljanlegt hvemig slíkt gat farið framhjá yfirmönnum lög- reglunnar í ljósi fenginnar reynslu á liðnum áram. Einnig er það um- hugsunarvert fyrir þá aðila, sem höfðu það hlutverk að kalla fólk til starfa sem sjálfboðaliða þetta um- rædda kvöld, að ekki skuli vera öflug löggæsla á vettvangi. Ég vil benda yfirmönnum lögreglunnar á það að myndavélarnar í Austur- stræti hefðu engu breytt fyrir drenginn sem þoldi barsmíðar þetta kvöld. Þar gat aðeins íhlutun kærleiksríkra handa komið í veg fyrir stórslys. Höfuadur er miðbæjarprestur KFUM&K. NATO strax sem Serba, Króata eða múslima heldur Júgóslava, verður bæði andstaða gegn heimsvaldastefn- unni og þjóðemissinnuðum valda- mönnum. Kosovo-málið er af öðram toga. Kosovo er vanþróað, undirokað hérað sem fékk sjálfræði 1974 en það var afnumið fyrir tíu áram. Þá efldist barátta Kosovobúa fyrir réttindum sínum en stjómin í Belgrad reyndi að berja hana nið- ur. Baráttan hélt áfram og stofn- aður var frelsisher í Kosovo. íbúar héraðsins era því langt frá því að vera þau bjargarlausu fómarlömb sem fjölmiðlar og forsvarsmenn NATO vilja láta okkur halda að þeir séu. Að undanfömu hefur orð- ið fjölgun í frelsishernum og era nýliðar að miklu leyti úr röðum flóttamanna. Á sama hátt og heimsvaldalönd- in nýttu sér átökin á Balkanskaga til þess að fara inn í Bosníu með herlið ætla þau nú að nota deiluna í Kosovo til þess að ná enn meiri hemaðarítökum á svæðinu. Mark- miðið með loftárásunum er að und- irbúa jarðveginn fyrir hemám Jú- góslavíu. Rétt eins og stækkun NATO og árásimar á írak, sem vel á minnst standa enn, er þetta liður í áætlun þeirra um að koma á kapítalisma í Austur-Evrópu og Rússlandi. Bandaríkin leiða verkið og hafa styrkt hemaðarlega stöðu sína gagnvart Evrópulöndum, sem þau eiga í harðri samkeppni við. Hvar sem vinnandi fólk krefst réttar síns er það hindran í vegi heimsvaldaríkjanna. Þess vegna er NATO á móti sjálfsákvörðunar- rétti Kosovobúa alveg eins og sjálfstæðisbaráttu Baska og Kúrda. Baráttan fyrir sjálfsá- kvörðunarrétti gegnir lykilhlut- verki í lausn átakanna á Balkanskaga. Þess vegna verðum við að styðja sjálfsákvörðunarrétt Kosovobúa og krefjast þess að NATO hætti loftárásum á Jú- góslavíu og fari burt af Balkanskaga. Höfundur er menntaskólanemi og félagi ( Ungum sósfalistum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.