Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Sverrir LAUGARDAGUR 25. MARS 2000 D 39* 800 A NITESTAR 275 -7°C. Hlýr og góður fyrir útilegur sumar, vor og haust. Fylling; hollow fiber. grár/gulur að innan. 1.5 kg. JURA350 -I0°C. Góðurísumar- útileguna. Fylling; silicon-hollowfiber. Blár/dökkur að innan. 1.6 kg. MONTANA 65 I. Innbyggð grind. Eigin þyngd 1.5 kg. 2 hliðarvasar.Vasi I loki.Tvískipt meginhólf. Miklð úrval af bakpokum, svefnpokum, fatnaði og útívistarbúnaði 2200 Tertuveislur LENGI hefur verið vinsælt að halda tertuveislur þegar halda á upp á ferminguna en ýmislegt ber þó að varast í þeim efnum. Margrét Sig- fúsdóttir, skólastjóri hjá Hússtjórn- arskólanum í Reykjavík, leggur til að mynda áherslu á að eitthvað fleira sé í boði en aðeins tertur og bendir jafnframt á að nóg sé að bjóða upp á þrjár til fjórar tertur. Þó ber að var- ast að hafa terturnar of líkar. Til að mynda væri gott að blanda saman súkkulaðitertu, marengstertu, kransaköku og tertu með marsípani.í__ Með tertunum er nauðsynlegt að bjóða upp á heita brauðrétti og ýmsa smárétti svo sem fyllt horn með osti og skinku. Þá segir Margrét að flat- kökur með hangikjöti séu alltaf jafn vinsælar. Köld brauðterta BrauSbitar '/2 dós aspas ___________300 g rækjur____________ 3 þykkar sneiSar skinka majones rjómi Brauðbitar látnir í botninn. Safi af aspas hellt yfir. Rjómi þeyttur og blandað saman við majones. Aspas og rækjum hrært saman við og hellt yfir brauðið. Skreytt með tómötum, gúrkum eða öðru grænmeti að vild. Sveitabrauð __________250 g rúgmjöl________ __________500 g heilhveiti______ ____________2 tsk, salt________ ________1 bréf þurrger (11,8 g)_ ________41 /2 dl volgt vatn_____ ________2 msk. matarolía________ ________mjólk til aS pensla_____ ________kúmen eSa sesamfræ______ Þurrefnum er blandað saman nema gerinu sem er leyst upp í vatn- inu. Gervatninu er hellt rólega út í mjólkurblönduna og hrært í með fingrunum. Olíunni bætt smám sam- an við. Deigið hnoðað í 5 mínútur uns það verður slétt og teygjanlegt. Lát- ið hefast undir röku stykki á volgum stað í 2 klst. Þá er deigið slegið niður og hnoðað á ný, skipt í 2 hluta og mótaðir brauðhleifar. Brauðið er sett á bökunarplötu og pikkað með gaffli eða skornar rákir (t.d. ská- eða tíglamunstur) í hleifana, penslað með mjólkinni og stráð yfir kúmeni eða sesamfræjum. Látið hefast á ný í 40 mín. á volgum stað. Bakað í 30 mín. við 190 gráður á Celsíus. ítalskt ostabrauð fyrir 8 _________100 g Óðalsostur_______ ______________8egg______________ ______________salt______________ ______________pipar_____________ 40 g rifinn Port Salut eða Tilsitter ____________20 g smjör__________ 8 hveitibrauðsneiðar____ Skerið Óðalsostinn í litla teninga. Þeytið eggin, kryddið og blandið ostateningum og rifna ostinum sam- an við. Bræðið smjörið á pönnu, hell- ið eggjahrærunni út í og skafið frá botninum á meðan eggin eru að hlaupa. Ristið brauðið. Þegar eggjahrær- an er orðin stíf, er hún lögð ofan á brauðsneiðamar. Berið fram heitt. INCA tjald 4 manna kúlutjald m/fortjaldi. Stórt og rúmgott. APACHE tjald 3 manna kúlutjald m/fortjaldi. |Mjri£jrjp-jmjr Kringlunni, sími 553 1150. tv vm V - "■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.