Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1989, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1989, Blaðsíða 46
46 MÁNUDAGUR 23. JANÚAR 1989. Mánudagur 23. janúar SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfragluggi Bomma - endurs. frá 18. jan. Umsjón Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 íþróttahorniö. Fjallað um íþróttir helgarinnar heima og er- lendis. 19.25 Staupasteinn. Bandariskur gamanmyndaflokkur. 19.55 Ævintýri TinnaFerðin til tungls- ins (1) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Já.l þessum þætti verður fjallað um það sem er að gerast í leik- > húsunum um þessar mundir. Litið verður við hjá Leikfélagi Reykja- víkur og sýnt úr Sjang Eng, og einnig rætt við leikstjóra og leik- ara. Sýnt verður brot úr uppfaerslu Þjóðleikhússins á Fjalla-Eyvindi og einnig litið inn á æfingu á Övitunum eftir Guðrúnu Helga- dóttur. Þá er litið inn á æfingu hjá Nemendaleikhúsinu. 21.20 Medea(Medea) Ný dönsk sjónvarpsmynd byggð á handriti Carls Dreyers, sem hann vann upp úr grískum harmleik, en sem hann lætur gerast á norrænum slóðum til forna. Leikstjóri Lars von Trier. Aðalhlutverk Udo Kier, Kirsten Olesen, Henning Jensen og Sol- björg Höjfeldt. Myndin er ekki við hæfi barna. 22.35 Guómundur Kamban Heim- ildamynd eftir Viðar Vikingsson sem Sjónvarpið lét gera i tilefni aldarafmælis skáldsins. í mynd- inni er lýst óvenjulegum æviferli Kambans, sem ungur einsetti sér að verða rithöfundur á erlendri grund. Áður á dagskrá 29. des. 1988. 23.00 Seinni fréttir. 2310Guðmundur Kamban framh. 00.15 Dagskrárlok 15.45 Santa Barbara. Bandariskur framhaldsþáttur. 16.35 Magnum P.l. Thomas Magn- um er fyrrverandi flotaforingi í bandariska hernum sem gerist einkaspæjari á Hawaii............... 18.15 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 18,45 Fjölskyldubönd. Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.19. 19:19.Fréttum veðri, íþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð frískleg skil. 20.30 Dallas. Oliuviðskiptin eru að öllu jöfnu fjörugur „bransi" og J.R. þar fremstur i flokki...... 21.15 Hlébarðinn Heimildarmynd sem tekin er í frumskógum Afriku og lýsir lífsbaráttu hlébarðans. 22:05 Fri og frjáls. Breskur gaman- myndaflokkur um tvenn hjón sem fara í sumarleyfi til Spánar. Aðal- hlutverk: Keith Barron, Gwen Ta- ylor, Joanna Van Gyseghem og Neil Stacy. 22.30 Viridiana. Spönsk þjóðfélags- og trúarleg ádeilumynd undir leik- stjórn Luis Bunuel. Ung kona, sem býr sig undir að verða nunna, gefur þá hugsjón upp á bátinn eftir að frændi hennar sviptir sig lifi. Aðalhlutverk: Fransisco Rabal, Silvia Pinal og Fernandi Ray. 23.55 Ormagryfjan Snake Pit. Áhrifamikil og raunsönn mynd um konu sem haldin er geðveiki. Myndin skýrir frá læknismeðferð, r hælisvist og viðbrögðum vina og ættingja konunnar. Aðalhlutverk: Olivia de Havilland, Leo Genn, Mark Stevens og Leif Erickson. ' _ Leikstjórn: Anatole Litvak. Alls ekki við hæfi barna. f 01:40 Dagskrárlok SK/ C H A N N E L 12.00 Önnur veröld. Bandarísk sápuópera. 13.00 Eftir 2000. Vísindaþáttur. 14.00 Ritters Cove. Ævintýramynd. 14.30 Starcom.Ævintýrasería. 15.00 40 vinsælustu. Breski listinn. 16.00 Barnaefni. Teiknimyndir og tónlist. 17.00 Flying Kiwi. Ævintýraþáttur. 7.30 Mig dreymir um Jeannie. 18.00 The Ghost And Mrs. Muir. Gamanþáttur. 18.30 The Insiders. Sakamálaþáttur. 19.30 Sweet Scent Of Death. Kvik- mynd. 21.00 Bilasport. 21.30 Poppþáttur. Soul tónlist. 22.30 40 vinsælustu.Poppþáttur. 23.30 Popp í Vesturheimi. 24.00 Piano Variations 1.00 Afrisk list.4. hluti 1.45 The Moguls.3. hluti. 2.55 Tónlist og landslag. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn. Umsjón: Berg- Ijót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Æfingatimi" eftir Edvard Hoem. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson les þýðingu sína (13) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 15.45 islensktmál. Endurtekinn þátt- ur frá laugardegi. Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin, dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Foreldra- og nemendafélög i skólum. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Katsjatúrían og Richard Strauss. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs- dóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur frá morgni sem Baldur Sigurðs- son flytur. 19.35 Um daginn og veginn. Ás- mundur Einarsson talar. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Barokktónlist 21.00 FRÆÐSLUVARP. Þáttaröð um líffræði á vegum Fjarkennslu- nefndar. Fjórði þáttur: Hvalir. Umsjón: Steinunn Helga Lárus- dóttir. (Aður útvarpað í júni sl.) 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir" eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon hefur lestur þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma hefst. Lesari: Guðrún Ægisdóttir. 22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. 23.10 Kvöidstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna IngAifsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. -12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 I Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmála- útvprpsins. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveins: son. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sigriður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlifi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og „Þjóðarsálin" kl. 18.03. Pétur Gunnarsson rit- höfundur flytur pistil sinn á sjötta timanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20 30 Útvarp unga fólksins-Spurn- ingakeppniframhaldsskóla. Fram- haldsskólinn á Laugum Menntaskólinn í Kópavogi. Kvennaskólinn i Reykjavík - Menntaskólinn á Egilsstöðum, Dómarí og höfundur spurninga: Páll Lýðsson. Spyrill: Vernharður Linnet. Umsjón: Sigrún Sigurðar- dóttir. 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum þýsku. Þýskukennsla fyrir byrj- endurávegum Fjarkennslunefnd- ar og Bréfaskólans. Fjórði þáttur. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 21.30. ) 22.07 Rokk og nýbylgja. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) 01.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30. 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Síðdeg- ið tekið létt á Bylgunni, óskalögin leikin. Síminn er 61 11 11. Bibba og Halldór aftur og nýbúin milli kl. 17 og 18. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 17. 18.00 Fréltir. 18.10 Reykjavik síðdegis - Hvað finnst þér? Steingrímur Ölafsson spjallar við hlustendur. Síminn er 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri músik og minna mas. 20.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Þægileg kvöldtónlist. 24 00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Stjörnufréttir klukkan 10, 12, 14 og 16. 17.00 ís og eldur. Þorgeir Ástvalds- son og Gisli Kristjánsson, tal og tónlist. Stjörnufréttir klukkan 18. 18.00 Bæjarins besta. Kvöldtónlist til að hafa með húsverkunum og eftirvinnunni. 21.00 i seinna lagi. Tónlistarkokkteill sem endist inn í draumalandið. 1.00 Næturstjörnur. Fyrir vakta- vinnufólk, leigubílstjóra, bakara og nátthráfna. Hljóöbylgjan Reykjavik FM 95,7 Akuieyri FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og iítur m.a. í dagbók og slúður- blöð. Símanúmerin fyrir óskalög og afmæliskveðjur eru 27711 fyr- ir Norðlendinga og 625511 fyrir Sunnlendinga. 17.00 Siðdegi í lagi. Þáttur fullur af fróðleik og tónlist í umsjá Þráins Brjánssonar. Meðal efnis er Belg- urinn, upplýsingapakki og það sem fréttnæmast þykir hverju sinni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Pétur Guðjónsson á mánu- dagskvöldi, 23.00 Þráinn Brjánsson tekur síðasta sprettinn á mánudögum. Þægileg tónlist fyrir svefninn. 1.00 Dagskrárlok. 16.00 MS. 18.00 MH. 20.00 FB. 22.00 IR. 1.00 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 21.00 „Orð trúarinnar", endurfl. frá föstudegi. 23.00 Alfa með erindi til þin, frh. 24.00 Dagskrárlok. 13.00 Framhaldssaga. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. Eins- árs afmæli Útvarps Rótar E. 15.30 Um Rómönsku Ameríku. Mið- Ameríkunefndin. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýs- ingar um félagslff. 17.00 Húsnæðissamvinnufélagiö Bú- seti. 17.30 Dagskrá Esperantosambands- ins. 18.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'í- samfélagið á islandi. 19.00 Opið. 20.00 FES. Unglingaþáttur. Umsjón: Klara og Katrín. 21.00 Bamatími. 21.30 Framhaldssagan. E. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í umsjá Guðmundar Hannesar Hannessonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Ferill og „FAN“. E. 2.00 Dagskrárlok. Iimuiflilllll ---FM9I.7---- 18.00-19.00 Menning á mánudegi. Fréttir af menningar- og félagslífi í Firðinum. Viðtöl og létt tónlist. 20.00-22.00 Útvarpsklúbbur Víði- staðaskóla. Ólund Akureyi 19.00 Þytur i laufi. Jóhann Ásmunds- son spilar uppáhalds pönkið sitt. 20.00 Gatið: Húmanistar á mannlegu nótunum. Félagar í Flokki manns- ins sjá um þáttinn. e.t. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþátt- ur. Fréttayfirlit síðustu viku. Fólk ræðir málin. 21.30 Mannamál Islenskukennarar sjá um þáttinn, 22.00 Gatið. 23.00 Fönk og Fusion. Ármann Gylfa- son og Steindór Gunnlaugsson kynna funk-.og fusiontonjist. 24.00 Dagskráriok. Þetta alriði úr Viridiana olfi mikiu fjaðrafoki i kvikmynda- heiminum - síðasta kvöldmáltíö útigangsmannanna. Stöð 2 kl. 2230: Fjalaköttur- mn-Viridiana Þessi spænska kvikmynd lausa frá reglum stoöiana. fékk fyrstu verölaun í Cann- Hún ætlar að helga sig líkn- es áriö 1961. Myndin olii armálum en mætir miklu ' hins vegar svo miklum deil- andstreymi þegar hún um á Spáni aö hún var kynnist hinu raunverulega bönnuö þar. í söguþráöinn lífi og finnst 9ér mistakast fléttast þjóöfélagsástand og meö sinn góða ásetning. trúarádeUa. Ung kona býr Kvikmyndahandbókin sig undir að verða nunna í gefur myndinni þtjár og klaustri. En þegar nákom- hálfa stjörnu og segir hana inn ættingi hennar fremur bjóöa upp á góöan leik allra sjáifsmorö ákveöur hún að og „næstum fullkomna" takast á viö tilveruna með leikstjóm Luis Bunuels. „opnum augum“ og segir sig -ÓTT í þessari heimildarmynd er greint frá lífi hlébarða- ynju með þrjá unga. Þetta er í fyrsta skipti sem svo nákvæm lýsing er gerö á lífsbaráttu þessara dýra. Myndin er tekin í Massai Mara þjóðgarðinum í Kenýa. Kvikmyndatöku- menn eyddu fiórum raánuð- um í þetta verkefni. Tökur hófust í nóvembermánuði. Það eru ljón á veginum sem gera fjölskyldunni erfitt fyr- ir og ýmsar aörar hættur eru þarna þar sem frum- skógalögmálið gildir. í myndinni fáum við að sjá hvemig mamman leitar fæðu fyrir ungana, hvernig hún hvilist og leikur sér. Stundum getur leikur reynst dýrunum afdrifarík- ur. -ÓTT Guðrún Ægisdóttir, kennari við Laugalandsskóla í Holtum, er lesari Passiusálma séra Hallgríms Pélurssonar að þessu sinni. Rás 1 kl. 22.20: Sjónvarp kl. 22.35: Kamban í tilefni aldarafmælis Guðmundar Kambans skálds hefur Sjónvarpið lá- tið gera heimildarmynd um hann. Viðar Víkingsson hafði umsjón með myndinni en Hallgrímur H. Helgason samdi þulartexta. Myndin var nýlega sýnd en verður nú endurtekin. í myndinni er lýst sérstökum æviferli Kambans. Hann einsetti sér ungur aö verða rithöfundur á erlendri grund. Hann skrifaði íjölda léikrita og skáldsagna og leikstýrði fyrstu kvikmyndum íslend- inga. Kamban var umdeild- ur bæði heima og erlendis, en hann var myrtur af dönskum frelsisliðum í stríðslok. í myndinni kemur dóttir Kambans töluvert við sögu í viðtalsformi. Einnig koma fram ýmsar áöur óbirtar heimildir um ævi skáldsins. Auk þess verður brugðið upp atriðum úr leikritum heimildarmyndinni um Guðmund Kamban er brugðið upp ýmsum áður óbirtum heimildum um skáldið. hans og kvikmyndum og leikin atriði verða sýnd þar sem Hallgrímur Helgason og Pálmi Gestsson fara með hlutverk Kambans. Myndin er í svarthvítu og með sér- stakri tækni er leiknu atrið- unum fléttað inn í kvik- myndir Kambans sjálfs, en í þeim lék m.a. Agnethe, eig- inkona hans. -ÓTT Lestur Passíu- sálmanna - fyrsti lestur Nú hefst fastan og því byrjar lestur Passíusálma séra Hallgríms Péturssonar í útvarpi í kvöld. Sálmarnir veröa lesnir á rás 1 alla virka daga kl. 22.20. Lesari að þessu sinni er Guðrún Ægisdóttir, kennari við Laugalandsskóla í Holtum. Passíusálmar hafa verið lesnir í heilu lagi árlega í útvarpinu síðan frá árinu 1944. Fyrsti lesari var séra Sigurbjörn Einarsson, síðar biskup. Ýmsir kunnir menn hafa flutt sálmana, fyrst einkum menn frá kirkjunni, en síðar hefur verið algengt að leikmenn hafi lesið þá. Á síðustu árum hafa lesarar t.d. verið Halldór Laxness, Herdís Þorvaldsdóttir, Andrés Bjömsson og Heim- ir Steinsson sem ías á fóst- unni í fyrra. -ÓTT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.