Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Side 74

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Side 74
78 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Ólafssonar, síðar sýslumanns, dags. 14/9 1740. Þar segir: „Ég legg hér innan í lítið skrifkorn, viðvikjandi orðinu alin, yfir hvorja bróðir yðar Mons. Jón Ólafs- son hefir commenterað í sínum Lexico. Bið ég yður að sýna hönum það.“ Afrit af því bréfi hygg ég að sé í Lbs. 7Jf8, Ifto, (Lbs. 747, 4to hjá Magnúsi Má Lárussyni mun vera misritun fyrir 748, 4to), og þar stendur þessi klausa. 21 Jón Árnason, „Katlamálsskjóla" Lbs. Vf8, ’fto og Lbs. 811, Jfto. 22 am. 267, 8vo, prentað í Árni Magnússon Levned og Skrifter I—II Kbh. 1930, bls. 233. 23 M.M.L. op. cit., bls. 210, en þetta er ekki í IB 45, 4to, en í IB 35, J/to er meðal ann- ars Inntak úr nokkrum bréfum Jóns biskups Árnasonar um íslenzka alin og mælikvarða. 24 Jón Árnason, „Katlamálsskjóla", Lbs. 811, Jfto.“ .... lika sem kóngurinn kallar 3% alin norska meðalmanns hæð (Landsl.b. 31. Cap.), sem er jöfn við meðal- manns faðm, svo ætla ég hann meini ogso fyrir 12 meðalmanns þumlunga tólf tuttugustu og fjórðu parta af þeirri alin, sem 3 (en ekki 3%) gjöra meðalmanns faðm, og eru þeir 12 nett sjötti partur úr málfaðmi; en hann aldeilis hnífjafn við Sellands faðm, og sú alin af hvorri þrjár gjöra meðalmanns faðm aldeilis hnif- jöfn við Sellandsalin." 25 AM Jf3S, fol. Orðabók Jóns Ólafssonar frá Grunnavik undir alin. 20 Páll Vídalín, Skýringar yfir fornyröi lögbókar, Rvk. 1854, bls. 23. 27 ibid., bls. 16—55. 28 Sjá nr. 24. 20 Páll Vídalín op. cit., bls. 16—55 og B.M.Ó. op. cit., bls. 8—12. 30 Grágás op. cit. I. b, bls. 90, sbr. Grágás op. cit. II, bls. 451. 31 Járnsíöa (eða Hákonarbók), Norges gamle Love, Kria 1846 og áfr., I, bls. 290. 32 Jónsbók, Kbh. 1904, útg. Ólafur Halldórsson, bls. 160. 33 Jón Steffensen, „Líkamsvöxtur og lífsafkoma Islendinga". Saga, Rvk. 1949 og áfr., II, bls. 280—308. 34 Grágás op. cit. I. b, bls. 192—193. 35 Jónsbók op. cit., bls. 214—215. 30 Búalög, Rvk. 1915—1933, Sögurit XIII, bls. 38, 49, 66 etc. 37 fsl. fbrs. op. cit. II, bls. 663; V, bls. 322, 557; VI, bls. 735; VIII, bls. 264, 265, 659 etc. 38 Páll Vídalín op. cit. bls. 297. 30 M.M.L. op. cit., bls. 217, sjá ennfremur L. f. I. op. cit., I., bls. 184—187. 40 Jón Árnason, „Katlamálsskjóla", sbr. nr. 21. Efnislega svo, en tölur aðrar. 41 Jónsbók op. cit., bls. 235. Þar segir: „.... er þar fyrst búskjóla, það er i liggur hálfur annar fjórðungur; þá er fjórðungur það er gerir á vog 20 rnerkur rúgar og hrista tvisvar í keraldi og draga tré yfir.“ 42 M.M.L. op. cit., bls. 222, telur eðlisþyngd rúgs 0,833, Steinnes, op. cit., bls. 110, reiknar með eðlisþyngdinni 0,76 og B. A. Kleiber, Lommebok for Ingcniörer etc., Oslo 1945, bls. 224, telur eðlisþyngdina aðeins 0,68. Hér er notað meðaltal hinna norsku talna. 43 M.M.L. op. cit., bls. 217. 44 Eftir reglunni V = (r2+rR-f R2) 3 45 Þetta er gert með þvi að margfalda h, r og R með \ 4>34 V 40 Sbr. þó athugasemdir Björns M. Ólsens um þetta, B.M.Ó. op. cit., bls. 15. 47 M.M.L. op. cit., bls. 211. 48 Búalög op. cit., bls. 8, 18, 24 etc. 40 AM. lJft, Jfto með kaflanum um pundara og mælikeröld. Ofar á myndinni sést greinin um búskjólu, sbr. nr. 41. 50 M.M.L. op. cit., bls. 240 og 242. 51 Páll Vidalín op. cit., bls. 52.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.