Morgunblaðið - 18.05.1999, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 18.05.1999, Blaðsíða 70
70 ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ éh ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði Þjóðteikhússins: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Fvrri svninq: BJARTUR — Landnámsmaður íslands 11. sýn. á morgun mið. — 12. sýn. fim. 27/5 — aukasýning lau. 29/5 kl. 15. Síðari svning: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið 10. sýn. fim. 20/5 — aukasýning lau. 29/5 — 11. sýn. sun. 30/5. TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney Fös. 21/5 - fös. 28/5. Sýnt á Litta sóiði kl. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Fös. 21/5 örfá sæti laus — mið. 26/5 — fös. 28/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á Smíðaóerkstœði kl. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Rm. 20/5 — fös. 21/5 uppselt — fim. 27/5 — fös. 28/5 uppselt — lau. 29/5 — sun. 30/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Sýnt i Loftkastala: SÖNGLEIKURINN RENT - Skuld — Jonathan Larson 3. sýn. fös. 21/5 kl. 20.30 uppselt — 4. sýn. lau. 22/5 kl. 21.30 örfa sæti laus — 5. sýn. mán. 24/5, annan í hvítasunnu kl. 20.30. Miðasalan er opln mánudaga—þriðludaga kl. 13—18, miðvikudaga—sunnudaga kl. 13—20. Símapantanlr frá kl. 10 vlrka daga. Sími 551 1200. lau. 22/5 kl. 14 sun. 6/6 kl. 14 Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu SONGLEIKURINN RENT 3. sýn. fös. 21/5 kl. 20.30 uppseit 4. sýn. lau. 22/5 kl. 21.30 örfá sæti 5. sýn. 2. í Hvítasunnu 24/5 kl. 20.30 Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram að syningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. í Tlllll ISLENSKA OPERAN __iiill Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar 21/5 kl. 20 uppselt 22/5 kl. 20 aukasýning 23/5 kl. 20 uppselt 24/5 kl. 18 uppselt 27/5 kl. 20 uppsett 28/5 kl. 20 aukasýning fös. lau. sun. fim. fös. Aukasýning 54. sýning lau 22/5 kl. 14 Allra síðasta sýning! Georgsfólagar fá 30% afslátt. 5 30 30 30 NUasala opin Irá 12-18 og Iram að syrtngu sýdngardaga. OpiO Irá 11 lyrlr hádeglsleHúsia ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 fös 21/5 nokkur sæti laus, fös 28/5 Síðustu sýningar leikársins HNETAN - drepfyndin geimsápa ki. 20.30. lau 22/5 nokkur sæti laus, sun 30/5 örfá sæti laus HADEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Leitum að imgri stúlku - fim 2<y5 nokkur sæti laus, fös 21/5 Allra síðustu sýningari TÓNLEIKARÖÐ IÐNÓ KL. 21. mið 19/5 Stórsveit Reykjavíkur ásamt Greg Hopkins TILBOÐ T1L LEIKHÚSGESTA! 20% afslátttr af mat fyrir lákhúsgesti í Iðnó. Bonðapantanir í síma 562 9700. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Rauða röðin 20. mai Karólína Eiríksdóttir: Þrjár setningar Henryk Wieniawski: Fiðlukonsert nr. 1 Henryk Wieniawski: Polonaise í D-dúr César Franck: Sinfónía í d-moll Hljómsveitarstjóri: Vassily Sinaisky Einleikari á fiðlu: Rachel Barton Utiskilti Tilboðs- verð í maf fQfnasmiðjan Verslun Háteigsvegi 7 - sími 511 1100 Verksmiðja Flatahrauni 13 - sími 555 6100 Sæbjöm Valdimarsson/ Arnaldur Indriðason Hildur Loftsdóttir CAGE er sami naglinn í 8MM. BÍÓBORGIN True Críme ★ ★★ Eastwood í fínu formi sem blaða- maður í leit að sannleikanum. Góð afþreying. One True Thing ★★★ Sú ímynd sem við búum til af for- eldrum okkar í bernsku og endist flestum til æviloka er umfjöllunar- efnið í tregafullri endurskoðun dóttur sem snýr aftur til fóður- húsanna við erfiðar kringumstæð- ur. Stórleikur Streep, Hurt og Zellweger er þó það sem gefur myndinni mest gildi. Payback ★★★ Ágætlega vel heppnuð endurgerð Point Bíank, með sama groddayf- irbragðinu en meiri húmor. Toppafþreying. Muian ★★★I/z Disneymyndir gerast vart betri. Fín tónlist, saga og teikningar. Afbragðs fjölskylduskemmtun. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Varsity BluesirkVe Unglingamjmd um sveitalúða í hafna- boltaliði, með þarfan og góðan boðskap. Jon Voight er óhuggnanlega ógeðfelldur. Jóki björn ★★ Jóki björn og Búbú lenda í ævintýrum er þau bjarga Sindí úr vonda sirkusnum. 8MM ★★★ Nicolas Cage leikur venjulegan einkaspæj- ara sem kemst í óvenjulegri og óhugn- anlegri sóðamál en hann óraði fyrir. Ljót og hráslagaleg en ekki móralslaus og spenn- andi. Message In a Bottle ★★ Otrúverðug klútamynd, tilgerðarleg og vont, yf- irmáta drámatískt handrit vefst fyrir leikurunum. Paul Newman stendur upp úr. Payback ★★★ Ágætlega vel heppnuð endurgerð Point Blank, með sama groddayf- irbragðinu en meiri húmor. Toppafþreying. Lock, Stock & Two Smoking Barelis ★★/2 Ofbeldisfull gálgahúmorsmynd um erkibófa og undirmálsmenn í London. Tarantino-taktar með lit- lausum ungleikurum. Fyrrum sóknarbrýnið hjá Wimbledon, Vinnie Jones, og eldra settið bjarga leiknum. Mighty Joe Youngk ★ Ágætlega unnin en ófrumleg og gamaldags kvikmynd um vináttu apa og stúlku. Patch Adiims ★★ Töfrar Robins Williams í kunnug- legu valmennishlutverki bjarga því sem bjargað verður í mynd sem verður smám saman yfir- þyrmandi væmin. ,ONE True Thing“ hefur notið vinsælda bíó- gesta borgarinnar. Stiller sannar endanlega að hann er frábær leikari. Message In a Bottle ★★ Ótrúverðug klútamynd, tilgerðar- leg og vont, yfirmáta dramatískt handrit vefst fyrir leikurunum. Paul Newman stendur uppúr. Simon Birch ★★★ Ágætismynd um þroskasögu tveggja persóna. Jack Frost ★★/2 Skemmtileg mynd um Kalla sem huggar sig við lifandi snjókarl eft- ir að pabbi hans deyr. LAUGARÁSBÍÓ Free Money ★/2 Aulagaman á það lágu plani að það verður óvænt þolanlegt, jafn- vel einstaka sinnum íyndið. eXistenZk* Fín hugmynd um framtíðarþróun sýndarveruleikans. En handritið er illa unnið, leikararnir daufir og sviðsmyndin ógeðsleg. Blast From the Past ★ ★ Tímaskekkjumynd um mann sem elst upp í neðanjarðarbyrgi fram á fertugsaldurinn, missir gjörsamlega fínt flug er náunginn kemst upp á yfirborðið og ást- in kemur til sögunnar. REGNBOGINN Taktu lagið, Lóa ★★★ I alla staði fagmannleg og vel heppnuð kvik- myndagerð leiksviðs- verksins. Tragikómísk og leiftrandi vel leikin. Faculty ★★ Nokkuð lunkinn gam- anhrollur sem bæði stælir og tekur til fyr- irmyndar Invasion Of the Body Snatchers. Að eilífu ★★ Oskubuskuævintýrið fær svip ástarsögu fá- tæku stúlkunnar og prinsins. Anjeliea Hu- ston stelur senunni. Lífið er dásiunlegt ★★★ Fyndin, falleg og sérlega hugljúf kvikmynd um hvemig foður tekst að hlífa drengnum sínum fyiir hörmungum stríðsins með réttu viðhorfi til lífsins. Frábært handrit. STJÖRNUBÍÓ Deep End of the Oceairkk Ágætlega unnin kvikmynd með fínum leikurum. Myndin er þó fulltíðindalítil og fyrirsjáanleg. Að vekja Ned ★★★ Lítil, kát, írsk gamanmynd, sann- kalllaður gleðigjafi. Ian Bannen og ekki síður David Kelly fara á kostum sem vammlausir eldri borgarar sem standast ekki freist- inguna er hún verður illviðráðan- leg. SMMkk-k Nicolas Cage leikur venjulegan einkaspæjara sem kemst í óvenju- legri og óhugnanlegri sóðamál en hann óraði fyrir. Ljót og hráslaga- leg en ekki móralslaus og spenn- andi. Babe: Pig In the City ★★ Afturfór í flesta staði frá fyrri myndinni að öpunum undanskild- um. Tölvuvinnan fín. You’ve got Mail ★/2 Klisjusúpa soðin upp úr gömlu hráefni svo allan ferskleika vant- ar. Myglubragð. Pödduiíf ★★★ Ágætlega heppnuð tölvuteikni- mynd frá höfundum Leikfanga- sögu; fjörug, litrík og skemmtileg. HÁSKÓLABÍÓ Náttúruöflink Mislukkuð gamanmynd um leiðin- legar persónur á löngu ferðalagi. Arlington Road ★★★ Ágætlega gerður spennutryllir um hugsanlega hryðjuverkamenn í næsta nágrenni. Jeff Bridges og Tim Robbins eru góðir. Fávitarnir ★★★/2 Sláandi kvikmynd von Triers um ungt fólk sem leikur sig vangefið, LÍFIÐ er dásamlegt í augum Robertos Benignis. sem er í raun um það að þora að vera maður sjálfur. Ferskleikinn, hugdirfskan, næmið og dýptin skilja mann agndofa eftir. Málsókn ★★% Undirmálslögfræðingur sem met- ur mannslíf til fjár fómar öllu til að vinna málsókn. Fyrir sjálfan sig eða réttlætið? Óskráða sagan ★★★ Á köflum áhrifarík og grimm gagnrýni á kynþáttaofsóknir og ofbeldi en verður yfirborðskennd á milli. Leikur Edwardanna, Nortons og Furlongs, og flestra annarra er með því besta sem sést hefur lengi. KRINGLUBÍÓ Bell ★ Líf og örlög blakkra dópkrimma, undir rapptónlist, endar í gamla vitundarboðskapnum. Ómerkilegt og auðgleymt. Permanent Midnight ★★★ Raunsæ og skemmtileg lýsing á eiturlyfjafíkli, byggð á sannri sögu handritahöfunds í Hollywood. Ben BÍÓIN í BORGINNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.