Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1989, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1989, Blaðsíða 38
38 > Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Verslun stiga og handriða. teiknum og gerum föst verðtilboð. EP-stigar hf.. Smiðju- vegi 20D, Kóp.. sími 71640. Veljum íslenskt. ■ Bátar Mfí RU - - SUBQfí STKÓ UD i'i; S5 ■‘1105 '-"'J’i—> Erum m/i framl. 9,9 t. bát, kvóti fylgir. Lengd 11,5 m. b. 3.8 m. d. 1.3 m. Framl. einnig 12 og 14 feta vatnabáta. 2 tonna trillur, 6, 8, 9, 15, 20 og 30 t. trillur og hraðfiskibáta. fiskeldiskör. klæðn- ingar f/fiskverkunarstöðvar. stýrishús á báta í öllum st„ geymakassá. klæðn- ingar í flutningabíla. heita potta o.m.fl. Öll framl. er úr trefjaplasti. Ath. Seljum allt á föstu verðlagi skv. samningi. Góð framl., gott verð. Mark hf„ s. 95-4805, Skagaströnd. ■ Bflar tfl sölu Daihatsu ventla turbo, rauður, ekinn 39 þús. km, útvarp og segulband, sumar- og vetrardekk, rafmagn í lúgu, rafmagn í útispeglum, aurbretti og sílsabretti. Verð 630 þús. Frekari uppl. í síma 34878 milli kl. 9 og 19 og í síma 43443 á kvöldin. Blazer ’84 til sölu, minni bíllinn, 6 cyl„ sjálfsk., 2,8 lítra vél, ath. skipti eða skuldabréf. Uppl. í síma 19084. GMC ’81 til sölu, 6 cyl„ 4ra gíra. Ath. skipti. Uppl. í símum 91-84024 og 73913 eftir kl. 19. Sendibill Benz 309 D ’85 til sölu, ekinn 135 þús. km, nýskoðaður í góðu lagi. Uppl. hjá Friðrik í hs. 91-79846 og vs. 91-689050. VW Scirócco GTI ’83 til sölu, einnig Benz 190E ’87 og Oldsmobile Cutlas Supreme ’74. Uppl. í síma 91-688313 (og 91-42399. Pontiac Grand Am LE ’85 til sölu, 6 cyl„ 3,0 1, framhjóladrifinn með öllum aukahlutum, litur silfur metallic. Uppl. í síma 73629. 1986 Ford Bronco II, V6 2,9 l EFI, vökvastýri, útvarp, segulband, vel með farinn, skipti á ódýrari og/eða skuldabréf. Hafið samband í síma 611841. Varanleg háreyðing, andlitsböð, húð- hreinsun, hand- og fótsnyrting, vax- meðferðir, förðun, litgreining, snyrt- inámskeið, snyrtivörur. Snyrtistofan Jana, Hafnarstræti 15, 2. hæð, sími 624230. Tiocol snjóbill, árg. ’68, til sölu, er með nýlegri, 6 cyl„ Benz dísilvél, 125 hestöfl. Nánari uppl. veitir Stefán í síma 97-11198 eða 985-20481. Hjálpar- sveit skáta, Fljótsdalshéraði. Cadillac Seville, árg. ’81, ekinn 73 þús. mílur, 8 cyl„ sjálfsk., leðursæti, rafm. í öllu, cruise control, ný tölva. Skipti á ódvrari, skuldabréf. Uppl. í síma 91-688313 og 42399. Man 16-320 ’74 til sölu, framdrif, búkki, Hiab 550 krani. Uppl. í síma 98-64401 og 985-20124. Pajero ’83 disil til sölu. Uppl. í síma 84024 og eftir kl. 19 í síma 75867 og 73913. Ford Club Wagon XLT, 12 manna, til sölu, árg. ’85, dísil, ög árg. ’87, bensín. með beinni innspýtingu og overdrive. Rafmagn í rúðum og læsingum, velti- stýri, cruisecontrol, tvílitir, með skyggni, amerískum sílsalistum, vara- dekksfestingum og stiga. Uppl. í síma 46599 eða 29904. Vélsleðakerrur - Snjósleðakerrur. Ódýrar og vandaðar 1—2ja sleða ■sturtukerrur, allar gerðir af kerrum og dráttarbeislum. Kerrusalurinn. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911, 54270 og 72087. f................... ■ Ýmisleqt Snjómokstur og öll alhliða jarðvegs- vinna, hagstætt verð. Uppl. í síma 674194 og 985-28042. íþróttasalir til leigu við Gullinbrú. Við bjóðum tíma fyrir knattspvrnu, handknattleik. blak, badminton, körfubolta, skallatennis o.fl. Gufubað og tækjasalur fylgja. Einnig er hægt að fara í borðtennis og billjarð (12 feta nýtt borð) fyrir og eftir æfingatíma eða tefla og spila. Upplagður klúbbur fyrir starfsfélaga eða kunningjahóp að hittast 1- 2 skipti í viku. Uppl. á daginn í s. 641144 eða á kvöldin og um helgar í s. 672270. ■ Þjónusta Smókingaleiga. Höfum til leigu allar stærðir smókinga við öll tækifæri, skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna- laugin, Nóatúni 17, sími 91-16199. Gröfuþjónusta, simi 985-25007. Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors- grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið tilboða. Kvöldsími 91-21602 og 641557. Húsaeinangrun hf. Að blása steinull ofan á loft/þakplötur og í holrúm er auðveld aðferð til að einangra án þess að rífa klæðningar. Steinullin er mjög góð einangrun, vatnsvarin og eldþol- in, auk góðrar hljóðeinangrunar. Veitum þjónustu um land allt. Húsa- einangrunin hf„ símar 91-22866/82643. MÁNUDAGUR 23. JANÚAR 1989. Fréttir Frú Vigdís Finnbogadóttir var viðstödd opnun sýningarinnar. Ásamt henni á myndinni eru þeir Þór Magnússon þjóðminjavörður, breski sendiherr- ann, Mark F. Chapman, og forstjóri Norræna hússins, Knut Ödegaard. DV-mynd Brynjar Gauti Knut Ödegaard, forstjóri Norræna hússins: „Mjög góðar viðtökur sýningarinnar(( - Víkingar í Jórvík og vesturvegi var opnuð um helgina A laugardaginn var opnuð í Nor- ræna húsinu og í Þjóðminjasafninu sýningin Víkingar í Jórvík og vestur- vegi. Forseti íslands, frú Vigdís Finn- bogadóttir, var viðstödd opnimina. í tengslum við sýninguna halda marg- ir heimsþekktir sérfræðingar fýrir- lestra um þessi málefni. Má þar nefna heiðursverðlaunaþega norska ríkisins, dr. Helge Ingsted, sem hélt í gær fyrirlestur um fund norrænna manna á Ameríku. Á laugardaginn hélt Sir David Wilson, forstöðumað- ur British Museum, einnig fyrirlest- ur, sem var á ensku, um víkinga í Kúmbríu og á eynni Mön. „Ég hef aldrei orðið vitni að eins góðri aðsókn að nokkurri sýningu í þau þrjú ár sem ég hef verið forstjóri Norræna hússins,” sagði Knut Ödegaard í samtah við DV. „Meira að segja var meiri aðsókn núna en á Munk-sýninguna 1986. Ég reikna með að um þúsund manns hafi kom- ið fyrsta daginn. Hér er um að ræða samvinnu á milli Norræna hússins og Þjóðminjasafnsins sem hefur tek- ist með miklum ágætum. Hugmynd- in að sýningunni fæddist fyrir þrem- ur árum. Það er því gleðilegt að upp- lifa þessar góðu viðtökur á loka- spretti mínum sem forstjóri Nor- ræna hússins því ég mun nú láta af störfum um mánaðamótin,” sagði Knut. Sýningin skiptist í tvo hluta - í Norræna húsinu eru sýndir ýmsir munir sem hafa verið fengnir að láni frá Jórvík samkvæmt vilyrði York Archeological Trust-stofnunarinnar og Yorkshire Museum. Munirnir eru frá Víkingaöldinni og má þar nefna hluti sem notaðir voru í daglegu lífi þeirra, s.s. klæðnað, hljóðfæri, skart, verkfæri og vopn. í Þjóðminjasafn- inu verða til sýnis víkingaskip og ýmsir munir sem tengjast sjó- mennsku landnámsmannanna. Sýn- ingin myndar eina heild þótt hún sé á tveimur stöðum. Hún er opin alía daga frá kl. 11.00-18.00. -ÓTT Deila Flugleiða og verkalýðshreyíingarinnar: Leita Samvinnu- ferðir annað? „Samvinnuferðir/Landsýn er í urflugfélög. Hannsagðistverameð eigu stærstu félagasamtaka í í höndunum tilboð frá mörgum er- landinu. Komi fram krpfa frá félög- lendum flugfélögum. Þaö hefði hins unum leitum við að sjálfsögðu ann- vegar veriö stefna Samvinnu- arra leiða alveg skiiyrðislaust. En ferða/Landsýnaöámeðanísiensku ég fullyrði aö það eru ekki Flugleið- flugfélögin væru tvö yrði skipt við ir hf. sem standa fyrir þessum þau. En nú gæti það breyst hvað málarekstri. Það er Vinnuveiten- Flugleiöum hf. viðkemur. dasamband íslands sem knýr „Eggetnefntsemdæmiaöégvar þama á og krefst málaferla,“ sagöi að fá í hendumar S dag tilboð frá Helgi Jóhannsson, forstjóri Sam- spönskuflugfélagisemermeðnýja vinnuferða/Landsýnar. 737 Boeing þotu. Þar segir, „við Mörg verkalýðsfélög hafa mót- munumbjóðahagstæðaratilboöen mælt kærumálinu á hendur Versl- allir aðrir.” Þetta er aö vísu mikið unarmannafélagi Suðumesja. Ás- sagt en stendur þama eigi að síð- mundur Stefánsson, forseti Al- ur,“ sagöi Helgi Jóhannsson. þýðusambandsins, hefur gefiö í Hann tók fram að alla tíð hefði skyn að haldi Flugleiöir hf. málinu samstarfið við Flugleiðir hf. verið áfram muni hann, sem varaform- eins gott og frekast veröur á kosið. aður stjómar Samvinnu- Einmitt i ijósi þeirrar staðreyndar ferða/Landsýnar, stuðla aö því að sagöist hann sannfærður um að athugað verði með viðskipti við þaðværiVinnuveitendasambandið önnur fiugfélög. sem stæði fyrir kærumálinu en Helgí sagöi aö þaö væri vanda- ekkl Flugleiðir hf. minnst að ná samningum við önn- -S.dór Póstur og sími með herbíla Póstur og simi í Keflavík hefur nú í þjónustu sinni tvo bíla sem em í eigu Vamarliðsins. Bílamir em í lit- um hersins og á þeim er merki Bandaríkjahers - en yfir þau hafa verið límd merki frá Pósti og síma. Bílamir em með skráningamúmer- in J-256 og J-431. Rannsóknarlögreglan í Keflavík hefur óskað eftir skýringum á þessu máli. Svars er að vænta innan fárra daga. Hvorki Póstur og sími né aðrar ríkisstofrianir ’ hafa haft bíla á J- númerumtilþessa. -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.