Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Qupperneq 25

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Qupperneq 25
HUGLEIÐlNGAR um eddukvæði 29 samtíð sína til þess að óhætt væri að fá henni þetta dula kvæði til varðveizlu. Dæmi Snorra Sturlusonar sýnir bezt, hversu erfitt var að festa sjónir á samhengi og lífsskoðun kvæðisins, þess vegna var óskyldum hlutum aukið inn í, en aðrar vísur glötuðust, sem illa mátti án vera“ (bls. 7). Þó að Völuspá sé torskilin nú, þá er ég ekki trúaður á, að hún hafi í upphafi verið neitt erfiðari skilnings samtíðarmönnum en t. d. Sonatorrek, sem mun vera eldra en Völuspá, en hefur skilað sér nútímanum í mun betra ástandi en hún. Það skal þó haft í huga, að Sonatorrek er ekki nema 25, en Völuspá 60 vísur, og að Egilssaga segir, að Þorgerður lézt mundu rista kvæðið á kefli jafnóðum og Egill faðir hennar orti það. Hafi orðið úr þessari fyrirætlun, gæti það skýrt muninn, sem er á kvæðunum í núverandi mynd þeirra, en óeðlilegt verður það að teljast að gera ráð fyrir því, að Sonatorrek eitt hafi verið rist, en öll önnur kvæði í munnlegri geymd. Hafi Snorri Sturlu- son samið Eglu, sem sterkar líkur benda til, og honum hafi ekki verið kunnugt um heiðin kvæði nema í munnlegri geymd, þá er honum ekki ætlandi að láta Þorgerði bjóðast til að rista kvæðið á kefli, það gerir ekki höfundur, sem segir um hirðskáldakvæðin: „en engi myndi það þora að segja sjáifum honum þau verk hans, er allir þeir, er heyrði, vissi, að hégómi væri og skrök, og svo sjálfur hann“ (Heimsk. I., bls. 5). Eðlilegast er að álykta, að fram á daga Snorra hafi þessi kvæði yfirleitt varðveitzt á rúnakeflum og skinnpjötlum, en þetta skýrir ekki hina sérkennilegu geymd eddukvæðanna, nema síður sé. Ef sagan, sem eddukvæðið segir, var eini tilgangur þess, þá mætti búast við, að þau væru skilmerkilegri en raun ber vitni, að minnsta kosti þau yngri; en í reynd eru yngstu kvæðin oft losaralegri en þau eldri. f þessu sambandi verður mér hugsað til Guðrúnarhvatar, sem er eitt af unglegri hetjukvæ'ðunum. Því lýkur á þessari vísu: „Jörlum öllum / óðal batni, / snótum öllum / sorg að minni, / að þetta treg- róf / um talið væri“ (21. v.). Hér er þess óskað, að hugarvíl karla sem kvenna megi batna við að heyra þessa raunasögu — tregróf, — - og sá mun tilgangurinn með kvæðinu í þeim búningi, sem það er til vor komið. Sama notkun á harmsögu kemur fram í 3. vísu Guðrúnar- kviðu I: „Sátu ítrar / jarla brúðir / gulli búnar / fyr Guðrúnu; / hver sagði þeirra / sinn of trega, / þann er bitrastan / um beðiö hafði.“ Ég tel lítinn vafa á, að bæði þessi kvæði og raunar allar Guð- rúnarkvi'ðurnar, Hamðismál og e. t. v. fleiri eddukvæðanna séu mis- gamlar útgáfur þessháttar Ijóða, sem í Ljóðatali Hávamála er nefnt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.