Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1989, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1989, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1989. Spumingin Ætlarðu að fara á þorra- blót? Sigurður Ámundason slökkviliðs- maður: Ekki veit ég til að það standi til. Mér finnst þorramatur mjög góð- ur. Sandra Sveinsdóttir nemi: Já, það er ákveðið. Mér finnst þorramatur eitt það versta sem ég fæ. Ásdís Jónsdóttir nemi: Nei, ég fer ekki á þorrablót og borða ekki þorra- mat. Fanney Guðmundsdóttir nemi: Nei, ég fer ekkert svoleiðis því mér finnst þorramatur vondur. Magnús Helgason smiður (ásamt Sonju): Ég býst við því, ég fer á hveiju ári og finnst þorramatur af- skaplega góður. Jóhanna Steindórsdóttir sjúkraliði: Nei, ég fer ekki því ég borða ekki þorramat. Lesendur Bjórinn kemur: Rýmið til fyrir heimsmennmguniii Konráð Friðfinnsson skrifar: Jæja, góðir hálsar, þá heldur heimsmenningin senn innreið sína í vort ástkæra fóðurland. Þar með er margra áratuga barátta að baki, Guði sé lof. Margir bíða óþreyju- fullir eftir þessari sérstöku heims- menningu og eru fyrir margt löngu byrjaðir að telja dagana niður, eins og sagt er í heimsfréttunum. Hinn 1. mars opnast síðan flóð- gáttimar. Fleiri og fleiri spyrja sjálfa sig hvemig hin nýja (eða gamla) menning muni leika fjárhag þeirra. Mun hún ríða einhveijum að fullu? - Aðrir hyggjast skjóta skjólshúsi yfir hina nýju strauma. Nokkur hús munu þegar standa fullbúin og klár í átökin. En hvemig verður umhorfs inn- andyra á íslenskri bjórstofu? - Ég sé í anda píanó við einn vegginn að enskum kráarsið. Tannlaus karl með snjáðan og slitinn hatt á höfði og stóra ístru framan á sér situr við barinn. Hann burðast við að olnboga sig gegnum þvöguna fyrir aftan sig og rambar í átt að hljóð- færinu til að leika á það lagstúf og tralla með. Ég sé einnig hálffulla bjórkrús standa í seilingarfjarlægð frá gaml- ingjanum við píanóið. Hann seilist til hennar, nær ekki almennilega taki og krúsin steypist yfir nótna- borðið. Margradda hljómur berst frá hljóðfærinu og einhver kemur aðvífandi og segir: „Það verður að fjarlægja karlinn." Og þar meö 'er hann úr sögunni. íslensku bjórframleiðendurnir tveir bera sig illa og krefjast stærri sneiðar af bjórkökunni. Þeir hafa farið þess á leit við „æðstavaldið" að fyrirtækin fái, hvort fyrir sig, að brugga og selja landanum tvær tegundir öls, mismunandi sterkar. - Vitaskuld til að efla íslenska framleiðslu. Hvað annað! Þjóðin er sokkin á kaf í allt þetta bjórmálæði að undanfórnu og fjöl- miðlarnir eru á bólakafi af sömu ástæðu. Hið skrýtna við máhð er þó sú staðreynd að á sama tíma og umræddur mjöður er væntanlegur á borð íslendinga eru vangaveltur meðal ráðamanna í gangi varðandi fækkun í lögregluhðinu. Þessar vangaveltur standa yfir þegar ljóst er, að mati margra, að eðlilegt og rökrétt væri að auka við löggæsluna og styrkja hana - ein- mitt vegna komu heimsmenning- arinnar, sem kemur meö bjórnum, þar með talinn aukinn ölvunar- akstur og hærri slysatíðni. Finnst mönnum á bætandi? Heimsmenningin tekur hér bólfestu l.mars. - Hafa menn hugað að fjár- hagnum? Islenskir glæpamenn erlendis: Sendið þá ekki heim Hjörleifur hringdi: Vegna þeirrar óhugnanlegu fréttar aö danska lögreglan hefur nú hand- samað þrjá íslendinga og einn Hol- lending í Kaupmannahöfn, sakaða um umfangsmikið smygl og sölu á eiturlyfjum, vil ég lýsa vanþóknun á meðferð og hnkind sem hér við- gengst í málum af svipuöu tagi. Hér aukast glæpir ár frá ári sem eiga rót sína að rekja til eiturlyíja- neyslu. Af 473 aðhum, sem hér voru taldir grunsamlegir í þessum efnum, voru aðeins 299 kærðir, samkvæmnt frétt um þessi mál fyrir síðasta ár. Rajgnar skrifar: Eg hef stundum haft það fyrir vana sumar helgar, kannski aðra hveija helgi, að kaupa nautakjöt, helst bóg- steikur eða svokallaðar grillsteikur eða framparta til að setja á grih. Þetta hafa verið nokkuð góð kaup á nauta- kjöti og ekkert sambærilegt verð við það sem tíðkast á öðru nautakjöti. í kjötverslun þeirri sem var í JL- húsinu við Hringbraut var t.d. hægt að fá svona nautakjöt og var það lengst af á verðinu frá um 300 til 350 eða 390 krónur - og allt þar til versl- unin hætti sem var seint á síöasta ári. Þá tók við verslunin Mikhgarður og um leið hurfu að mestu svona nautakjötstilboð. Nautakjöt er þó selt í þessari Miklagarðsverslun en á mun hærra verði en víða annars staðar og á ég þá við bógsteikur og framparta eöa svokallaöar grillsteik- ur. Verð á þessum kjöttegundum í Miklagaröi vestur í bæ var nú fyrir tveimur dögum 678 kr. kg af fram- hrygg en 855 kr. kg af bógsteikinni. Ekkert segir þá heldur um hve marg- ir sitja í fangelsi eftir að hafa verið dæmdir. Það er sennilega ekki nema örhtih hluti þeirra sem kærðir hafa verið og fundnir sekir. Þegar ég segi að ég vonast th að þessir íslensku eiturlyfjasmyglarar, sem nú hafa verið handteknir í Kaupmannahöfn, verði ekki sendir hingað heim mæli ég fyrir munn margra sem eru sömu skoðunar. Sannleikurinn er sá að við værum mun betur sett í þessum málum ef við gætum losað okkur við alla þá sem lögreglan handsamar fyrir brot Hægt að linna nautakjöt á grillið á talsverður. - Til samanburðar athugaði ég verð á sömu vöru hjá þremur öðrum verslunum. í Kjötmiðstöðinni Garðatorgi var kg af grhlsteikum 445 kr. og af bóg- steikinni 545 kr. í Kjötmiðstöðinni við Laugalæk var kg af grhlsteikinni 390 kr. og af bógsteikinni einnig 390 kr. og var þaö lægsta verðið. í Kjöt- hölhnni, Skipholti 70, var kg af bóg- eða grhlsteik 590 kr. og af framhrygg 500 kr. í fíkniefnamálum. Það er ekki langt síðan hver grát- konan eftir aðra þrábað um að utan- ríkisráðuneytið hefði hönd í bagga með aö fá íslenska glæpamenn sem sátu í erlendum fangelsum leysta úr haldi svo að þeir mættu fá íslenska réttarmeðferð. Vonandi er að fram- vegis verði ekki orðiö viö slíkum ósk- um. Viö megum vera fegnir, íslend- ingar, að erlend réttvísi hefur hend- ur í hári þessara aðila áður en þeir koma hingað til lands. - Megi þeir vera sem lengst frá fóðurlandinu. hagstæðu verði en verðmismunur er Þetta þýöir að enn er það þess virði að kynna sér vöruverð og þá einkum á matvælum - og sérstaklega hrá- meti í kjöti. Ég er ekki að segja að þetta sé neitt óheilbrigt eða að Mikligarður sé að okra á þessari vörutegund. Mér fínnst það hins vegar skjóta skökku við það slagorð sem þeir í Miklagarði nota og oft með réttu: „Mikið fyrir lítiö". Þaö á þó ekki viö um þessa sérstöku nautakjötstegundir. Svar til skattpíndra piparsveina Helga skrifar: Það er auöséð á grein ykkar í DV hinn 17. þ.m. að þiö hafið ekki hugmynd um hvaðþað kostar t.d. að framfleyta bami. Þiö þurfið sennhega ekki að eyða peningum ykkar í annaö en ykkur sjálfa og skemmtistaðina. Það er eins og þið haldið að það sé happdrættisvinningur að verða einstæö móðir. Ég segi „veröa" þvi að ég efast um að nokkur kona hafi það efst á óska- listanum þegar hún byrjar að takast á viö lífið fyrir alvöru. Það er ekki hægt að ákveða allt lífið frá byijun th enda eins og í reyfara. Það er ekki alfarið ákvörðun konunnar hvort hún veröur einstæð móðir. Bömin eru ekki eingetin og oft er það líka karlmaðurinn sem tekur ákvörðun um þessi mál. Ég er einstæö móðir með þijú böm og samkvæmt ykkar pistli ætti ég að lifa í paradís. En þar skjátlast .ykkur. Ég er fráskilin og leigi tveggja herbergja íbúö á 30.000 kr. á mánuði fyrir utan húsgjöld, rafmagn, hita og síma. Síminn er auðvitað óþarfi en th að hafa samband viö bömin verð ég að láta það -eftir mér því aö þótt ótrúlegt sé þrátt fyrir ailar bamabætumar og meðlögin þá neyðist ég th aö vinna úti! Yngsta bamiö er á barnaheim- ili og það kostar milli 5 og 6 þús- und krónur á mánuöi. Fyrir utan það þarf að fæða og klæða böm- in. Eg hef því miöur ekki notið þeirrar ánægju aö vera ein af þeim einstæðu sem þiö félagarnir hittiö á böhunum, einfaldlega vegna þess að ég stunda þau ekki, m.a. vegna peningaleysis, jafnvel ekki þegar þessar himnesku bamabætur koma í póstkassann, þvi að þær duga ekki fyrir því sem greiöa þarf. Jæja, strákar mínir, þið ættuö nú aö vera orðnir fróðari - í bhi - um bamabætumar og í hvaö þær fara. Mikið fyrir lítið?: Ekki af nautakjöti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.