Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MARS 2000 D 41* Vi b. fínt saxaöur laukur 1 hnefi steinselja 14 b. vatn 1 msk. sítrónusafi cayennepipgr á hnífsoddi Va b. kjúklingabaunamjöl 2 msk. heilhveiti olía til steikingar Við veisluborð sem Sólveig sá um í fermingarveislu vinar síns fyrir skömmu. Hjá honum kom ekki annað til greina en að hafa mat frá Grænum kosti. 1 tsk. salt Allt sett í matvinnsluvél nema laukurinn, hann er fmt saxaður og honum hrært út í síðast. Olían er hit- uð í potti og þegar hún er orðin nógu heit eru falaffel-bollumar settar út í með teskeið og þær steiktar þar til þær eru gullnar. Kartöflusalat ca 300 g kgrtöflur, skorngr í báta _________1 tsk. salt______ ________1 tsk. cuminfræ___ smá ferskt timian eða þurrkað ________1-2 msk. olía_____ 1 dlvatn Va púrrulaukur, smátt saxaður 2 epli, skorin í litla bita V2 b. sólþurrkaðirtómatar __________í strimlum___________ __________1 msk. kapers________ 1 '/2 b. ab-mjólk (eða sojajágúrt) __________V2 tsk. karrý________ V2 tsk. salt Bökunarpappír er settur í of- nskúffu; kartöflur látnar í ásamt kryddi; salti, cuminíræjum, timian, vatni og olíu. Bakað við ca 200 gráður í 35-45 mín. Á meðan er restinni af uppskriftinni blandað saman í skál, ab-mjólk, karrý og salti er hrært saman og hellt yfir. Þegar kartöflum- ar em tilbúnar er þeim bætt út í. Gratíneraðar tófúkartöflur ______Smá olía til steikingar__ 2 laukar, skornir smátt ______350 g vel þvegnar púrrur_ ______1 msk. fínt söxuð salvía_ Ó00 g kartöflur 2 grænkálsblöð 300 g mjúkt tófú (silki-tófú) smá saltog cayenne-pipar 4 msk. sesamfræ 4 msk. sólblómafræ Laukurinn og púrran em mýkt í ol- íu í ca 5 mín. með salvíunni. Kartöfl- umar skomar í þunnar sneiðar og bætt út á ásamt smá vatni (1-2 msk.) og látið malla í aðrar 5 mín., þá er pannan tekin af hellunni. Grænkálið og tófúið er sett í matvinnsluvél, hellt út á og kryddað. Nú er allt sett í smurt eldfast fat, sólblóma- og sesamfræjum stráð yfir og bakað í 200 gráða heitum ofni í ca 40 mín. Raita (köld ab-mjólkursósa) _________2 b. ab-mjólk_______ (einnig er hægt að nota 4 b. ab-mjólkog látg hana leka í gegnum kaffifilter í ca 2 klst; ab-mjólkin verður þykkari og sætari fyrirvikið) _______1 tsk. cuminfræ________ solt og cayennepipar eftir smekk ___________Va rifin agúrka________ 2 tómatar, skomir í mjög litla bita Va b. smátt saxaður laukur/graslaukunC, V2 b. smátt sáxuð paprika (má sl.) lítill hnefi af fínt söxuðum ferskjum, kóríandereða steinselju Öllu blandað saman í skál og hrært létt í. Hyljið með plastfilmu og geym- ið í ísskáp þar til borið er fram. Samósur ___________1 pakki fíló-deig_______ _____________2 msk. olía___________' ________1 laukur, h'nt saxaður_____ 1 ferskurchilipipar, smáttsaxaðurog ___________fræhreinsaður___________ ________2 hvítlauksrif, fínt söxuð_ ___________2 tsk, cuminfræ_________ V2 tsk. turmeric salt & cayennepipar eftir smekk 450 g frosið spínat (sem búið er að af- þíða í ca 1 klst.) 250 g kartöflur, soðnar og kældar 100 g fetaostur (má sleppa) Laukurinn er mýktur í olíu á pönnu í ca 5-10 mín., chili, hvítlauk ogt- kryddi er bætt út í og látið malla áfram í ca 10 mín. Spínatinu er bætt út í og látið malla í ca 5 mín. og fylling- in síðan kæld. Kartöflumar eru rifnar á grófu rifjámi og þeim blandað sam- an við fetaostinn. Þessari blöndu er síðan hrært saman við fyllinguna. Fíló-deigið er skorið í ca 10 sm breið- ar ræmur; í homið á hverri ræmu er látin ca 1 msk. af fyllingu og síðan er þetta brotið saman í þríhyming. Sam- ósurnar era settar á bökunarpappír á bökunarplötu og þær bakaðar í ca 15r 20 mín. við 180-200 gráður á Celsíus.' c kkkkk^kkkkkkkkkkkkkkkkkick t DUNDURUTSALA f ^ Fermingartilboð: Ragmagnsgítar, magnari, ól og snúra 24.900. ★ 4% Kassagftarar frá 7.900 - Effektatæki frá 5.900 ★ ★ Söngkerfi frá 29.900 ★ f Gítarinn | ★ Laugavegi 45, ★ $ símar 552 2125 og 895 9376 $ ick'k'k'k+'k'k'kAk'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k+rk* Fox tölvuborð úr beyki/melamíni með útdraganlegri plötu fyrir lyklaborð. B120 x H74/88 Rh x D50 sm. 12.460,- HÚSGAGMAHÖLUN Vllt ildshöföi 20, 110 Rvik S: 510 8000 www.husgagnahollin.is Undirbúningurinn að fermingunni er margþættur, veislan, veisluborðið, blómaskreytingin. í Garðheimum fæst allt til að búa fallega umgjörð á fermingardaginn. Mikið úrval er af blómum og alls kyns borðskrauti fyrir ólík þemu, svo sem sjávarréttaborð, borð með austurlensku ívafi eða venjulegt íslenskt hlaðborð, allt í sömu litatónum eða marglitt eftir óskum hvers og eins. Þeir sem vilja gera skreytingarnar sjálfir hafa úr nægu efni að velja. Árituð kerti, áprentaðar serviettur og sálmabækur fáið þið líka í grænu verslunar-miðstöðinni við Stekkjarbakkann. 77/ hamingju með ferminguna GRÆN VERSLUNARMIÐSTOÐ STEKKJARBAKKA 6 ■ REYKJAVÍK • SÍMI 540 3300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.