Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MARS 2000 D 21 Morgunblaðið/Ásdís Armbönd úr perlum og leðri eru að komast í tísku. íslenski Póstlistinn, sími 557 1960 alla virka daga kl. 16-19 - www.postlistinn.is Öðruvísi fermingargjafir Geisladiskahulstur Verð 1.950 kr. Göngubakpokar Verð 4.300 kr. Merktar með nafni, hringdu eftir ókeypis myndalista Skart í öllum regnbog- ans litum PERLUSKREYTT armbönd og háls- men, leðurhálsmen með fjöðrum og perlum, perluhringar- og eyrnalokk- ar eru meðal þess sem er í tísku um þessar mundir. Sigrún Guðný Mark- úsdóttir, verslunarstjóri Top Shop, segir að nú sé mikið úrval af alls kyns skarti sem sé tilvalið fyrir fermingarstúlkur. Hún segir til dæmis mikið um hálsmen sem séu þétt upp við háls- inn og á þeim hangi til að mynda perlur sem leggist á bringuna. Þá segir hún vinsæl breið leðurar- mbönd skreytt með steinum og sömuleiðis stálhringir og armbönd í öllum regnbogans litum. Til dæmis hafi stúlkur marga hringi saman til að mynda fimm eða sex í sitt hvor- um lit og það sama megi gera með armböndin, þ.e. hafa nokkur saman í öllum litum regnbogans. Hálsskraut með fjöður frá Top Shop. Hálsmen í anda hippatímans. irt lni á fermingaraldriP Ef þú ert Vaxtalínufélagi eða skráir þig núna og leggur 3.000 kr. eða meira inn á reikning í Búnaðarbankanum, sem bundinn er í lágmark 12 mánuði, færðu flottan bakpoka að gjöf. Hvað er í boði í Vaxtalínunni: • Vaxtalínukort til að taka út peninga í bönkum og hraðbönkum hér heima og í hraðbönkum erlendis • Afsláttarkort sem veitir góðan afslátt af vörum og þjónustu Skipulagsbók sem hægt er nota sem skóladagbók • Ókeypis nettenging hjá binet.is • I hverjum mánuði eru nöfn 2ja heppinna félaga dregin út og fá þeir 5.000 kr. inn á reikninginn sinn • Nokkur hundruð félagar fá frían miða í bíó • Nýir félagar fá nýjasta eintakið af Smelli sent heim til sín Nýir og núverandi Vaxtalínufélagar á fermingaraldri: • sem eiga eða fá sér Vaxtalínukort* geta valið um flottan bol eða skrúfblýant sem nýtist einnig sem penni Skóladagbók og afsláttarkort Skrúfblýantur/penni Perlurnar falla niður á bringuna. Það er alltaf eitthvað að gerast í Vaxtalinunni. Vertu á réttri leið og skráðu þig. ® BÚNAÐARBANKINN Traustur banki VrCLXtCLÍuiCLTl - á róttpl (elð Til að fá Vaxtalínukort þarf að leggja lágmark 1.000 kr. inn á Vaxtalínureikning.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.