Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 36
? 36 D LAUGARDAGUR 25. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ * V Morgunblaðið/Golli &M(9g Svefnpokar Bakpokar Gönguskór Flíspeysur Útivistarfatnaður Faxafeni 12 • 108 Reykjavík • S: 588 6600 66N Réttir frá Þórdísi Sigur- geirsdóttur ÞÓRDÍS Sigurgeirsdóttir, verslun- (mó nota venjuleg hrísgrjón) arstjóri Kelló, þykir með eindæmum góð heim að sækja. Hún gefur les- endum Fermingarblaðsins upp- skriftir að sínum vinsælustu réttum: 500 g rækjur gul, rauð og græn paprika hólf dós maísbaunir hólf dós sveppir Ávaxtais 2 msk. karrý 1 msk. aromat krydd hólf melóna 300 g mayones hólf msk. hvítlaukskrydd 2 appelsínur, afhýddar og Sósa skornar í bóta 8 jarðarber, skorin í tvennt 100 g mayones 4 kúlur vanilluís 100 g sýrður rjómi Skerið melónuna fallega í tvennt og fjarlægið kjötið innan úr henni 3 msk. hunang 5 msk. sætt sinnep með kúluskeið. Fyllið melónuna með melónukúlum, ískúlum, appelsínu- bátum ogjarðarberjum. karrý og aromat eftir smekk Þetta er kaldur réttur og stór upp- skrift. Borið fram með ristuðu brauði. Sósunni má blanda saman Heitt eplapæ 6-8 græn epli Broccoli-réttur kanelsykur súkkulaðirúsínur 2 hausar broccoli (eða sambærilegt Hnoðað deig magn - soðið og sigtað) 100 g hveiti 1 V2 dós Campell's sveppasúpa 4-5 sneiðar skinka 100 g sykur 4 msk. hakkaður laukur 100 g smjörlíki 1 peli rjómi Eplin brytjuð og látin í smurt eld- piparog salt fast mót. Kanelsykri stráð yfir. Deigið sett yfir og síðast súkkulaði- rúsínumar. Bakað í ca 20 mín. við 200 gráðu hita. Borið fram með rjóma eða ís. 12 til 15 Ritz-kex - mulin Öllu hrært saman og sett í eldfast mót og ostur yfir - hitað í ofni. Karrí-brauðréttur ivaiaur runur í formi 1 poki kjúklingahrísgrjón 1 brauð, rifið 1 poki sveppahrísgrjón 1 peli rjómi Þórdís Sigurgeirsdóttir er ekki lengi að snara fram gómsætum réttum þegar gesti ber að garði. smá majones ____________250 g rækjur_____________ ____________3 bréf skinka____________ ____________1 dós sveppir____________ ____________sítrónusafi______________ Brauðið sett í botn á móti og rjóm- anum hellt yfir ásamt majonesi. Af- gangurinn settur yfir og að lokum er sítrónusafa sprautað yfir. Saumaklúbbs- flétta með præn- meti og graðosti __________50 g gróðostur_______ 125 g smurostur ón bragðefna __________100 g sveppir________ ________smjör til steikingar___ ______1 græn eða gul pgprika___ ________150 g skinko (1 bréf)__ hólfur blaðlaukur 200 g smjördeig (fæst tilbúið) egg til penslunar Myljið gráðostinn og hrærið hann saman við smurostinn. Sneiðið og steikið sveppina í smjöri. Saxið papriku, brytjið skink- una og sneiðið blaðlaukinn og hrærið þessu saman við ostablönduna. Fletjið út smjördeigið þannig að það verði aflangt. Smyrjið fylling- unni á miðjuna. Skerið ræmur, 2 sm breiðar, upp í smjördeigið báðum megin við íyllinguna þannig; skerið á ská og ekki skera alveg upp að fyll- ingunni. Fléttið nú ræmum yfir íyllinguna og pakkið vel saman. Penslið með léttþeyttu eggi. Bakið á bökunarpappír í 190 til 200 gráðu heitum ofni í 20-25 mín. Berið fram með kaffi, köldum bjór eða léttvíni. Þá er tilvalið að tvöfalda þessa uppskrift því rétturinn gengur út eins og „heitar lummur“. Hrísgrióna- og rækjurettur með karrírjóma 2 dl hrísgrjón, soðin eftir leiðbeining- um ó umbúðunum 2-3 harðsoðin egg __________200 g. rækjur_______ 3 meðalstórir tómatar hólf ggúrkg__________ 1 rauð paprika 2-3 msk saxaður graslaukur 1 meðalstórt salathöfuð eða kínakól, saxað gróft Sósa ___________2 ds sýrður rjómi_______ ___________2 tsk milt karrí________ 4 msk tómatsósa ___________hólftsk salt____________ Blandið saman í glæra skál öllum sem á að fara í salatið. Skreytið með eggjabátum og söxuðum graslauk. Blandið sósunni saman og berið með. Þetta salat er gott sem forréttur eða sjálfstæður réttur með ristuðu brauði og smjöri. íslensk ostasæla 4-6 brauðsneiðar ___________1 rauð paprikq________ 1 dós graenn ospas______ 12 teningar fetaostur í kryddolíu _____12 svartar ólífur ón steina_ 50 g rifinn ostur 2 msk. smótt saxað, ferskt basilikum 1 'A dl rjómi 1 dl léttmjólk gróðostur eftir smekk Rífið brauðið niður í eldfast mót. Allt skorið og sett yfir brauðið. Gráð- osturinn síðastur og rifni osturinn. Basilikum saxað og sett yfir ostinn. Hitið í um það bil 30 mín. Apolartec

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.