Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 14
t LEIKFÉIAG J REYKJAVÍKUR MORGUNBLAÐIÐ Gjöf sem endist alla ævi - málaskóli erlendis Þa6 er alltaf gaman að vera góður í einhverju. Það efllr sjálfstraust, eykur framfærnl og hæfnl tll þess að takast á vlð margvísleg vlðfangsefnl. Málanám er því dýrmæt menntun og ómetanleg reynsla sem búlð er að alla ævl. En umfram allt er dvöl og nám í málaskóla ógleymanleg skemmtun sem skllur eftir slg kunnáttu, nýja vlnl og góðar minningar. Samvinnuferðir-Landsýn hefur um árabil verið (fararbroddi þeirra sem hafa milligöngu um skólavist Islendinga í málaskólum erlendis. Skólarnir eru allir valdir af kostgæfni og þess vandlega gætt að þeir uppfylli ströngustu kröfur um gæði, aðbúnað og öryggi. Verö á skólum er breytilegt en til viðmiðunar má nefna Channel School of English í Devon þar sem verðið er 51.100 kr. fyrir 2 vikur. Innifalið í því er enskunámskeið í 12 stundir á viku, íþróttir, skoðunarferðir og gisting hjá fjölskyldu með fullu fæði. Hver viðbótarvika kostar 24.700 kr. Rugverö er ekki innifaliö t verödæmi þar sem þaö er breytilegt eftir dvalarstaö, dvalarlengd og flugdögum. Gjafakort GjafSÍSS -Munift °gJafakortin Safnast þegar saman kemurl! Meö gjafakortum okkar gefst tækifæri til aö gefa fermingarbarninu í fjölskyldunni ómetanlega gjöf. Hver og einn getur valiö þá upphæð sem honum hentar og kortiö gildir sem inneign í draumaferö út í heim. Hafðu samband og fáöu sendan glæsilegan málaskólabækling meö ítarlegum upplýsingum um þá skóia sem í boöi eru. Nánari upplýsingar fást á söluskrifstofum og hjá umboösmönnum um land allt. ítn.nn Samvinnuferðir Landsýn Á veröi fyrir þig! Verö miöast viö gengi 20. janOar 2000. 14 D LAUGARDAGUR 25. MARS 2000 a mbl.is í tilefni af frumsýningu Borgarleikhússins á söngleiknum Kysstu mig Kata 25. mars efna mbl.is og Borgarleikhúsið tii skemmtilegs leiks á Netinu. Taktu þátt í leiknum á mbl.is og svaraðu léttum spurningum um söng- leikinn. í boði eru glæsilegir vinningar fyrir heppna þátttakendur. Vinningar: lilitil www.brasserieborg.com *carisma Miðar fyrir tvo á Kysstu mig Kata í Borgarleikhúsinu ásamt gjafabréfi að verðmæti 10.000 kr. á Brasserie Borg 5.000 kr. úttekt frá versluninni Carisma Leikstjóri Kysstu mig Kata er Þórhiidur Þorleifsdóttir og með aðalhlutverk fara Egill Ólafsson og Jóhanna Vigdís Arnar- dóttir. Kysstu mig Kata er eitt vinsælasta verk Coles Porters þar sem ástarflækjur, sviðsskrekkur og handrukkarar þvælast inn í leikrit Shakespeares undir tónlist Porters. <^>mbl.is —ALLTiAfz ÆiTTH\SA£> n/ÝTT~ w

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.