Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 34
34 D LAUGARDAGUR 25. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ Tertuveisla frá Hússtjórnarskól- anum í Reykjavík Hér á eftir fara uppskriftir að tertum og öðrum réttum í tertuveislur. Mikilvægt er að aðeins séu um fjórar til fimm tertur í bland viö heita rétti og brauðrétti. Þá er vinsælt aö hafa flatkökur meö hangi- kjöti til þess að gestir geti valið um eitthvað annað en tertur. Fermingarskórnir Dömur Teg. 5452 Stærðir 36-41 Litur Beige og svartir Verð 6.995,- Teg. 5412 Stærðir 36-41 Utur Beige Verð 5.995,- Teg. No woy Stærðir 36-41 Utur Svartir Verð 5.995,- Herrar Teg. 96145E Stærðir 38-46 Utur Svartir Verð 4.995,- Teg. 99129 Stærðir 40-46 Lltur Svartir Verð 4.995,- Teg. 833002 Stærðir 41-46 Utur Svartir Verð 3.995,- STEINAR WAAGE SKOVERSLUN KRINGLAN Kringlunni 8-12 - Sími 568 9212 D0MUS MEDICA Egilsgötu 3 - Sími 551 8519 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS Marmarakaka 2 msk. kakó 1 'A tsk. vanilludropar 200 g smjör 210 dl syku 3egg 4 dl hveiti 2 tsk. lyftiduft 1 dl mjólk Hitið ofninn í 175 gráður á celsius. Hrærið saman smjör og sykur þar til hræran verður létt og Ijós. Bætið eggjunum í einu og einu í senn og hrærið vel á milli. Hrærið vanillu- dropunum saman við. Blandið saman hveiti og lyftidufti og setjið í hræruna til skiptis við mjólkina. Blandið kakói í 'á af hrærunni. Setjið deigið í smurt hveitistráð formkökumót, fyrst ljóst deig, þá kakódeig og loks það sem eftir er af ljósa deiginu. Bakið í 50 til 60 mín. Marengsterta ______4 eggjahvítur_ ______200 g sykur___ Þeytt saman í stífa froðu Súkkulaðið, möndlurnar og döðl- urnar saxað smátt, blandað varlega með sleikju saman við froðuna. Sett í tvö kökumót með bökunarpappír undir eða á bökunarplötu með þökun- arpappír sem teiknaðir hafa verið á tveir hringir. Bakist við ca 100 gráður í 1 til 2 klst. (Á að þoma). Kakan á að vera Ijós. Sett saman með þeyttum ijóma daginn áður en borið er fram. Heitur réttur í ofni Franskbrauð í sneiðum eða rifið sett í eldfast mót Fylling 1 aspargus sveppir pgprikg skinka 59S salt ngt fó stuðningi að halda! TILBOÐSVERÐ A DÝNUM m/stálgrind S#MMEX Sealy Ibgundir Frestíge Malibu B-Hct Captivation TWin 97x190 cm 29.700,- 36.900,- 30.600,- 39.600,- 44.100,- T\vin XL 97x203 cm 32.400,- 39.600,- 32.400,- 42.300,- 47.700,- Full 135x190 cm 34.200,- 41.850,- 36.900,- 47.700,- 54.000,- FuIlXL 135x203 cm 36.900,- 45.000,- 38.700,- 51.300,- 57.600,- |Fermingartilboð 20% afsláttur af NASA heUsukoddum, dýnuhlífum, löikum og pífulökum. |Happdrættí! Nöfa þeirra sem kaupa rúmdýnur til fermingargjafa í mars til maí fara í lúkkupottinn. Dregiðverður 28. maí n.k. Vinningur er: Hvíldarstóll frá Action Lane að verömœti kr. 72.000 rjomi rifinn ostur Aspargus skorinn í bita og settur yfir brauðið ásamt söxuðum svepp- um, papriku og skinku. Aspargussoði og rjóma blandað saman og egg þeytt saman við. í 214 dl vökva þurfa að vera 2 egg. Athugið að passa ykkur á saltinu því skinkan er sölt. Stráið rifnum osti yfir, bakist við 175 gráður á celsius í 35-45 mín. Fylling2 Rækjur múslingqr skelfiskur rjomi múslingadós fiskikraftur rifinn gróðostur Öllu blandað saman og rifinn ostur settur yfir. Mói 1- í n 11 í 1 108 Ivi vk’i- ,v,l. Snni: > ^ ^ T S(H) I .« \ : S T T v> 1 () VVWNV. lli.i r< < ».is Hátídarterta Möndlubotn ______4 eggjahvítur stífþeyttar_ ___________200 g sykur_________ ______200 g möndlur, malaðar___ Sykri og möndlum blandað út í eggjahvítumar með sleikju. Sett í smelluform með bökunarpappír í og bakað við 160-170 gráður í ca 15-20 mín. Búðingur á tertu 3 dl rjómi þeytturog settur _____________í ísskóp___________ 50 g súkkulaði, saxað niður 2 hringir ananas, saxað niður 5 blöð matarlím lögð í bleyti laa. 70 g syku Vlð Btyðjum vlð bakið á þórl Egg og sykur þeytt saman í létta froðu, matarlímið brætt yfir gufu,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.