Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1989, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1989, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 23. JANÚAR 1989. 33 dv___________________________________ Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu MARSHAL Marshal vetrarhjólbarðar, verð frá kr. 2.450. Marshal jeppadekk, verð frá kr. 5.000. Umfelgun, jafnvægisstillingar. Greiðslukjör við allra hæfi. Hagbarði hf., hjólbarðaverkstæði, Ármúla 1, sími 91-687377 og 91-685533. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Rýmingarsaia. Flytjum 1. febr. 10% afsláttur af öllum vörum, vítamín- kúra'r, prótein, te, megrunarvörur o.fl. Póstsendum. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Skjótvirk, sársaukalaus hárrækt m/leysi, viðurk. af alþj. læknasamt. Vítamíngreining, orkumæling, svæðanudd, andlitslyfting, megrun. Heilsuval, Laugav. 92, s. 91-11275. Videoupptökuvél, Nordmende TK 200 L 15 Lux í tösku, hleðslutæki og tvö batterí, einnig geislaspilari, Citizen CBM 2000 digital Audio 16 program. Uppl. í síma 91-53378. ísskápur til sölu, stærð 1,20x0,60 cm, einnig 22" litsjónvarpstæki á 15 þús., hvítur hljómfiutningstækjaskápur frá Ikea og Galant ’77, Charade ’80 og Cortina ’71. Uppl. í síma 686672. Ódýrar vörur. Nú er ódýrt að sauma og notið tækifærið. Mörg þúsund metrar af fallegri metravöru verða seldir næstu daga. Verslunin, Skóla- vörðustíg 19, Klapparstígsmegin. Benco heimatalstöð til sölu, einnig aðrar talstöðvar. Á sama stað til sölu gervihnattaloftnetsdiskur, 1.8 eða 1.2. Uppl. í síma 91-615221 eftir kl. 19. Fjórir lítið notaðir sólarbekkir til sölu, seljast mjög ódýrt á góðum kjörum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2458. Framleiði eldhusinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Ignis þvottavél og Philco þurkari, krom- vik hjónarúm frá Ikea, eins og nýtt til sölu. Á sama stað Mazda 323 8f og Volvo 343 88. Sími 91-46918. Meiri háttar. Til sölu 800 frábærar vid- eóspólur á frábæru verði. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 2452. Vel með farnar Lundia hilluinnréttingar (gler og svartbæsaðar) til sölu. Einnig löglegur Omrad peningakassi og ölkælir. Uppl. í síma 91-43898. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op- ið kl. 8-18, MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, s. 686590. Gamait sófasett til sölu, einnig 2 furu- rúm, selst ódýrt. Uppl. í síma 17915 eða 656352. Hvítt, fallegt, nýtt rúm, 1,50x2,20, til sölu vegna flutninga. Úppl. í síma 91-14728. 1 árs gömul Rahfa eldavél til sölu. Uppl. í síma 91-688806. Hillusamstæða, úr dökkbæsaðri eik, til sölu. Uppl. í síma 82094. Stórt Ikea furuhjónarúm til sölu, u.þ.b. árs gamalt. Uppl. í síma 39536. Til sölu pylsugrill, ónotað, poppvél og samlokuskápur. Úppl. í síma 91-19141. ■ Oskast keypt Pizzaofn (rafm.), frystiskista, ísskápur og djúpsteikingarpottur óskast keypt fyrir veitingastað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2472. Því ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti. Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Sjónvarp, video, afruglara, örbylgju- ofn, mínútugrill, sófasett, hillusam- stæðu og fataskáp. Til sölu innihurð ásamt karmi og gerefti. Sími 36084. Kaupum notuð vídeótæki og litasjón- varpstæki. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-21216. Verslunin Góðkaup. Á litinn veitingastað vantar öll tæki í eldhús. Þeir sem geta hjálpað hringi endilega í síma 92-68091. Djukbox óskast, má þarfnast lagfær- ingar. Uppl. í síma 91-46415. Leðursófi og stóll óskast, má vera gam- alt. Uppl. í síma 91-26098. Óska eftir að kaupa rafstöö, (dísil eöa bensín), 3-10 kw. Uppl. í síma 98-71105. ■ Verslun Handavinna. Gerið góð kaup á útsöl- unni, úrvals garn og margt fleira. Póstsendum. Hannyrðaverslunin Strammi, Óðinsgötu 1. Látið filmuna endast ævilangt. Ókeypis gæðafilma fylgir hverri framköllun hjá okkur. Póstsendum. Myndsýn, pósthólf 11040,131 Rvík, sími 91-77755. Saumavélar, Bernina-vélar, saumavör- ur, saumakörfur og gínur. Ódýr efni. Föndurvörur. Saumasporið, Lauf- brekku 30 v/Auðbrekku, sími 91-45632. ■ Fatnaöur Glæsilegur, hálfsiður pels til sölu. Uppl. í síma 91-19893. ■ Fyrir ungböm Barnabrek, sími 17113. Nýtt, notað, kaup, sala, leiga: Vagnar, kerrur, rúm, (bíl)stólar o.fl. o.fl. Barnabrek, sérverslun með ung- barnavörur, Barmahlíð 8, s. 91-17113. ■ Heimilistæki AEG Lavamat þvottavél til sölu, topp- mötuð, vinding 1100 snúningar. Verð ca 17 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2442. Snowcap frystiskápur til sölu, 120 lítra. Uppl. í síma 98-12993 eftir kl. 19. ■ Hljóöfeeri 4ra rása Tascam (Teac) heimastúdíó til sölu, sem notar venjulegar kassettur. Uppl. í símum 91-13499 á daginn og 91-12021 á kvöldin. Ingi. Pianó-flyglar. Eitt mesta úrval lands- ins af píanóum og flyglum. Hljóð- færaverslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími 688611. Pianóstillingar - viðgerðir. Stilli og geri við flygla og píanó, Steinway & Sons - viðhaldsþjónusta. Davíð S. Ólafsson píanótekniker, s. 40224. Píanóstillingar, viðgerðir og sala. Euro, visa, samkort. ísólfur Pálmars- son, Vesturgötu 17, sími 91-11980 kl. 16-19 hs. 91-30257. ■ Hljómtæki Djukbox óskast, má þarfnast lagfær- ingar. Uppl. í síma 91-46415. ■ Teppaþjónusta Snæfell teppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum og fyrir- tækjum. Margra ára reynsla og þjón- usta. Sími 652742. ■ Húsgögn Frönsk káetuhúsgögn til sölu, rúm með skúffum, náttborð, 2 stórir skápar, sambyggt Yamaha hljómtækjasett með 2 stórum hátölurum, létt garð- húsgögn, 2 stólar, 2 sæta sófi ásamt borði og sófasett, stóll og 2 og 3 sæta sófar. Til sýnis í Fjarðarási 1 eftir kl. 18 mánudagskvöld. Glæsilegt sófasett „Maralunga", 3+1 + 1, til sölu, hvítt ullaráklæði, lít- ið notað. Uppl. í símum 92-11867 og 92-12587. Hjónarúm, breidd 2x2, tvö eldhúsborð og stólar, einnig lítið sófasett til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 670237 eftir kl. 18. Ónotuð Sinclair Spectrum tölva til sölu. Uppl. í síma 91-71521 eftir kl. 20. ■ Antík Húsgögn, speglar, klukkur, Málverk, Ijósakrónur, silfur, mávastell, jólarós, Rosenborg, gjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, Ópið frá kl. 13, s. 20290. ■ Bólstmn Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Áklæði, „leðurlook” og leðurliki. Geysi- legt úrval, glæsileg áklæði. Sendum prufur hvert á land sem er. Ný bólstr- un og endurklæðning. Innþú, Auð- brekku 3, Kópavogi, sími 44288. Bólstrun - klæðningar. Komum heim. Gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins Halldórssonar, sími 641622, heimasími 656495. Húsgagnaáklæði, mikið úrval hús- gagnaáklæða, leðurlux, margar gerðir og í mörgum litum. Mjög gott verð. TM húsgögn, Síðumúla 30, s. 686822. Klæðum og gerum við gömul húsgögn, sjáum um póleringu. Urval af áklæð- um og leðri. G.Á. Húsgögn, Brautar- holt 26, símar 91-39595 og 39060. ■ Tölvur Nec P6 prentari til sölu. Uppl. í síma 91-42651. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviögerðir samdægurs. Sækj- um, sendujp. Einnig þjónusta á mynd- segulbanctstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sfi, Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Dýrahald Frá Hundaræktarfélagi íslands. Að gefnu tilefni viljum við vekja athygli á að samkvæmt ákvörðun sérdeilda félagsins er verð á hreinræktuðum hvolpum kr. 25.000 til 35.000. Innifalið í því verði er ættbókarskírteini, heil- brigðisskoðun og spóluormahreinsun. Við viljum hvetja hvolpakaupendur til að leita upplýsinga á skrifstofu fé- lagsins, Súðarvogi 7, sími 31529. Opið mánudaga til fimmtudaga kl. 16-19. 5 vetra stór, svartur, alhliða foli, faðir Hrafn 802, 7 vetra rauðblesóttur Kolkuóshestur, tölt og brokk úrvals- gott, 6 vetra stór, jarptvístjörnóttur klárhestur með tölti. Allir þægir, spakir glæsihestar. Uppl. hjá Skúla Steins. í síma 98-31362. Lífstiðareign. Sindrastangirnar í Hestamanninum eru fáanlegar í þrem- um mism. útfærslum, m.a. með „Töfra- mélum”. Sendum í póstkröfu. Hesta- maðurinn, Ármúla 38, sími 91-681146. Hestamenn. Til sölu spónn í hálfs m:l í pokum og 16 m:l gámum. Trésmiðja B.Ó., við Reykj'anesbraut, Hafnarfirði, sími 54444. Hross til sölu. Reiðhestar, folar, hryss- ur og hryssur með fyli undan góðum hestum. Skipti möguleg, t.d. bíl. Hafið samb. við éugl. DV í s. 27022. H-2463. Sindrastangir. Handsmíðaðar íslen- skar sindrastangir, stangirnar sem standa undir nafni fást í Hestamann- inum, Ármúla 38, sími 91-681146. Timaritið Hestinn okkar. vantar inn- heimtufólk um allt land, góð inn- heimtulaun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2383. Hnakkur og tvö beisli til sölu. Verð ca 18 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2466. Til sölu stór og myndarlegur, jarpur 5 vetra foli, þægur og töltgengur. Uppl. í síma 91-54218. Tilboð óskast í 40-50 dúfur ásamt fylgi- hlutum eða seljast í stykkjatali. Úppl. í síma 91-75871 eftir kl. 17. Hey- og hestaflutningar. Uppl. í síma 91-23513/98-22668 og 985-24430. Til sölu 500 litra fiskabúr með öllu, borð fylgir. Uppl. í síma 92-14349. ■ Vetrarvörur Vélsleðafólk! Draumur fjallafarans, Polar vélsleðagallinn, frá Max fæst hjá okkur. Hlýir, liprir og öruggir. Fatalínan, -sérverslun með vönduð hlífðarföt-, Max-húsinu, Skeifunni 15, sími 685222. Everude Quite Flight vélsleði til sölu, með rafstarti og bakkgír, í góðu ásig- komulagi, nýyfirfarinn, Uppl. í síma 91- 38927 í kvöld og næstu kvöld. Snjósleði til sölu. Skydo formula plus árg. 88, 93 ha, ekinn 670 km. skipti á bil koma til greina. Uppl. í síma 686251 á kvöldin. Polaris LT '84 til sölu, ekinn 2.300 míl- ur, góður sleði, gott verð. Uppl. í síma 98-66091 eftir kl. 18. Polaris SS ’84, í góðu standi, til sölu, ekinn 1500 mílur. Uppl. í síma 92- 13446.___________ Vélsleði óskast. Góður sleði á ca 60 70 þús. óskast. Uppl. í símá 92-27215. Elmar. Óska eftir vélsleða i skiptum fyrir Bröyt X2 frámokara. Verð 200-250 þús. Uppl. í síma 98-64401 og 985-20124. Skido Blizzard '83, 55 ha. til sölu, i góðu lagi. Uppl. í síma 19719 eftir kl. 18. ■ Hjól_____________________________ Óska eftir mótorhjóli fyrir 120-170 þús. kr. staðgreiðslu, flestallt kemur til greina. Allar nánari uppl. gefnar í síma 91-34114 í kvöld og næstu kvöld. Óska eftir mótor í Pólaris fjórhjól eða hjól til niðurrifs. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2473. Suzuki TS 50 ’87 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-68413. ■ Vagnar Sprite hjólhýsi, mest seldu hjólhýsin í Evrópu, 12,14 og 16 feta hjólhýsi, 1989 gerðirnar væntanl. í mars/apríl. Sjón er sögu ríkari. Sýningarhús á staðn- um. Kerrusalurinn. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087. Vélsleða- og bilkerrur til sölu. Uppl. í síma 91-44182. ■ Tflbyggmga Óska eftir að kaupa notað mótatimbur, þ.á m. sökkuluppistöður og 1x6". Uppl. í síma 91-675549 eftir kl. 18. ■ Byssur Byssuviðgerðir. Kaldblámun, heit- blámun og rustblámi. Parerrising, grá eða svört, bestu tæki sem völ er á, vönduð vinna, varahlutir í miklu úr- vali. Skefti á Remington, Browning, Winchester o.fl. Sjónaukafestingar á flestar gerðir af rifflum. Læstir byssu- rekkar o.m.fl. Látið viðurkennda fag- menn vinna verkið. Byssusmiðja Agn- ars, Grettisgötu 87, kjallara, s. 23450, opið 1-5 alla virka daga. Veiðihúsið auglýsir: Stærri og betri verslun í sama húsi, ótrúlegt úrval af veiðivörum. Gjafavara fyrir veiði- menn á öllum aldri. Landsins mesta úrval af byssum og skotfærum. Læst byssustatíf og stálskápar fyrir byssur, hleðslupressur og hleðsluefni fyrir riffil- og haglaskot. Verslið við fag- mann. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702 (símsvari kvöld- og helgar). Skotfélag Rvikur. Opna mótið í enskri keppni sem halda átti 14.1. sl. verður haldið 28.1. kl. 15 í Baldurshaga. Nefndin. ■ Sumarbústaðir Óska eftir sumarbústað með heitu vatni. Greiðsla yrði að hluta með 1 milljón kr. bíl. Land með heitu vatni kæmi einnig til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2424. ■ Fyrir veiðimenn 50 óuppsett grásleppunet til sölu, 10 !4“, 9 marka djúp, ásamt blýteinum og krókum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 92-11520 eftir kfi 19. Veiðimenn athugið. Stoppa upp fugla, fiska og spendýr. Mikil reynsla. vönd- uð vinna. Manuel Arjona, Klepps- mýrarvegi 8, símar 91-39380 og 686467. ■ Fasteignir Einbýlishús á Suður- eða Vesturlandi óskast til kaups, aðrir staðir koma einnig til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2467. Gott einbýlishús á Suðurnesjum til sölu, 130 ferm. lítil útborgun eða bif- reið, eftirstöðvar yfirtekin lán. Hafið samband við DV í síma 27022. H-2468. ■ Fyrirtæki Varsla hf, s. 91-622212. • Efhalaugar í Reykjavík og nág., leiga rekstrar kemur til greina. • Líkamsræktarstöð, nútímatæki, góður rekstur. • Veitingastofa „pub“ á Sauðakróki, e'r í eigin húsnæði. • Barnafataverslanir við Laugarveg og miðbæ. • Fiskverkun á Suðurnesjum, eigin útflutningur. • Matvöruverslanir, gott úrval. • Sérverslun, m. ýmsar rafmagnsvör- ur, reiknivélar ó.fb, við Laugarveg. • Lítið verktakafyrirtæki, ál og plast gluggarammar og profílar. • Verktakafyrirtæki, áhaldaleiga, ársvelta 30 m. •Takmarkaðar uppl. veitar í síma. • Varsla hf, bókhald, ráðgjöf, skattað- stoð. Kaup og sala fyrirtækja, Skip- holti 5, sími 622212. Nýlegur skyndibifastaður til sölu á góð- um stað á höfuðborgarsvæðinu, góð velta og miklir möguleikar á að auka veltu, langur leigusamningur. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022.H-2370. Gott tækifæri! Til sölu lítil heildversl- un, mjög góð viðskiptasambönd, lítill lager, ódýrt leiguhúsnæði. Uppl. í síma 42873. Hótel úti á landi til sölu. Tilvalið fyrir ein til tvenn hjón. Gott verð, góð kjör. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2434._______ Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn- ar fyrir þig firmamerki og bréíhaus, hefur teiknað mörg landsþekkt merki. Hafið samb. við DV i s. 27022. H-1972. ■ Bátar 27 feta mótunarbátur, m/Iveco 220 hesta vél, Mercrusier keppnisdrifi, 3 handfæravindum og vel búinn tækjum að öðru leyti. S. 93-81342 og 93-81461. Bátavél til sölu. Volvo Penta, 110 ha, fylgihlutir, sem ný. Til sýnis á Volvo verkstæðinu. Uppl. í síma 91-10282, einnig á kvöldin. Verð aðeins 250 þús. Ýsunet, þorskanet, flotteinar, blýtein- ar, uppsett net, fiskitroll. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, sími 98-11511, hs. 98-11700 og 98-11750. Hrogn. Kaupum fersk þorsk-, ufsa- og ýsuhrogn gegn staðgreiðslu. Bakka- vör h/f, sími 25775 og 673710. 660 litra plastkör til sölu. Uppl. í símum 92-27395 og 92-37719. ■ Vídeó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB mynd sf„ Skip- holti 7, sími 622426. Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350. ■ Varahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi D-12, s. 78540/ 78640. Varahl. í: Lancer ’86, Escort ’86, Sierra ’84, Mazda 323 ’88, BMW 323i ’85, Sunny ’88, Lada Samara ’87, Galant ’87, Opel Ascona ’84, D. Charade ’88, Cuore ’87, Saab 900 ’81 - 99 ’78, Volvo 244/264, Peugeot 505 D ’80, Subaru ’83, Justy ’85, Toyota Cressida ’81, Corolla ’80-’81, Tercel 4wd ’83, Colt ’81, BMW 728 ’79 - 316 ’80 o.m.fl. Ábyrgð. Almenn viðgerðar- þjón. Sendum um allt land. Start hf. bilapartasala, s. 652688, Kapla- hrauni 9, Hafnarf. Erum að rífa: BMW 316 ’81 og ’85, MMC Colt '80 ’85, MMC Cordia ’83, Saab 900 ’81, Mazda 929 ’80,626 ’82,626 ’86 dísil, 323 ’81 ’86, Chevrolet Monza ’86, Charade ’85 ’87 turbo, Toyota Tercel ’80 ’83 og 4x4 ’86, Fiat Uno '84, Peugeot 309 ’87, VW Golf ’81, Lada Samara ’86, Lada Sport, Nissan Sunny ’83, Charmant '84 o.m.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Sendum. Greiðslukortaþjónusta. Hedd hf„ Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626 '84, 929 ’82, 323 ’84, Wagoneer '79, Range Rover ’77, Bronco ’75, Volvo 244 ’81, Subaru ’84, BMW ’82, Lada ’87, Sport ’85, Charade '83, Malibu ’80, Suzuki Alto ’85, Uno ’85, Galant ’83 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Símar 77551 og 78030. Ábyrgð. Varahlutaþjónustan sf„ s. 652759/54816. Varahl. í: Pajero ’87, Renault 11 ’85, Audi lOOcc ’78, ’84 og ’86, D. Charade ’87, Cuore ’86, Sunny ’87, Pulsar ’87, T. Corolla ’81 og ’85, Corsa ’87, H. Accord '86, '83 og ’81, Quintet ’82, Fi- esta ’84, Mazda 929 ’83, ’82 og ’81, Escort ’86, Galant ’85, Suzuki Alto '82 og R. Rover ’74. Drangahraun 6. Aðalpartasalan sf„ s. 54057, Kaplahr. 8. Varahl. í: BMW 728i ’80, Sierra ’86, Escort st. ’85, Fiesta '85, Civic ’81 ’85, Mazda 929 ’82, 626 ’81, 323 ’81’85, Lancer ’80 ’83, Lada Safir '81 - ’87, Charade ’80- ’85, Toy. Corolla ’82, Crown D ’82, Galant ’79 '82, Uno 45 S ’84 o.fl. Sendum út á land. S. 54057. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: Jaguar ’80, Colt ’81, Cuore ’87, Blue- bird ’81, Civic ’81, Fiat Uno, Corolla ’84 og ’87, Fiat Ritmo ’87, Mazda 626 ’80-’84, 929 ’81, Cressida ’80-’81, Malibu, Dodge, Galant ’80, Volvo 244, Benz 309 og 608,16 ventla Toyotavélar 1600 og 2000 o.fl. Uppl, í sima 77740. Verslið við fagmanninn. Varahlutir í: Benz 300 D ’83, 240 D ’80, 230 ’77, Lada ’83-’86, Suzuki Alto ’81-’85, Suzuki Swift ’85, Uno 45 ’83, Chevro- let Monte Carlo ’79, Galant ’80, ’81, Mazda 626 ’79, Colt ’80, BMW 518 ’82. Uppl. Arnljótur Einarsson bifvéla- virkjameistari, s. 44993 og 985-24551. Bílarif, Njarðvik, s. 92-13106, 92-15915. 985-27373. Erum að rífa AMC Eagh ’81, Honda Prelude ’82, BMW 316 ’82 Fiat Panda ’82, Volvo 244 ’78-82. Suzuki GTI ’87, Subaru Justy ’86, Toy- ota Camry ’84, Volvo 345 ’82. Sendurr um allt land. Range Rover ’84 - Varahlutir. Vél, gír og millikassi, ásamt álfelgum og dekkjum til sölu. Einnig AMC 304 ei þarfnast lagfæringar og Benz gírkassi úr rútu. S. 611766 e.kl. 19 og á Kárs- nesbraut 110, Kópavogi, baklóð. 4x4 Jeppahlutir hf„ Smiðjuvegi 56. Eig- um fyrirliggjandi varahluti í flestai gerðir jeppa. Kaupum jeppa til niðít+' rifs. Opið frá 9-21, laugard. og sunnud frá 9-16. Sími 91-79920.______________ Bílameistarinn hf. sími 36345 og 33495 Nýlega rifnir Corolla ’86, Carina ’81 Civic ’83, Escort ’85, Galant ’81-’83, Skoda ’85-’88, Subaru 4x4 ’80-’84 o.m.fl. Viðg.þj.-Ábyrgð. Póstsendum. Varahlutir i Lancer '85 og '86 Opel Rek- ord. d. ’81, Daihatsu Charade ’80 Honda Civic ’81 og ’83, Toyota Cressida d. ’82, VW Golf GTI '79. Sími 92-11950 og 92-13575.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.