Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Qupperneq 77

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Qupperneq 77
myndir af skálholtsbiskupum 81 sem hann vitnar til, í bréfabók hans nú. Ef til vill hefur staðið í því, hversu margar þessar biskupamyndir voru og af hvaða biskupum. En vel hefur séra Ólafur Gíslason tekið í að ljá Runólf til að gera við myndirnar, og þakkar biskup undirtektirnar í bréfi 30. des. 1734. Síðan segir hann: „Nú með því eg formerki, að ekki eru efni og meðöl fyrir hendinni til að gera farfann fastan, svo málverkið verði varanlegt, þá slæ eg mínu áformi og fyrirtekt af um hríð og vil bíða betri lélegheita, ef guð lofar, því ekki neitt þykir mér kveða að þeim vatnsfarfa, sem mjög stutta stund varir, og er þá allur kostnaðurinn forgefins, svo sem eg sé á biskupamyndunum hér í Skálholtskirkju".3 Þrátt fyrir þessi ummæli Jóns biskups mun Runólfur samt sem áður hafa gert við myndirnar. Hannes Þorsteinsson segir í Ævum lærðra manna, að hann hafi verið í Skálholti um þriggja vikna skeið í janúar 1735 við að endurmála og skinna upp myndirnar, en ekki hef ég getað fundið þá heimild, sem Hannes fer eftir.4 En líklega stendur þar ekkert um af hverjum þessar biskupamyndir voru. Og þarf ekki að orðlengja, að um þessar myndir finnst ekki nokkur staf- ur framar, hvorki í afhendingarbókum né annars staðar, og munu þær að líkindum hafa eyðilagzt smátt og smátt á 18. öld, og í hinni nákvæmu vísitazíu frá 12. sept. 1799 eru aðeins nefndar tvær myndir, sem þá voru eftir, og þá á þessa leið: „Portrait biskupsins sál. Þórðar Þorlákssonar, frúr Guðríðar Gísladóttur. Ditto biskupsins mag. Vída- líns, hvort tveggja í römmum laslegt“.5 1 prófastsvísitazíu 11. júní 1800 er allt sagt við sama í kirkjunni, en í næstu vísitazíu, 19. júní 1805, eru þessar myndir ekki nefndar og aldrei síðan. Sennilega hafa þær því orðið viðskila við kirkjuna um 1802, þegar dómkirkja Brynj- ólfs biskups var rifin og kirkjugripauppboðið haldið í Skálholti. Af biskupamyndum þeim, sem voru í Skálholtsdómkirkj u, hafa þannig aðeins tvær verið til fram yfir 1800, mynd af Þórði biskupi Þorlákssyni (ásamt konu hans) og mynd af Jóni biskupi Vídalín. Hér við bætast svo myndir af Finni biskupi Jónssyni og Hannesi biskupi Finnssyni, en hvorug þeirra mynda hefur veri'ð í dómkirkjunni (meðan hún var og hét). Hér á eftir verður nú reynt að gera grein fyrir myndum þessara fjögurra biskupa, hverri fyrir sig. 3 Bréfabók Jóns biskups Árnasonar IV, bls. 356. 4 Ævir lærðra manna 51, bls. 104. 5 Kirkjustóll Skálholts. Þjóðskjalasafn. 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.