Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 32
32 D LAUGARDAGUR 25. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ Fermingargjafir fyrir stúlkur og drengi Skartgripaskrfn Seðlaveski Bakpokar Nælontöskur íþróttatöskur Mikið úrval gott verð ©rangey Laugavegi 58 sími 5513311 Jóhanna með fermingargreiðslu. Lifandi blóm notuð sem skraut. íburöarmiklar fermingargreiðslur Fléttur, lif- andi blóm ogfjaðrir LENGI vel hefur það tíðkast að stúlkur fari í hárgreiðslu fyrir fer- minguna. Margar hverjar eru með sítt hár og er það eflaust tilefni til mikilla vangaveltna um hvernig hár- greiðslan eigi að vera. Meðfylgjandi myndir geta ef til vill gefið hugmynd um hvernig fermingargreiðslan eigi að líta út en fyrirsætunum var greitt á námskeiði Hárgreiðslumeistarafé- lagsins hinn 24. febrúar sl. Eins og sést eru lifandi blóm og fjaðrir notuð sem skraut í hárið. Stúlkan með síða hárið heitir Jó- hanna Sandra en Eva Ósk á hár- snyrtistofunni Brúski sá um greiðslu hennar. Hár Jóhönnu er tek- ið aftur á hnakka í fléttum og eru lif- andi blóm notuð sem skraut. Sú stúlka sem er með hárið í vafn- ingi í hnakkanum heitir Arena Huld en Hafdís Grétarsdóttir sá um greiðsluna en hún vinnur einnig á hárgreiðslustofunni Brúski. Hár Ar- enu er allt tekið upp í vafninga í hnakkanum og bundið í hnúta ofan á kollinum. A krístnihátíðarárí IHclllMf: WMJMi UWi WMWi Wm myndabók fræðibók Ijóðabók

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.