Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1989, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1989, Blaðsíða 34
34 MÁNUDAGUR 23. JANÚAR 1989. Smáauglýsingar Er að rifa Bronco ’74. Einnig til sölu Ramcho upphækkunarsett, gormar og klossar, BF Goodrich dekk, 35x12,5", hálfslitin á 10" felgum. S. 94-1488. Sérpantanir og varahlutir í bíla frá USA, Evrópu og Japan. Hagstætt verð. Örugg þjónusta. Ö.S. umboðiö. Skemmuvegi 22, Kópav.. sími 91-73287. 4 stk. negld snjódekk á felgum fyrir BMW 300 '75 ’82 til sölu. Uppl. í vs. 91-84499 og hs. 41312. 4ra gíra Muncie girkassi með nýjum öxli og millistykki í Willys til sölu. Uppl. í síma 91-53109 og vs. 44040. Notaðir varahlutir í Lada Safir '86 og Lada Lux ’84. Uppl. í síma 002-2053 eða 91-77037 á kvöldin. Notaðir varahlutir í Volvo '70 '84. einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í síma 91-53949 á daginn og 651659 á kvöldin. Perkins disilvél 70 ha, til sölu. 4 cyl. árg. '81. Hafið samband við auglþj.. DV í síma 27022. H-2411. Til sölu nýupptekin vél og girkassi úr BMW 518 '82. Uppl. í síma 98-12903 á kvöldin. Til sölu traktorsgrafa JCB 3D 4x4 '87 kevrð 1000 tíma. lítur mjög vel út. sem ný. Uppl. í sínta 92-13139. Vantar tilboð í boddíviðgerð á BMW 518. Uppl. í síma 91-50956. Óska eftir ódýrri vél í'Benz vörubíl 1413. Uppl. í síma 96-81111. Gísli. ■ Viðgerðir Ryðbætingar - viðgerðir - olíuryövörn. Gerum föst tilboð. Tökum að okkur allar ryðbætingar og bílaviðgerðir. Olíuryðverjum bifreiðar. Bílvirkinn. Smiðjuvegi 44 E. Kóp. sími 72060. ■ Bílaþjónusta Er billinn i ólagi! Tökum að okkur rétt- ingar, klippa úr fvrir köntum, hækka upp jeppa. yfirfara bíla f/skoðun. Reynið viðskiptin. Bifreiðaverkstæði Dana hf.. Skeifunni 5, s. 83777. Bón og þvottur. Handbón. alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur. vélarplast. Opið 8-22 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8. s. 681944. Réttingar, ryðbætingar og málun. Ger- um föst tilboð. Fljót og góð þjónusta. Kvöld og helgarv. ef óskað er. Rétting- arverkst., Skemmuvegi 32 L, s. 77112. ■ Vörubílar Varahlutir i vörubíla og vagna, nýir og notaðir. Plastbretti á ökumannshús, yfir afturhjól og á vagna. Hjólkoppar, fjaðrir, ryðfrí púströr o.fl. Sendum vörulista ykkur að kostnaðarlausu. Kistill, .Vesturvör 26, Kóp., sími 46005/985-20338. Afgastúrbínur, varahlutir og viðgerð- arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp.- þjón. I. Erlingsson hf., s. 688843. Notaðir innfl. varahlutir í sænska vöru- bíla. Fjaðrir, búkkar, vélar, drif, dekk, felgur. Útv. vörubíla frá útlöndum. Vélaskemman, s. 641690, Smiðsbúð 1. Notaðir varahlutir i flestar gerðir vöru- bíla: Volvo, Scania, M. Benz, MAN, o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Tækjahlutir, s. 45500 og 985-23552. Scania 112 H ’88 til sölu, ekinn 14 þús. km, Volvo N 1225 ’74, Nal ’81, Whil ’79 og Kæser ’68, 3ja drifa. Uppl. í síma 98-64436. ■ Vinnuvélar Höfum á söluskrá Atlas 1702 hjóla- gröfu ’77, Ford County 4x4 ’82, I.H. Jumbo 630 beltavél ’84, Case 580G ’86, Case 580G turbo ’87, JCB 3D-4 turbo ’87 og JCB 3D-4 turbo ’88. S. 91-681555 milli 9 og 17. Tvær lítið notaðar snjótennur til sölu á vörubíla eða hjólaskóflu, breidd 3,40 og 4,20. Upþl. í síma 96-71646 og 91-51244. Varahlutaþjónusta í Caterpillar-Ko- matsu-International-Case-Michigan- Daf og fjölda annarra vinnutækja. Vélakaup hf., sími 91-641045. Viljum kaupa þokkalega traktorsgröfu, 4x4, ca árg. ’80, einnig loftpressutrakt- or og glussasteinsög. Hafið samband _jvið auglþj. DV í s. 27022. H-2402. ■ SendibOar Mazda E2200 disil 4x4 ’88 til sölu, ekinn 28 þús., sæti fyrir 6, talstöð, gjaldmæl- ir, stöðvarleyfi á Nýju sendibílastöð- inni. Uppl. í síma 91-674076. Volvo F 60 með Borgarneskassa, árg. ’81, til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 92-13129. Tilboð óskast í hlutabréf i Sendibilum hf. Uppl. í síma 39792. Sími 27022 Þverholti 11 'Imyndun? Hef fengið LSD? Nei, « áhrifin eru ekki nógu mikil. Hún gengur að Þvi.llJ^ Slokkvið, V fljótt. Lokið Étoþessari leið og opnið leið G' r Nei, það( rgengur fram án þess að hreyfast r Þetta er V mynd í þrívidd. Modesty MODESTY BLAISE by PETEN O’DONNELL W til þess, þetta er raunveru-í^o^ Iritm k« ■FVIIIF COIVIV i^. legt. i () ixiwa k, NEVILLt C0LVIN Bulls AFtur öskrar tígrisdýriö og dinglarj ’skottinu reiöilega. Eg verði nærri ef eitthvað fer úrskeiðis. Við erum ekki þeir allra bestu, en gerum það sem við getum. Hlébaröi öskraöi fyrir neðan skýliö þeirra. COPYRIGHT © 1962 EDGAR RICE BURROUGHS. INC All Rights Rescrved Hvutti Hefurðu einhverjar fleiri óskir varðandi Möggu frænku? Það væri í fyrsta sinn í þrjátíu ár, semj ég gæfi henni einhveria / Móri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.