Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Side 152

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Side 152
156 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Þess skal getið, að í Svarfaðardal (þar sem ég ólst upp) var ekki hægt að heyra í framburði, hvort orðið var kampkoss eða kamb- koss, framburðurinn var nánast kamkoss, en kampkoss er vafalítið hið rétta. 8. Danskur safnmað'ur um handritamálið. Árið 1957 hófu nokkrir ungir danskir fornleifafræðingar útgáfu á nýju tímariti, sem þeir nefndu Skalk. Því er ætlað að flytja læsilegt efni á sviði danskrar fornleifafræði, og þetta hefur tekizt svo vel, að ritið varð þegar í stað mjög vinsælt og er sífellt að bæta við sig lesendum. Ritið kemur út fjórum sinnum á ári. í því er æskufjör, fyndni og gleði. Það er léttklætt og frjálslegt í framgöngu og frjáls- lynt í skoðunum. Ritstjóri Skalks er Harald Andersen, fornleifafræðingur og safn- vörður í Árósum, en þar í borg hefur um sinn verið mikil gróska í fornleifafræði undir handleiðslu Globs prófessors, og í Árósum er ritið gefið út. í þriðja hefti fyrsta árgangs birti ritstjórinn stutta grein um íslenzku handritin. Hún er þess virði, að henni sé gaum- ur gefinn, ekki sízt fyrir þá sök að hún er skrifuð af dönskum safn- manni, en í þeim herbúðum á málstaður fslendinga sína ákveðnu andstæðinga. Ef til vill er grein Haralds Andersens bending í þá átt, að ungir danskir safnmenn kunni að reynast frjálslyndari í þessu efni en hin gamla kynslóð hefur verið. Og fer hér á eftir grein Andersens í íslenzkri þýðingu: „Fyrir nokkrum árum voru þeir Danir örfáir, ef til vill í hæsta lagi einn af hverjum hundrað, sem höfðu nokkurn grun um, að ís- lenzk handrit væru til í danskri eigu eða að slík handrit væru yfir- leitt til. En þegar ísland fór að krefjast þess, að þessum handritum væri skilað aftur, vaknaði eigandagleðin í öllu sínu veldi eins og sjá má af óteljandi bréfum og athugasemdum lesenda, sem birzt hafa í næstum öllum blöðum landsins. Eðlilega skipuðust menn í tvær fylkingar, með og móti afhendingu handritanna. Andstæðingar málsins sögðu: íslendingar komu illa fram í sambandsslitamálinu, og nú leyfa þeir sér að gera kröfur á hendur oss. Við skulum skella í lás. Þeir sem skila vilja, benda hins vegar á siðferðilegan rétt íslendinga til þessara rita, sem hafa átt svo gífurlega mikinn þátt í menningarþróun landsins. ísland er minjasnautt land, og það er auðskilið, að landsmenn hafi brennandi áhuga á að fá ritin heim
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.