Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ ,40 D LAUGARDAGUR 25. MARS 2000 Við myndum líka nörda Gerðu verðsamanburð. Hjá okkur eru allar myndirnar sem þú færð í myndatökunni stækkaðar og fúllunnar. Innifalið í myndatökunni: 12 stækkanir 13x18 cm, 2 stækkanir 20x25 cm og ein stækkun 30x40 cm í ramma. Ljósmyndastofan Mynd, sími 565 4207. Ljósmyndastofa Kópavogs, sími 554 3020. Við erum FÍFL. Fermingargjafir á góðu verðS ________ Mikið úrva Verslun j^w^-listans Hólshrauni 2, Hfj., sími 555 2866 ída Davidien c$ Mia Davidien Smurbrauðsbókin *cstv vmkwm MvmrM- (jt-iswiDtmAR SmUlbrauð a v&slujjorðifi Það er tilvalið aðfá hugmyndir og uppskriftir úr Smurbrauðsbók Idu og Miu Davidsen fyrir veisluna. 110 gimilegar smurbrauðsuppskriftir. [Mtörl a g Ármúli 29-108 Reykjavík • pilot@mi.is • s: 568 7054 • gsm: 898 7054 • f: 568 7053 ÚTGÁFA í TVEIMUR LÖNDUM Fermingarveisla í boöi Græns kosts Sum börn vilja ekki annað Morgunblaðió/Golli Sólveig Eiríksdóttir hjá Grænum kosti gefur lesendum uppskriftir að sykur- og gerlausum veislumat. PEIR sem gætu hugsað sér sykur- og gerlausar fermmgarveislur ættu að staldra hér aðeins við því Sólveig Eir- íksdóttir á Grænum kosti hefur tekið að sér að búa til mat fyrir slíkar veisl- ur. Sólveig segir að hún hafi tekið að sér slíkar veislur frá því veitingastað- urinn var opnaður fyrir nokkrum ár- um en er ekki frá því að vinsældir þeirra hafi aukist með árunum og það jafnvel meðal fermingarbarnanna sjálfra. Hún segist taka þúsund krón- ur fyrir „hvem haus,“ eins og sagt er séu veislugestir undh- fimmtíu að tölu en 950 krónur fyrir hvem haus séu veislugestir undir hundrað að tölu. Heimilisfaðirinn fussaði og sveiaði Sólveig segir það áberandi hve syk- ur- og gerlausar matarveislur séu að verða vinsælar meðal fermingar- bama og hefur tekið eftir því að þau verða mörg hver alls ekki fyrir áhrif- um frá foreldrum sínum. „Eg man til að mynda eftir einu fermingarbami í fyrra sem tók ekki annað í mál en að fá veisluföng frá Grænum kosti og það þrátt fyrir að heimilisfaðirinn fussaði og sveiaði," segir Sólveig. „Þá var lítill vinur minn með slíka veislu um daginn og kom ekki annað 'til greina hjá honum en að fá matinn frá mér. I veislunni vom níræðar frænk- ur niður í þriggja ára kríli og það borðuðu allir.“ Eitth vað fyrir alla A fermingarhlaðborðinu sem Sól- veig býður upp á er m.a. grænmetis- bökur, mildar og sterkar, litlar sam- ósur svokallaðar, sem era innbakaðar kartöflufyllingar í deigi, grænmetis- pasta, kartöflusalat, heit hrísgrjón, heit sósa og köld sósa svo sem jógúrt- sósa og nýbakað brauð. „Ég hannaði þetta hlaðborð með það íyrir augum að þetta myndi henta öllum á þann hátt að fólk á ekkert að sakna þess að eitthvað sé ekki,“ útskýrir Sólveig en bætir því við að ef fólk er með ein- hverjar sérþarfir þá sé hægt að koma til móts við þær. „Annars hef ég verið í þessu það lengi að ég er farin að skynja hvað fólk vill almennt," segir Sólveig að síðustu. ——— Eggaldinmauk Smáolía til að smyrja bökunarpappír 1 meðalstórteggaldin 2 hvítlauksrif, marin Vi b. ferskur sítrónusafi _____’A b. sesamsmjör (tahini)_ V2 tsk. salt ______smá svartur pipareða_ cayennepipar hnefafylli af steinselju Hitið ofninn í 200 gráður á Celsíus. Skerið eggaldinið í tvennt langsum, setjið á smurðan bökunarpappír með sárið niður og bakið í ca 30 mín. Skaf- ið eggaldinkjötið innan úr hýðinu og setjið í matvinnsluvél ásamt restinni af uppskriftinni og maukið þar til áferðin er silkimjúk. Falaffel-bollur 4 b. útvatnaðar kjúklingabaunir (búnarað liggja í bleyti yfir nótt) 4 hvítlauksrif 2 tsk. cumin 1 tsk. turmeric Morgunblaðið/Golli Stretsgallabuxur og sportfatnaður annar Reykjavíkurvegi 64 • Hafnartirði • Sími 565 1147

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.