Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Qupperneq 61

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Qupperneq 61
ÁLNXR OG KVARÐAR 65 Kvarðinn Sk. 200 er mjög' gamallegur og fylgir honurn sú sögn, að hann sé frá Skálholti og hafi flutzt þaðan með Magnúsi Ólafssyni lög- manni, árið 1786. Ekki er vert að líta á þessa sögn sem einbera mark- leysu. Á báðum þessum kvörðum eru danskar álnir og voru þeir því nothæfir, jafnvel þó hin styttri alinmál væru sett þar áðeins til fróð- leiks, en styddust ekki við samfellda notkun slíkra álna. Nú vill svo til, að til er heimild um álnir af svipaðri lengd, sem notaðar hafa verið hér á landi, en sú heimild kemur fram í sendibréfi til Erlends Ólafssonar sýslumanns, frá Jóni biskupi Árnasyni, sem mun vera skrifað árið 1740. Þar segir: „En sá athugi fylgir hér með um íslenzkar álnir, að þær eru ekki alls staðar hér jafnlangar og víða styttri en þær eiga að vera. f tveimur stöðum fyrir austan hjá sýslu- manninum Sr. Þorsteini Sigurðssyni og prestinum Sr. Guðmundi Pálssyni, svo og einnin í einum á Vestfjörðum hefi ég séð þær réttar og jafnar við Hamborgaralin, hinar flestar hér um pláss og ann- ars staðar, þar sem ég hef dvalizt hafa verið um einum þumlungi styttri en Hamborgaralin.“20 Hér er svo áð sjá, að biskupinn hafi raunverulega mælt þessa kvarða og er það í íyllsta máta athyglisvert. Það var nefnilega ekki siður vísindamanna á þeim tímum, að fara til og mæla slíkt sjálfir, heldur athuguðu þeir hvað aðrir menn höfðu skrifað og ályktuðu svo út frá því. Nú er að athuga, hvað Jón biskup á við með Hamborgaralin og einum þumlungi. Framar í bréfinu til Erlends sýslumanns segir biskup: „Hún (þ. e. Hamborgaralin) yrði 18 tuttugustu partar úr Sellands alin og henni að tíunda parti styttri.“ Árið 1698 var Sjálandsalin löggilt fyrir allt danska ríkið, nema ísland, og lengd hennar ákveðin 62,77 sm. svo sem segir hér á undan. Þá verður sú Hamborgaralin, sem Jón biskup miðar við sama sem 62,77 • %0 = 56,49 sm, eða nokkru styttri en venjuleg Hamborgaralin. Samkvæmt því, sem segir í þessu sama bréfi og einnig í grein Jóns um katlamálsskjólu21 kemur í ljós, að hann skiptir alin í 20 þumlunga og samkvæmt því er (Hamborg- ai'-)þumlungur Jóns biskups 2,82 sm og þá má gera upp dæmið um þá álnarkvarða, sem Jón biskup taldi algengasta, og voru um einum þumlungi styttri en Hamborgaralin eða 56,49 sm -í- 2,82 sm = 53,67 sm, eða öllu heldur má segja, að þeir hafi verið nærri 54 sm, þar eð biskup vill ekki kveða mjög nákvæmlega á um lengdina. Önnur heim- ild um svipaða álnalengd kemur fyrir hjá Árna Magnússyni. f hand- ritinu AM. 267, 8vo eru mörkuð tvö strik á blað. Þar um hefir Árni Magnússon skrifað: „Innan þessara strika á ad vera % ur Islendskre alen. Islendsk alen, sem nu er brukanleg, á ad vera rett Hamborgar 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.