Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Side 155

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Side 155
KITSTJÓRAÞÆTTIR 159 þetta afrek réðst hann til vistar með bónda, og fór nú heldur að rætast úr pilti. Gerðist hann atgervismaður mikill, vaskur og vin- sæll, og auðnu bar hann til þess að koma af ófögnuði nokkrum, sem lengi hafði þjakað einkadóttur bóndans og gert hana að undri. Eftir það bað hann stúlkunnar, sem nú hafði tekið sitt rétta ráð. Bón- orðinu var vel tekið, og það var haldið veglegt bi úðkaup. Eftir þetta var pilturinn aldrei kallaður Druslu-Pétur, heldur hét hann upp frá þessu Hadd den harde eða Hallur harði. (Olav Nordbö, För i tida. Norsk folkeminnelag nr. 85, Oslo 1960, bls. 64—66). í norsku sögunni er það látið óskýrt, hvers vegna Druslu-Pétur nefndist Hallur harði, eftir að hann komst til manns. Virðist ekki ólíklegt, að þetta samrímaða nafn kunni að vera þjóðsagnanafn, sem þekkt hefur verið í munnmælasögum á Norðurlöndum. íslendingar hafa ef til vill kunnað skil á einhverri þjóðsagnapersónu með þessu nafni, og því hafi kenningarnafnið harði festst við Hall Bjarnason, enda ekki ástæða til að efast um að hann hafi jafnframt eitthvað tii þess unnið. Þessu er varpað hér fram til athugunar. Benda má einnig á að Hallgrímur nokkur Jónsson, sem lengi var búsettur í Borgarfirði eystra og lifði fram á þriðja tug þessarar aldar, var almennt kallaður Hallgrímur harði og þótti bera það nafn með réttu (sögn Guðmundar Þorsteinssonar frá Lundi). Þess má annars geta í sambandi við Hall harða lögréttumann, að árið 1880 eignaðist Þjóðminjasafnið tvo hluti, sem að sögn Sigurðar Vigfússonar áttu að hafa fundizt „niðrí kirkjugarðinum á Möðru- völlum í Eyjafirði, og voru hvort hjá öðru nálægt leiði Hallvarðs nokkurs harða; kapella var yfir leiðinu svo menn muna“. Annar þessara hluta er 13,5 sm há Kristsmynd eða róða úr kopar, sýni- lega af Limoges-krossi, og vafalaust ekki yngri en frá um 1300 (Þjms. 1855). Hinn er grannur og óskreyttur einbaugur úr skíru gulli, virðist vera kvenhringur (Þjms. 1856). Ekki eru miklar líkur til að þessir hlutir hafi fylgt Halli harða í gröfina. Meðal barna Halls harða Bjarnasonar var séra Bjarni Hallsson, er prestur var á Upsum 1642—1667, en fékk síðan Grundarþing og andaðist skömmu fyrir 1700. I Þjóðminjasafni er til merkileg mynd af honum (Þjms. 4884), eftir séra Jón Guðmundsson, skáld og mál- ara í Stærra-Árskógi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.