Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Page 112

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Page 112
116 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS ársins og síðustu mánuðum fyrra árs. Þá hefur Elsa E. Guðjónsson flutt kynningarerindi um þjóðbúninga hjá ýmsum félagasamtökum og þjóðminjavörður tók á móti nokkrum hópum félagsmanna og hafði með þeim leiðsögn um safnið. Geta má þess til minnis, að sett var upp ný mynd af Óskari Hall- dórssyni í Vaxmyndasafni hinn 23. febrúar, í stað þeirrar, sem varð fyrir því óhappi áð detta á gólfið og brotna, svo að óbætanlegt var. Sýningar og aðsókn. Eins og að undanförnu var safnið opið fyrir almenning, alla daga í júní, júlí og ágúst, kl. 1.30—4.00, en aðeins fjóra daga í viku aðra mánuði ársins. Á þessum almenna sýningartíma töldust safngestir 42.323 á móti 42.928 árið 1966. Auk þessa er svo ætíð nokkuð um það, að tekið sé á móti hópum á öðrum tímum, t. d. skólum utan af landi, einkum á vorin eftir próf, en hér munar þó mest um ferða- mannahópa þá, sem leyft er að koma í safnið, þótt lokað sé, á vegum Loftleiða og ferðaskrifstofunnar Landa og leiða. Allir þessir gestir geta naumast verið færri en 3000, og að meðtöldum 1161 gagnfræða- skólanemanda undir leiðsögn Hjörleifs Sigurðssonar er þá heildar- tala safngesta 46.484. Haldnar voru 11 sérsýningar í Bogasalnum eða eins og nú skal greina: Elías Halldórsson, málverkasýning, 4.—12. febr. Gísli Sigurðsson, málverkasýning, 18.—26. febr. Þorvaldur Skúlason, málverkasýning, 4.—19. marz. Gunnar Frióriksson, sýning vatnslitamynda, 8.—16. apríl. Susan Jónasar, Reykjavíkur-myndir, sýning vatnslita- og olíu- mynda, 22.—30. apríl. Ragnheióur Jónsdóttir Ream, málverkasýning, 6.—16. maí. Hringur Jóhannesson, málverkasýning, 20.—28. maí. Nína Tryggvadóttir, málverkasýning, 15. júní—2. júlí. Félag frímerkjasafnara, Frímerkjasýningin Filex 67, 2.—10. sept- ember. Sveinn Björnsson, málverkasýning, 6.—15. okt. Kristján Friöriksson, málverkasýning, 18.—26. nóv. Sovézka sendiráðiö, Sovézk bókasýning, 8.—20. des.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.