Morgunblaðið - 18.05.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 18.05.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999 47 Markaðs- og samskiptafulltrúi Umboðs- og þjónustufyrirtæki, með mjög ört vaxandi starfsemi, óskar eftir að ráða markaðs- og samskiptafulltrúa/stjóra. Starfssvið: • Samskipti við innlenda og erlenda viðskipta- vini. • Öflun nýrra viðskipta. • Markvisst viðhald núverandi viðskiptasamn- inga. • Tilboðsgerð. • Þátttaka í skrifstofustjórn. Menntunar- og hæfniskröfur: • Viðskipta-/markaðsfræði eða sambærileg kunnátta. • Reynsla og þekking af þjónustu- og markaðsmálum. • Mjög góð enskukunnátta. • Frönsku-, ítölsku- eða dönskukunnátta (ekki skilyrði). • Hæfileiki til að starfa sjálfstætt og taka ákvarðanir. • Mjög góð þekking á algengustu tölvuforritum. • Smekkvísi og snyrtimennska. Kjör: • Vinnutími getur verið sveigjanlegur. • Laun samkvæmt hæfni og árangri. • Gott vinnuumhverfi. Umsóknir berist til afgreiðslu Mbl. fyrir 25. maí nk., merktar: „Ég tek starfið". Trésmiðir Óskum eftir trésmiðum til starfa sem fyrst. Framtíðarvinna. Upplýsingar í símum 511 1522 og 892 5606. Eykt ehf Byggingaverktakar Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Hjúkrunarfræðinga vantar til sumarafleysinga við Heilsugæsluna í Reykjavík, á eftirtaldar heilsugæslustöðvar. Einnig vantar sjúkraliða um sex vikna skeið til afleysinga við Heilsugæslustöðina í Efra- Breiðholti. Heilsugæslustöðina í Mjódd, Þönglabakka 6, sími 567 0440. Heilsugæslustöðina Efra-Breiðholti, Hraun- bergi 6, sími 567 0200. Nánari upplýsingar um störfin veita hjúkrunar- forstjórar viðkomandi Heilsugæslustöðva. Heilsugæslan í Reykjavík, stjórnsýslusvið, Barónsstíg 47,101 Reykjavík. Háseti Vanur háseti óskast á Arney KR 50, sem er að fara til síldveiða. Upplýsingar í síma 423 7691 eða um borð í bátnum í Njarðvíkurhöfn. Píanókennari Píanókennari óskast við tónlistarskóla á stór-Reykjavíkursvæðinu. Umsóknir sendisttil afgreiðlu Mbl., merktar: „Píanó", fyrir 25. maí. Rafverktaki getur bætt við sig verkefnum á stór-Reykja- víkursvæðinu. Upplýsingar í síma 893 6806. Meiraprófsbílstjóri Óskum að ráða meiraprófsbílstjóra. Framtíðar- starf. Upplýsingar í síma 567 3555. Sandur — ímúr hf. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Starfsfólk óskast Starfsfólk vantar í umönnun, morgun-, kvöld- og næturvaktir, bæði heilsdags- og hlutastörf. Starfsfólk óskast til sumarafleysinga. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri alla virka daga frá kl. 8.30—12.30 í síma 552 6222. 170.000 kr. á 3 vikum Viðkomandi þarf að geta sýnt sjálfstæði og hafa frumkvæði og metnað í starfi. Þarf að byrja strax. Áhugasamir hafi samband við Sverri í síma 898 3000. Framtíðarstarf einnig í boði. Viltu hagnast um 170 þús. á þremur vikum? Nýjar vörur, gamalt og traust fyrirtæki. Ferðalög í boði fyrir rétta aðila. Viðtalspantanir í síma 562 7065. Atvinna RKS á Sauðárkróki óskar eftir að ráða til starfa rafvirkja eða rafvélavirkja sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 455 4650. 170.000 kr. á 3 vikum! Viðkomandi þarf að geta sýnt sjáfstæði og hafa frumkvæði og metnað í starfi, Þarf að geta byrjað strax. Áhugasamir hafi samband í síma 898 4346. ÝMISLEGT Líf eftir fimmtugt Frábærar heilsu- og næringarvörur, sem hafa hjálpað fólki til að léttast, auka orku og létta lundina. Aðhaldshópar í boði. Uppl. gefur Ásdís Haraldsdóttir, sími 565 7383, gsm 699 7383. FUMOIR/ MAIMNFAGNAÐUR Aðalfundur Samvinnulífeyrissjóðsins verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík fimmtudaginn 20. maí 1999 kl. 16.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Tillögurtil breytinga á samþykktum sjóðsins. Önnur mál. Fundurinn er opinn öllum sjóðfélögum sjóðs- ins. Þeir, sem hyggjast sækja fundinn, eru vin- samlegast beðnir að tilkynna þátttöku í síma 520 5500. Stjórnin. Framhaldsfundur Leiðrétt auglýsing um framhaldsfund Stjórn Húsfélags alþýðu boðar til framhalds- fundar um þakviðgerðir í 1. og 2. flokki og við- hald o.g málun þaka í 3. flokki í A-sal Hótels Sögu, 2. hæð, þriðjudaginn 25. maí kl. 20. Dagskrá: 1. Tillaga stjórnar Húsfélags alþýðu um endur- nýjun á þakklæðningu í 1. og 2. flokki. 2. Tillaga stjórnar Húsfélags alþýðu um við- gerðir og málun þaka í 3. flokki. Stjórnin. HÚSNÆOI ÓSKAST íbúð óskast til leigu frá 1.7 Fjölskylda, sem er að flytja heim frá Svíþjóð, óskar eftir að leigja rúmgóða 3ja herb. íbúð frá og með 1. júlí nk. Helst í Grafarvogi. Mjög góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Reyklaus. Laufey Eydal og Skapti Þórhallsson, Svíþjóð, sími 0046 451 51940. Netfang: skapti@post.netlink.se í Reykjavík Guðný Björk Eydal, sími 553 5266. Húsnæði óskast 1—2 ár Læknishjón með 2 ung börn óska eftir hús- næði til leigu, gjarna 1—2 ár. Reyklaus. Vinsamlegast hafið samband við Önnu Georgsdóttur í síma 553 8076. KENNSLA Hringsjá — starfsþjálfun fatlaðra Við höfum hafið mótttöku umsókna fyrir inntöku á haustönn 1999. Starfsþjálfun fatlaðra er hugsuð sem starfs- endurhæfing eða hæfing til náms og starfa. Hún er ætluð einstaklingum eldri en 18 ára sem vegna sjúkdóma, slysa eða annarra áfalla þurfa að endurmeta og styrkja stöðu sína. Kennd ertölvunotkun, bókfærsla, reikningur, íslenska, enska, samfélagsfræði, námstækni og gerð starfsumsókna. Áhersla er á undirbún- ing skrifstofu- og þjónustustarfa. Veitt er náms- og starfsráðgjöf, starfskynning og stuðningur við atvinnuleit. Umsóknarfrestur er til 28. maí. Hringsjá, starfsþjálfun fatlaðra, Hátúni 10d, símar 552 9380/562 2840 og fax 562 2843. DULSPEK! Skyggnilýsingafundur í kvöld 18. ma! kl. jS 1 20.30 á Sogavegi jpWP 108, Rvík, 2. hæð (fyrir ofan Garðs- apótek). ■ Hús opnað kl. 20. I Miöav. kr. 1200. KENNSLA Námskeið í góðu bak- nuddi llmolíunudd og punktanudd laugard. 22.05 og sunnud. 30.05. Fyrir áhugasama, tilvalið fyrir hjón eða pör. Gott baknudd losar um spennu í öllum líkamanum. Sérmenntaður kennari. Heilsusetur Þórgunnu, Skipholti 50c. Símar 562 4745, 552 1850 og 896 9653. Aftfaranám f svœftameftferð og viftbragðsfræði hefst föstudaginn 21. maí kl. 17.00. Upplýsingar og innritun í síma 557 5000. SOVÍ Svæða- og viðbragðs- meðferðaskóli fslands. Nudd.is FÉLAGSLÍF Aftalfundur Skíðadeildar KR verður haldinn kl. 18 í kvöld, þriftjudaginn 18. maí, en ekki kl. 20, eins og áður var auglýst, í félagsheimili KR, Frostaskjóli 2. Dagskrá fundarins er samkvæmt lögum félagsins. OB. Petrus= 179051820 = Lokafundur FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MORKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Þriðjudagur 18. maí kl. 20.30 Ferdakynning og árbókin „Laugavegur", Kjalvegur, hvítasunnan og margt, margt fleira áhugavert. Allir eru velkomnir að mæta á kynningu á spennandi sumar- leyfisferðum og nýútkominni glæsllegri árbók i Ferðafélags- salnum i Mörkinni 6, kl. 20.30. Leifur Þorsteinsson sýnir myndir og segir frá „Laugavegi" og Kjalvegi hinum forna. Kristján M. Baldursson kynnir ýmsar for- vitnilegar sumarleyfisferðir og hvítasunnuferðirnar á Snæfells- nes og í Þórsmörk. Ennfremur veröa sýndar góðar myndir Björns Þorsteinssonar af árbók- arsvæöinu i Vestur-lsafjarðar- sýslu. Ókeypis aðgangur. Ath. að kynnisferð vegna hvítasunnuferðar á Öræfa- jökul verftur i kvöld kl. 19.00 vift Mógilsá (Esja). Lónsöræfi og Snæfell — Lónsör- æfi verða kynnt þriðjudags- kvöldið 25. maí. Ferðist með Ferðafélaginu í sumar. Miðvikudagur 19. maí kl. 20.00. Sólarlagsganga með Umhverfis- og útivistarfélagi Hafnarfjarftar. Um 2—3 klst. kvöldganga um Hraun aft Lónakoti. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Stansað v. kirkjug. Hafnar- firði. \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.