Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MARS 2000 D 2 W Glæsilegur 1 fatnaður fyrir fermingarnar UPPLÝSINGASÍMI: 5800 500 t í s k u v e r Kauðarárstíg 1, sími Við myndum líka nörda Gerðu verðsamanburð. Hjá okkur eru allar myndirnar sem þú færð í myndatökunni stækkaðar og fúllunnar. Innifalið í myndatökunni: 12 stækkanir 13x18 cm, 2 stækkanir 20x25 cm og ein stækkun 30x40 cm í ramma. Ljósmyndastofan Mynd, sími 565 4207. Ljósmyndastofa Kópavogs, sími 554 3020. Við erum FÍFL. Vorvörur Ö Fermingarnáttföt frá kr. 2.600 Jakki kr. 2.500 Buxur kr. 7.900 Bolur kr. 1.490 Verðdæmi: Jakkar frá kr. 4.900 Pils frá kr. 2.900 Buxur frá kr. 1.690 Bolir frá kr. 1.500 Kvartbuxur kr. 2.500 Fermdust borgaralega í Háskólabíói Kr. 2.900 Kr. 1.900 Nýbýlavegi 12, Kópavogi, sími 554 4433. Morgunblaóiö/Jim Smart Frosti Örn Gunnarsson, Halidór Halldórsson og Ævar Þór Sigurðsson. „Komin ífullorðinna manna tölu“ ÞAU Frosti Örn Gunnarsson, Halldór Halidórsson, Ævar Þór Sigurðsson, Bríet Ósk Arnaldsdóttir og Ólöf Erla Hauksdóttir fermdust borgaralega um síðustu helgi. Þegar blaðamaður spurði þau hvers vegna þau völdu borgaralega fermingu nefndu þau mismunandi ástæður. „Ég valdi borgaralega fermingu vegna þess að ég veit ekki hvort ég trúi á Guð,“ segir Ólöf Erla. Önnur kváðust ekki trúa á Guð og enn önnur sögðu það einfaldlega miklu skemmtilegra að sækja námskeið Siðmenntar en að ganga til prests. „Hjá Siðmennt get- ur maður talað um allt,“ segir Ólöf og annar bætir því við að þar „geti maður sagt það sem maður vill“. Krakkarnir benda þó á að margir ættingjar og vinir séu með ákveðna fordóma gagnvart borgaralegri ferm- ingu og tala jafnvel um hana sem pakkafermingu. „Málið er að þeir vita ekki hvað kennt er á námskeið- inu og hversu margar vikur það er,“ segja þau og benda m.a. á að nám- skeiðið hafi spannað tólf vikur. Þegar þau eru innt eftir því hvað Morgunblaöiö/Jim Smart Bríet Ósk Arnaldsdóttir og Ólöf Eria Hauksdóttir. borgaralega fermingin þýði í þeirra augum virðast þau flest sammála því að í henni felist að þau séu kom- in í fullorðinna manna tölu. Að svo búnu eru þau rokin í burtu enda í nógu að snúast áður en fermingin fer fram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.