Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Page 130

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Page 130
134 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLA GSINS af litlum húsum, og í Goðatættum fannst vi'ð reynslugröft merkileg- ur lítill steinn, sem virðist helzt vera sakka og á er rist mynd af ljóni og slöngu. Virðist mega telja víst, að þetta sé norrænt verk frá seinni hluta 10. aldar. För þessi til Papeyjar varð þá fyrst og fremst til þess, að safnmennirnir sannfærðust um,að nauðsynlegt væri að fara þangað aðra för sem fyrst og gera þar eins ítarlega rannsókn og helzt verður við komið. Að Papeyjarför lokinni var farið til Austur-Skaftafellssýslu og alla leið að Hala í Súðursveit og víða kannaðir merkir staðir, þó lauslega. Einnig var víða komið við í Suður-Múlasýslu, og yfirleitt var þessi ferð gagnleg á margan hátt. Heimsóknir fræóimanna. Þess er óþarft að geta, að íslenzkir fræðimenn notuðu sér safnið eftir því sem þeir þurftu. Auk þeirra komu allmargir erlendir fræði- menn, sem hingað áttu sérstök erindi. Má þar til nefna Holger Ras- mussen og George Nellemann frá danska Þjóðminjasafninu (26.— 28. jan.), Marshall Cubbon, safnstjóra við Manx Museum (3.—7. ágúst), Allan T. Nilsson, safnstjóra við Göteborgs Historiska Museum (20.—27. sept.) og Sigrid Hillern Hanssen stud. mag. frá Ósló, sem kynnti sér íslenzkar víkingaaldarminjar (5.—29. sept.). Christopher Hale frá Chicago tók þátt í fornleifarannsóknum í Hvítárholti, en örstutta viðkomu höfðu hér Joannes av Skarði frá Færeyjum, Michael Wolfe frá Danmörku og með honum brezku fornleifafræðingarnir Peter Addyman og Jenkins. Safnið greiddi lítillega götu allra þessara góðu gesta eftir því sem efni stóðu til. K. E.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.