Morgunblaðið - 18.05.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 18.05.1999, Blaðsíða 63
MORGUNB LAÐIÐ FRETTIR ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999 63 Meistaraprófsfyrirlestur við líffræðiskor HÍ Aukið efni frá Almanna vörnum í símaskrá Börn með fátíðar fatlanir Opið hús fyrir að- standendur OPIÐ hús verður fyrir aðstand- endur barna með fátíðar fatlanir, miðvikudaginn 19. maí nk. hjá Þroskahjálp, Suðurlandsbraut 22, kl. 20.30. Foreldrar segja frá þeirri reynslu sinni að eiga barn með sjaldgæfa fótlun. Fjallað verður um mikilvægi þess að hitta aðra foreldra sem eru í sömu sporum. Foreldrar segja frá reynslu sinni við upplýsingaöflun og tengslum við erlend samtök barna með fátíð- ar fatlanir. Einnig verður sagt frá námskeiði sem foreldrar sóttu er- lendis um fötlun síns barns. „Foreldrar eru hvattir til að mæta og hitta aðra sem eru í sömu sporum. Nú er það svo að enginn vettvangur hefur verið til fyrir fjöl- skyldur bama með fátíðar fatlanir að hittast og bera saman bækur sínar. Því er mjög mikilvægt að hittast, ræða saman og læra af reynslu hver annars“, segir í fréttatilkynningu. Hádegisverðar- fundur með David Friedman HÁDEGISVERÐARFUNDUR Verslunarráðs og Amerísk-ís- lenska verslunarráðsins með Da- vid Friedman verður haldinn í dag, þriðjudaginn 18. maí, kl. 12-13.30 í Skála, Hótel Sögu, undir yfir- skriftinni: „Rökin með og á móti ríkisvaldi - sjónarmið hagfræð- ings“. „I erindi sínu á fundinum á Hótel Sögu mun Friedman ræða rökin með og á móti ríkisvaldi, hvernig ríkisafskipti hafa áhrif á hagkerfið og hinn frjálsa markað og svara spurningum á borð við þá hvers vegna einokun ríkisfyrir- tækja sé skaðlegri heldur en einok- un einkaaðila. Dr. David Friedman er staddur hér á landi að frumkvæði Ökonóm- íu, félags hagfræðinema við Há- skóla Islands, og er fundurinn haldinn í samvinnu við félagið. Fundargjald (hádegisverður innifalinn) 2.000 kr,“ segir í frétta- tilkynningu frá Verslunarráðinu og Amerísk-íslenska verslunarráðinu. Húsmæðraorlof Kópavogs ORLOFSNEFND húsmæðra í Kópavogi býður, eins og undanfarin sumur, nokkra möguleika fyrir hús- mæður, búsettar í Kópavogi, til að njóta orlofsins. Að þessu sinni er boðið upp á ódýra 6 daga ferð dagana 11.-16. júní. Ekið verður fyrsta daginn á Hornafjörð og gist þar á Hótel Eddu. Þaðan verður ekið að Hótel Eddu, Eiðum, og gist þar í þrjár nætur. Síðustu nóttina verður gist á Hótel Eddu, Þelamörk. Gist verður í tveggja manna herbergjum. Morg- un- og kvöldverður er sameiginleg- ur svo og einhverjar skoðunarferðir á Austurlandi. Nokkur sæti eru laus í þessa ferð. Fararstjórar verða Ólöf Þorbergsdóttir og Elísabet Hannesdóttir. Einnig er boðið upp á ferð um Strandir 25.-27. júní og vikuferð til Madrid dagana 23.-30. ágúst. Upp- selt er í báðar þessar ferðir en möguleiki að skrá nöfn sín á biðlista. Fararstjórar í þessum ferð- um verða Sigurbjörg Björgvinsdótt- ir og Birna Árnadóttir. Tekið skal fram að allar konur sem veita eða hafa veitt heimili for- stöðu án launagreiðslna og eru bú- settar í Kópavogi eiga rétt á þátt- töku í skipulögðum orlofsferðum á vegum Orlofsnefndar Kvenfélags- sambands Kópavogs, segir í frétta- tilkynningu. EIRNÝ Þöll Þórólfsdóttir fiytur meistaraprófsfyrirlestur miðviku- daginn 19. maí ki 16.15 í stofu G-6 að Grensásvegi 12. Fyrirlesturinn nefn- ist „Hitalost í Rhodothermus marin- us“. Öllum er heimill aðgangur. í fréttatilkynningu um fyrirlest- urinn segir m.a.: „Við hækkandi hita eykst hætta á að bygging próteina fari úr skorðum og að þau verði óvirk. Allar lífverur bregðast við eðlissviptingu próteina með því að auka framleiðslu á sérstökum próteinum, hitalostspróteinum. Þau virðast vernda önnur prótein og lagfæra skemmmdir sem verða af völdum hitans. Hitakæra sjávar- bakterían Rhodothermus marinus verður að þola miklar hitasveiflur í náttúrulegu umhverfi sínu við heita hveri í köldum sjó og er því hentug til rannsókna á hitalostsviðbragð- inu. Gen tveggja hitalostspróteina bakteríunnar, DnaK og DnaJ, voru einangruð, raðgreind og amínó- sýruraðir þeirra skilgreindar. Við- bragð bakteríunnar við hækkandi hita var kannað með tvívíðum próteinrafdrætti. í ljós kom að tjáning á 14-19 próteinum er aukin við hitalost en tjáning á 25-42 próteinum minnkar að sama skapi. Til þess að skilgreina þau prótein sem greinilega voru tjáð í auknum mæli var amínóendi þeirra rað- greindur.“ Verkefnið var unnið á Rann- sóknastofu í sameindaerfðafræði á Líffræðistofnun Háskólans. Fyrirlestur um rafeindakerfi SIGURÐUR Ingi Erlingsson meistaranemi flytur fyrirlestur sem nefnist „Ljós- og seglunareiginleik- ar takmarkaðra rafeindakerfa" fimmtudaginn 20. maí kl. 15 í stofu 158 í VR-II. Fyrirlesturinn er loka- áfangi til meistaraprófs við eðlis- fræðiskor raunvísindadeildar Há- skóla Islands. I fyrirlestrinum fjallar Sigurður um eiginleika tvívíðra rafeinda sem þvingaðar eru til að hreyfast á tak- mörkuðu svæði. Með því að stýra landslagi rafeindanna er hægt að líkja eftir svonefndum gervisam- eindum sem hugsanlega má nýta í nýjar gerðir smára og skammta- tölva. Sérstaklega verða niðurstöð- ur reikninga á Ijósísogi rafeindanna ræddar. ALMANNAVARNIR ríkisins (AVRIK) vekja athygli á því að með útgáfu símaskrár 1999 hefur Landssíminn fjölgað blaðsíðum sem varða almannavamir úr tveim- ur í fjórar (bls. 28-31 í fyrra bindi). Umfjöllunarefni leiðbeininga AVRIK til almennings eru að þessu sinni skýring hugtaka sem snerta almannavamir, kynnir al- þjóðamerki almannavarna og al- mennar leiðbeiningar, auk sér- stakra leiðbeininga um hverja teg- und hamfara; eldgos, eldingar, fár- viðri, sjávarflóð, jarðskjálfta og snjóflóð. Efni um almannavamir er nú auðkennt með litmerkingu á blað- síðujaðri, sem flýtir fyrir uppflett- ingu. Samhljóða upplýsingar og nán- ara efni um almannavamir er að finna á heimasíðu Almannavama ríkisins (AVRIK): www.avrik.is Frá oq med 17. maí hefst sumartiminn hjá okkur. Pá opnum vid kl. 8:00 oq lokumkl. 16:00. Gledileqt sumar. SP-FJÁRMÖGNUN HF Veqmúii 3, simi 588 7200, fax 588 7250, www.sp.is Vinninqaskrá 2. útdráttur 17. maf 1999 Bifreiðavinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 38671 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 ( 27 18 11334 23333 70796 Ferðavinningur Kr. 50.000 3604 14575 23766 32412 39472 65263 11914 16038 24163 34816 61482 65369 Kr. Ferðavinnin 10.000 Kr. 20. gur 2627 14337 24617 32510 44830 51199 61882 72890 2663 14824 25355 33476 44849 51860 62260 74526 2841 14901 25790 33924 45254 52879 62695 74749 3738 17755 25828 34532 45390 53413 63120 76082 3747 17883 26959 36088 45396 53690 63181 76754 4323 18093 27996 36856 45628 54972 63868 77878 5468 19497 28756 37537 46392 56069 64080 77934 7959 19698 29734 39081 47035 56238 64083 78413 8058 23022 30237 39570 47174 56856 66993 79011 8098 23519 30599 44020 48971 58349 69178 8442 23527 31101 44238 49862 60421 69950 9429 23591 31148 44441 49894 61399 70049 12792 23811 32124 44658 50722 61822 72621 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 ____Kr. 10.000 (tvfifaldur) 318 8273 17447 27950 35872 42928 53995 61800 70215 446 8687 18296 28056 35960 43168 54099 61891 70247 453 8725 18477 28082 36015 43489 54197 62008 70362 478 8760 18681 28109 36064 43589 54199 62020 70805 518 8876 19002 28152 36100 43702 54444 62109 70910 534 9160 19041 28282 36297 43708 54958 62130 70980 851 9174 19082 28373 36863 43809 54974 62461 71230 961 9443 19095 28745 36934 43872 55405 62489 71318 1115 9611 19204 28766 37080 43900 55406 62495 71423 1171 9758 19215 28978 37088 44351 55470 62513 71502 1824 9812 19835 29134 37359 44622 55495 62734 71586 1987 9902 19963 29501 37381 44818 55596 63346 71655 1990 10165 20128 29655 37612 45156 55601 63381 71937 2204 10228 20271 29874 37763 45300 55669 63614 72276 2531 10401 20486 29985 37999 45363 55745 63677 72354 2575 10591 20658 30036 38185 45696 55837 64213 72513 2755 10592 20727 30074 38220 45761 56205 64310 72653 2936 10606 20876 30085 38314 46012 56393 64356 72657 2972 10749 21060 30132 38372 46292 56481 64447 72767 3093 10922 21062 30486 38451 46637 56483 64476 72813 3168 10969 21589 30770 38514 46796 56595 64592 72838 3378 11067 21624 30795 38897 46806 56676 64721 73024 3459 11096 21907 30796 38934 47033 56745 64849 73081 3787 11260 22021 30820 39064 47176 56888 65011 73378 3792 11369 22635 30947 39185 47356 56953 65160 73587 3841 11392 22778 31021 39360 47569 57298 65305 74039 4118 11482 23410 31065 39611 47963 57358 65432 74275 4131 11628 23513 31079 39676 48030 57547 65867 74601 4166 12339 23672 31107 39742 48705 57751 65986 74761 4322 12581 23781 31139 40039 48837 57913 66460 75020 4463 12680 23795 31504 40133 49371 57922 66532 75395 4705 13019 23804 31926 40156 49485 58561 66776 75776 4730 13081 24000 32104 40212 49487 58687 66783 76124 4806 13449 24010 32365 40233 49766 58949 66822 76470 4847 13959 24164 32454 40526 49816 58999 66906 76613 4854 13970 24787 32522 40781 49851 59005 67271 77016 5168 14274 25035 32931 40890 50900 59037 67482 77094 5368 14302 25430 33201 40935 50930 59243 67589 77139 5396 14307 25437 33264 40965 51155 59256 67929 77511 5489 14573 25461 33355 41074 51300 59413 67934 77637 5818 14590 25467 33395 41153 51486 59457 68080 77859 5850 14615 25647 33511 41432 51564 59672 68221 77900 5978 15165 25794 33929 41606 51673 59976 68521 77991 6096 15318 26357 33962 41755 51718 60122 68715 78057 6272 15376 26472 34045 41852 51748 60174 68910 78591 6345 15552 26565 34064 41970 52055 60269 68942 78638 6566 15747 26764 34133 41973 52199 60623 68984 78819 6785 15792 26926 34181 42135 52465 61065 69164 78855 7038 15933 26971 34404 42147 52468 61368 69277 78861_ 7337 15957 27118 34501 42255 52510 61465 69329 78928 7385 16097 27342 34544 42320 52673 61623 69381 79282 7466 16340 27523 35297 42349 52951 61661 69635 79835 7700 16433 27694 35446 42393 53147 61692 69932 7810 16503 27700 35574 42817 53395 61715 69955 7886 16867 27732 35668 42876 53408 61783 70043 7943 17301 27868 35860 42877 53898 61795 70068 N*>ti útdráttur fer fmm fímmtudaginn 20. mai. Heimasíða á Interneti: www.das.U
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.