Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Side 86

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Side 86
90 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS bezt að segja eru ekki miklar líkur til að hún sé lík honum, eins og allt er í pottinn búið. FINNUR JÓNSSON Finnur Jónsson, f. 1704, d. 1789, var biskup í Skálholti 1754—1785. Af honum eru til þrjár gamlar myndir, sem sýnilega eru allar af einum og sama uppruna, og frá þeim eru runnar myndir þær allar, sem birtar eru í ritum, einnig steinprentuð mynd, sem gefin hefur verið út sérstaklega, gerð hjá Th. Berghs litografiske Institut, til m. a. í Þjóðminjasafni, Mannamyndadeild nr. 78. Til er svo enn ein mynd, sem á að vera af Finni biskupi, þótt vafasamt sé, eins og síðar verður sagt. Ekki er Ijóst í smáatriðum, hvernig háttað er sambandi myndanna þriggja. Það skiptir að vísu ekki meginmáli, þar sem allt er þetta ein og sama myndin, þegar öllu er á botninn hvolft, og vissulega eru þessar myndir af Finni biskupi og sennilega líkar honum,13 en rétt er eigi að síður að gera grein fyrir hverri mynd fyrir sig og reyna að kanna, hvernig þær standa af sér sín í milli. 1. Rétt er að telja hér fyrsta eirstungumyndina, sem birtist framan við 4. bindi hinnar miklu kirkjusögu Finns biskups (Historia ecclesia- stica Islandiæ, Kph. 1772—1778), einnig til á lausum blöðum, sbr. Mannamyndadeild, nr. 5758. Myndin er í sporbaugsreit, en neðan við er skjöldur með þessari áletrun: FINNUS IOHANNÆUS S.S. Theol. D. & Episc. Skalholt. Nat. 16. Ian. 1704. anno æt. 50. Symb. Fide justus salvatur. Séra Sæmundur Hólm var þó ekki ánægður með eirstungumyndina framan við kirkjusöguna og telur sjálfan sig hafa gert betri mynd af Finni biskupi. 1 bréfi til Hannesar biskups Finnssonar, dags. í Kaupmannahöfn 13. april 1779, segir hann: „Ekki er gott það portrett eftir biskupi herra Finni, og það kann ekki líðast; látið mig fá það eg gjörði til hans í skóla, þvi ei er það mjeg slæmt; eg vil sjá til þess“. Lbs. 27 fol., sbr. Islenzkir listamenn I, bls. 15—16. Ekki þekkist nú þessi mynd séra Sæmundar, og ekki er víst, hversu mikið er að marka dóm hans um eirstungumyndina. Séra Sæmundur fór í Skálholts- skóla 1766 og útskrifaðist 1771.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.