Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 42
>42 D LAUGARDAGUR 25. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ Djúpsteikt grænmeti 21/2 b kjúklingabaunomiöl (gram. flour) fæst í heilsubúðum 2 tsk. malað kóríander ______2 tsk. molað cumin__ ______1 Vi tsk. turmeric__ __________2 tsk. salt_____ Viz tsk. lyftiduft (best úr Yggdrasli) 1 bkaltvatn 'A tsk. múskat Ca 700 g grænmeti, t.d. laukur og blómkál og brokkólí eða það sem hverjum og einum finnst gott. Góð ol- ía til djúpsteikingar. Olía er hituð í potti eða wokpönnu, grænmetið er skorið í passlega stóra bita. Deigið er hrært saman í þeirri röð sem upp er gefið í uppskriftinni. Grænmetinu er bætt út í deigið og þegar olían er orðin heit (gott er að stinga eldspýtu ofan í olíuna og þegar það myndast loftbólur allt í kringum hana er olían orðin nógu heit) er byrj- að að steikja. Gott er að nota mat- skeið eða ískúluskeið við að setja deigið út í olíuna því að þá fæst fín stærð á „boltanum". Gott er að setja boltana á eldhús- pappír þegar búið er að steikja þá. Kartöflubaka i tsk. lyftiduft (úr Yggdrasli) Heitt vatn nóg til að halda deiginu _______________saman________________ 150 g rifinn sojaostur Púrrumar eru skomar í litla bita og þær em mýktar á pönnu í smáolíu. Kryddað og látið malla í ca 10 mín. Spelti, salti, múskati og lyftidufti er blandað saman, olíu er bætt út í sem og heitu vatni og þetta hnoðað þar til deigið er viðkomu líkt og eymasnep- ill. Deigið flatt út og sett í smurt bökuform og forbakað í ca 5-8 mín. við 200 gráða hita á Celsíus. Ostinum er blandað saman við kartöflu-púrru- blönduna og þetta er sett í forbakaða botninn og bakað í ca 20 mín. við 200 gráður á Celsíus. er bökunartíminn kannski aðeins minni). Bakað við ca 180 gráður á Celsíus í ca 20-25 mín. 1 tsk. cuminfræ 1 tsk. salt 1 msk. góð olía ísterfa 2 þroskaðar baunir (mó sleppa og nota kartöflur í staðinn) Grænmetið 250 g kartöflur, skomar í litla bitg Vi blómkólshaus, í passlegum bitum Botn olía til að steikjg upp úr 2 dl döðlur, útbleyttar í vatni í 2 klst., ___________vatninu hellt fró.______ ___________2 dl möndlur____________ 1 dl furuhnetur 1 dlvalhnetur Döðlumar settar í matvinnsluvél- ina og maukaðar. Möndlumar og hnetumar eru malaðar smátt og bætt út í döðlumaukið og blandað saman. Ef blandan er of þuir má bæta smá- vegis vatni út í en ef of blaut smávegis Þurrefnum er blandað saman í skál. Olíunni er bætt út í og hún nudd- uð inn í deigið. Bananamir em mauk- aðir og þeim blandað saman við. Deigið er nú hnoðað saman, ef það er of þurrt er smá vatni bætt út í og ef það er of blautt er smá mjöli bætt út í. Deigi er síðan rúllað upp í stóra pulsu og skorið í litlar sneiðar. Hverri sneið íyrir sig er rúllað út í þunna köku (líkt og flatkaka) og hún steikt á pönnu ca Vi tO 1 mín á hvorri hlið eða þar til lit- urinn er orðinn ljósgylltur. Einnig má 1 sæt kartqfla, afhýdd og skorin í bita 1 eggaldin, skorið í litla bita 100 g þurrristaðar cashewhnetur 250 g soðnar kjúklingabaunir Kartöflumar era bakaðar í ofni með smá salti og kan-ýi í ca hálftíma. Restinni af grænmetinu bætt út í sós- una, fyrst það sem þarf lengsta suðu og svo koll af kolli. Cashewhnetunum er bætt út í rétt áður en borið er fram. Hafrabrauð Dásamleg döðlukaka 250 g döðlur- soðnar í 1 Vi dl vatni í botna form er smurt með olíu og í það er stráð smávegis hnetu-möndlu mulningi, deiginu er síðan þrýst með puttunum í formið. Fylling: baka þetta í ofni og er þá aðferðin sú sama. Deigið er rúllað út í þunnar kökur em era settar á bökunarpappfr í ofninum og bakað í ca 5 mín við 200 gráður á Celsíus. ca 10-15 mín., gott að sjóða 1 appels- 5 bananar Grænmetiskarri ínu í sneiðum með, það gefur gott Vi dl döðlur, í bleyti í 2 klst., bragð, appelsínan erekki notuð með í vatninu hellt kökuna Vi dl fíkjur, í bleyti í 2 klst., vatninu hellt Sósan 2 msk. smjörvi eða olía Vi-l tsk. vanilla 1 msk. olía 100 g valhnetur, malaðar 1 -2 tappar appelsínudropar (fóst í 1 b. laukur, fínt skorinn 100 g möndlur, malaðar Heilsuhúsinu) eða annað bragðefni. 3 hvítlauksrif 21/1 b. hafrar Vi b. sojamjöl hnefi qf sólblómafræjum 3 msk ólífuolía heittvatn 1 tsk. lyftiduft 1 banani, stappaður skornar í sneiðar 1 tsk. vanilludropar smóvegis olía til að mýkja púrrumar 1 tsk. kanilduft 400 g vel þvegnar púrrur saltaf hnífsoddi 1 tsk. salt 'A b. kókosmjöl 1 tsk. karrí Vi b. spelt eða annað mjöl cayenne ó hnífsoddi Döðlur era settar í matvinnsluvél 1 msk. gott sinnep (mó sleppo) með helmingnum af vatninu og mauk- 100 g spelt eða heilhveiti aðar. Síðan era þær settar í hrærivél ásamt olíu/smjörva og hrært vel sam- an. Restinni af uppskriftinni er bætt út í og öllu hrært létt saman. Sett í 1 msk. olía Vi tsk. salt Fyllingunni er hellt í botninn og þetta sett í frysti í a.m.k. sólarhring. Gott er að taka tertuna út ca 15 mín. áður en borin fram. Fallegt að skreyta með ferskum ávöxtum, svo sem appelsínum, jarðarberjum, kíví og melónum. Bananabrauð _____21 /2 b spelteða heilhveiti_ Vi b kiúklingabaunamjöl (gram flour) 1 tsk. turmeric Hitið ofninn í 190 gráður á Celsíus. Blandið saman höfram, sojamjöli og sólblómafræjum. Hrærið olíunni út í sem og heitu vatni. Nóg til að verði að deigi. Formið í kringlóttai- bollur, veltið upp úr höfrum og setjið á smurða bökunarplötu. Skerið kross ofan á hverja bollu og bakið í 30-40 1 tsk. karrý Tebollur Vi tsk. malað kúmen Vi tsk. malað kóríander 225 gr spelt eða heilhveiti 1 tsk. salt 1 tsk lyftiduft úr Yggdrasli cayenne pipar af hnífsoddi 1 mskólífuolía 2 dósir kókosmjólk 1 egg Laukurinn er látinn mýkjast í ol- 150 ml sojamjólk íunni í ca 15 mín., þá er kryddað og látið malla í ca 2-3 mín., kókosmjólk- inni bætt út í og látið malla í ca 10 mín. sesamfræ til að skreyta með Hitið ofninn í 190 gráður á Celsíus. Blandið saman mjöli og lyftidufti. Hrærið olíunni út í. Hrærið saman 1 Rúm- -'if fatnaður J]^ > er góð og notaleg m gjöf Njálsgötu 86 - sími 552 0978 Fermingarskórnir Herra Teg. 9052 Stærðir 38-46 Litur Svart leður Verð 4.995,- PÓSTSENDUM SAMDÆGURS oppskórinn VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG SÍMI 552 1212

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.