Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MARS 2000 D 4^g> eggi og sojamjólk og blandið út í deig- ið. Setjið deigið í smurt form og bakið í 45 mín. Það er auðvelt að tvöfalda þessa uppskrift og baka 2 brauð í einu. Grænmeti í hnetusósu Sósan _____________1 msk. olía____________ _______1 b. laukur, smátt skorinn___ _______2-3 hvíHauksrif, pressuð_____ _______I msk. fínt rifin engiferrót_ 1 V2 b. gott hnetusmjör (úr heilsubúð) __________4 msk. sítrónusafi________ __________2 msk, tamarisósa_________ ______________1 tsk. salt___________ ____________ca '/2 b, vatn__________ Laukurinn er mýktur í olíunni, hvítlauk og engifer er bætt út á og lát- ið malla í ca 10 mín. Restinni er bætt út í og látið malla við vægan hita í ca 15 mín. hrært í svo ekki brenni við. Grænmetið 2 sellerístilkar, í litlum bitum _______4 gulrætur, skornar á ská____ 1 sæt kartafla, skorin í litla bita '/2 blómkálshöfuð, skorið í lítil blóm Grænmetinu er bætt út í sósuna og látið malla þar til það byijar að mýkj- ast. í þennan rétt er vinsælt að steikja hverja grænmetistegund fyrir sig á wok-pönnu og síðan er það sett út í sósuna (þá er það skorið þunnt). Einnig er gott að marinera tófúbita í smá tamari, engifer og hnetusmjöri og setja út í réttinn (má líka sjóða baunir og nota í réttinn.) Notið hug- myndaflugið við val á hráefni. Heilhveifipasta í pesto 2 hvítlauksrif, skorin í bitq_ __________25 g ferskt basil_______ ________25 g ferskt kóríander_____ 50 g heslihnetur, þurrristaðará pönnu 150 q rifinn sojaostur, fæst í heilsubúð 30 g jurtaparmesan, fæst í heilsubúð __________safi úr 1 sítrónu_______ smá salt og cayanne-pipar eftir smekk 1 dóshreintsoja-jógúrteðaab-miólk ________450 g heilhveitipasta_____ 100 g sólþurrkaðir tómatar, í strimlum nýmalaður pipar, til að strá yfir í lokin Allt nema pastað og sólþurrkuðu tómatamir er sett í matvinnsluvél og maukað vel. Setjið pastað út í léttsalt- að sjóðandi vatn og sjóðið samkvæmt leiðbeiningum ,á pakkanum. Þegar pastað er soðið er það sett í sigti og vatnið látið leka vel af því. Pastað er sett í skál og pestóinu blandað saman við. Loks er sólþurrkuðu tómötunum bætt út í og nýmöluðum pipar stráð yfir. Grænt gulrótarsalat 200 g gulrætur 150 g spínat 50 g þurrristaðar pecanhnetur 4 msk. sesamfræ, þurrristuð ó pönnu 4 msk. ólífuolía 2 msk. sítrónusafi smó tamari hvítlaukur efvill Gulrætumar era skornar í þunnar „eldspýtur" eða rifnar gróft á rifjárni, settar í skál ásamt spínatinu og pecanhnetunum. Sítrónusafa, olíu, sesamfræjum, tamari og hvítlauk er blandað saman og hellt yfir. (Hægt er að nota grænkál í staðinn fyrir spínat og er þá gott að saxa það mjög fínt og léttkreista það með höndunum.) Baunaspírusalat ________IQOgalfalfq spírur____ 100 g mung-baunaspírur 1 eikarlaufssalathaus ___________14 ggúrkg__________ 50 g furuhnetur, þurrristaðar 1 msk. rifin pipgrrót (mó sleppa) smó sítrónusafi Spírumar eru skolaðar og settar í skál. Eikarlaufið er rifið í höndunum í passlega bita og sett út í. Agúrkan er skorin á ská og síðan í „eldspýtur“ og bætt út í. Furahnetunum og piparrót- inni bætt út í. Sítrónusafi er kreistur yfir salatið í lokin ef vill. Radísu-rófu- kartöflusalat __________'/2 kg kartöflur____ ___________V2 kg rófur________ __________2 búnt radísur______ 50 g möndlur, þurrristaðar ó pönnu ________50ggrænarólífur_______ 10 sólþurrkaðir tómatar, í strimlum 1 msk. kapers '/2 búnt ferskur kóríander eða annað ferskt grænt krydd 1 dós sojajógúrt eða ab-mjólk 1 msk. sinnep ___________1 tsk. karrý_______ salt og cayenne eftir smekk Kartöflm-nar era skomar í pass- lega munnbita og bakaðar í ofni við 200 gráður á Celsíus í ca. 35-40 mín. Kryddaðar með smá karrýi og salti. Rófumar skomar í þunna „þríhyrn- inga“ og settar út í sjóðandi vatn í ca 3 mín., þá era þær settar í sigti og kældar. Radísumar era skornar í báta og settar í skál ásamt kartöflum, rófum, möndlum, ólífum, sólþurrkuð- um tómötum, kapers og grænu kryddi. Jógúrtið / ab-mjólkin sett í skál og krydduð með sinnepi karrýi og salti og cayenne, þessu er síðan hellt yfir salatið og blandað vel sam- an. Þýsk jakkaföt með vesti kr. 15.000 Stakir jakkar frá kr. 10.500 Stakar buxur kr. 4.500 Satfnbindi, einlit kr. 700 Silkibindi kr. 1.980 HllKIÍ: Úlpur kr. 6.900 Stuttfrakkar kr. 9.900 Fl&ira þarl I f&rminguna en fagra kökw Þú færð fermingargjafirnar hjá okkur. Þ H R S EM/l J R R í R fl 5 L Œ R WffisSBm w

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.