Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 38
38 D LAUGARDAGUR 25. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ nO! Brúðarkjólaleiga Katrínar Til leigu fyrir ferminguna: ✓ íslenski hátíðarbúningurinn ✓ Smókingar ✓ Kjólföt Álfabakka 14a sími 557 6020 C3ÐHHBE3 3 dl mjólk eðo kqffirjómi 1 Camembert-ostur 1-2 msk. þurrkað jurtakrydd eftir smekk, salt og pipar ___________1 eggjgrauða_________ Smjörið er brætt í potti og hveit- inu hrært saman við. Þá er mjólkinni eða kaffirjómanum bætt í og látið sjóða þar til þykknar. Síðan er söx- uðum ostinum blandað í ásamt salti, pipar og jurtakryddi. Að síðustu kemur svo eggjarauðan og eftir það má blandan ekki sjóða. BIRNA Ketilsdóttir gefur hér les- endum fermingarblaðsins upp nokkra af sínum eftirlætisréttum. Heitur Camembertréttur 1 smjördeigsbotn (fæst í búð til- búinn). Fylling: _____1 meðalstór blaðlaukur_ 200 g skinka _________200 g sveppir______ 2 msk. matarolía Blaðlaukur, skinka og sveppir skorin niður og steikt í matarolíu á pönnu við meðalhita í nokkrar mín- útur. Sósa: 30gsmjör 2 msk. hveiti Kaldur rækjuréttur __________200 g rækjur________ ________4 sneiðar skinkg_____ ________3 harðsoðin egg_______ ________1 ds sýrður rjómi_____ 5 msk. majones __________3 msk. sinnep_______ 2 tsk. karrí ______6 franskbrauðsneiðar___ hólf ds ananaskurl Sýrðum rjóma, majonesi og sinn- epi hrært saman, kryddað með karrýi. Helmingur sósunnar settur í botn á eldföstu móti. Skorpulausu brauðinu raðað ofan á sósuna. Kurl- aður ananasinn ásamt safa er settur ofan á brauðið. Því næst brytjuð skinkan og sneidd egg. Afgangnum af sósunni smurt ofan á. Rækjum raðað ofan á. Heitt brauð með skinku, tómötum og banönum 4 g hveitibrauðsneiðar __________40 g smjör__________ __________4 tómatar___________ __________150 g skinkg________ __________2 bananar___________ 4 þykkor ostgsneiðar Til skrauts: salatblöð ______________steinselja___________ Ristið brauðið og smyrjið með smjöri. Skolið tómatana, skerið þá í sneiðar og raðið þeim á brauðsneið- arnar. Skerið skinkuna í teninga og bananana í sneiðar og raðið ofan á tómatsneiðarnar. Leggið að síðustu ost ofan á hverja sneið. Bakið við 240 gráða hita í um það bil 8 mínútur. Berið brauðsneiðarnar fram á salatblaði og stráið papriku yfir. Skreytið með steinselju. Frosin ávaxtaterta 1 pakki makkarónukökur sjerrí eftir smekk 2-3 bananar 100 g döðlur 100 g suðusúkkulaði 25 g valhnetukjarnar ________1 heildós jarðarber__ ________2-3 kiwiávextir______ 'A I rjómi, þeyttur Myljið makkarónukökurnar og setjið í stórt, kringlótt form. Hellið sjerríinu yfir. Skerið banana í litla bita og saxið döðlumar, suðusúkkul- aði og valhnetukjarnana smátt. Dreifið þessu yfir makkarónukök- umylsnuna. Setjið svo jarðarberin yfir. Setjið álpappír yfir kökuna og frystið hana í að minnsta kosti 3 tíma. Takið kökuna úr frysti a.m.k. 5 klst fyrir framreiðsluna. Skreytið kökuna með kiwisneiðum og þeytt- um rjóma. Uppskriftir frá Birnu Ketilsdóttur QCœsiíegar fermingar- síqeytingar Fókafeni 1 1, simi 568 9120 Morgunblaöiö/Ámi Sæberg Morgunblaöiö/Sverrir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.