Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1989, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1989, Blaðsíða 48
F R ÉTT/VS KOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 MÁNUDAGUR 23. JANÚAR 1989. Fæddi barn í sjúkra- bíl við Sfraumsvík Síðdegis á tóstudag fæddist 14 inn í Grindavík, sagði í samtali við marka stúlka á móts við Straums- DV að mjóg stutt hafi verið á milli vík i sjúkraflutningabíl sem var á hríða hjá konunni á leiðinni - fæð- leið frá Grindavík til Reykjavíkur. inguna bar mjög skjótt að þegar við Klukkan 16.25 fengu sjúkraflutn- vorum stödd á móts við Straums- ingamenn i Grindavik beiðni um vík. að flytja sængurkonu til fæðingar „Það endaði með því ég tók á í Reykjavík. móti barninu. Þetta var stórkostleg Theodóra Bragadóttir, móðir upplifun, naflastrengurinn var vaf- bamsins, sagði í samtali við DV að inn utan um háls barasins en ég hún hafi verið úö að ganga í róleg- var fljótur að hugsa og gat bjargað heitum um fjögurleytið. - „Ég hafði því - þetta var allt í góðu lagi og ekki fengið neina verki fram að tók aðeins nokkrar mínútur. Móð- þeim tíma og varð mjög hissa því irin stóð sig eins og hetja þrátt fyr- ég fann skyndflega að ég þurfti irslæmaraðstæður.Aðvísuerbíll- komást strax í bæinn og hringdi í inn rúmgóður og útbúinn svoköll- manninn minn. Hann var nú dálít- uðum fæðingarpökkum sem ég ið smeykur meðan á fæðingunni hafði kynnt mér hvemig á að með- stóð í bilnum, en hann rétti mér höiidla. hjálparhönd eför bestu getu." Ég hef að vísu verið viðstaddur Matthías Guðmundsson, eini fæðingar minna bama, en aldrei starfandi sjúkraflutningamaður- tekið á móti sjálfur. Meðan á fáeð- ingunni stóð átti aðstoðarmaður minn fullt í fangi með að stjórna bílmun í rétta átt á Reykjanes- brautinni. jni færðin var ansi slæm. Eftir að barnið var íætt liðu fimmtán minútur þar til við náöum á fæðingardeildina og þá var búiö að undirbúa komu okkar. Þetta gc-kk alit vel og það var alit í tína meö móðurina.“ - Er ekki aöstaöa fyrir sængur- konur í Grindavík? „Aö visu er ljósmóðir í bænum, en aöstaöa er lltil til að íaka á inóti bömum og bannað er að taka á móti börnum i heimahúsum. Því hal'a konur annaöhvort ieitaö tii Keflavikur eða Reykjavíkur. ■ Krt þú undirbúinn til að taka a móti öðra bami núna? Theodóra Bragadottir heldur hér á stúlkunni sem hún fæddi í sjúkrafiutn- Matthias Guðmundsson sjúkra- flutningamaður iók á móti barninu í sjúkrabflnum. Þetta var stórkost- leg upplifun, sagði Matthías. „Ef allt gengur vel þá er engu aö kvíða - þetta var dásamleg upplif- un og ég óska bara foreldrum og bami velfamaðar.“ -ÓTT ingabfl á leiðinni frá Grindavík til Reykjavikur. Faðir barnsins heitir Jón Þór Dagbjartsson. DV-myndirS Björgunarsveitin Ingólfur: Sótti 12 manns í skíðaskála NÝJA SENDIBÍLASTÖÐIN 68-5000 GÓÐIR BÍLAR ÁGÆTIR BÍLSTJÓRAR Félagar úr Björgunarsveitinni Ingólfi sóttu tólf manns í skíöaskála Vals í gær. Þá vora tveir skátar sóttir í skála viö Hengil. Félagar úr Ingólfi aöstoðuðu lög- reglu við að sækja ungt par, sem fest hafði bíl sinn við bæinn Dal í Mosfellsbæ, um miðnætti í gær. Fólkið átti samkvæmt áætlun að vera komið til byggða. Það hafði verið í skála við Selvatn. Óskað var aðstoðar lögreglu við að leita að fólkinu. Vélsleðamenn fundu það og björgunarsveitarmenn sóttu það síðan. Ekkert amaði að fólkinu. -sme LOKI Þetta virðist aðallega hafa verið ófærð í kennarastofunum! Veörið á morgun: ÉláSuður-og Vesturlandi Á morgun verður austan- og suðaustanátt um norðanvert landið, sums staðar allhvasst norðantil á Vestfjörðum, annars kaldi eða stinningskaldi. Um sunnanvert landið verður sunn- an og suðvestanátt, víðast stinn- ingskaldi. É1 verða á Suður- og Vesturlandi og sums staðar á annnesjum norðanlands en þurrt og öllu bjartara verður á Norður- og Austurlandi. Hitinn verður um eða rétt yfir frostmarki. Harður jarð- skjálfti í Sovét- ríkjunum Harður jarðskjálfti varð fólki að bana og olU eignatjóni í sovétlýðveld- inu Tajikistan í Mið-Asíu snemma í morgun, að því er Tass fréttastofan segir. Fréttastofan sagði að skjáiftinn hefði gengið yfir klukkan 23.02 í gær- kvöldi að íslenskum tíma, eða klukk- an 2.02 í morgun að staðartíma. Upp- tök hans vom í þorpinu Sharor, skammt frá landamæmm Sovétríkj- anna og Afganistan. Þorpið er um flmmtíu kílómetra suðvestur af höf- uðborg lýðveldisins, Dushanbe. Fréttastofan sagði að skjálftinn, sem mældist sjö stig af tólf möguleg- um á sovéskan mælikvarða, hefði sett af stað aursk'riðu sem var tveggja kflómetra löng. í þorpinu Sharor urðu leirhús, sem eru dæmigerð fyrir þetta svæði, sér- lega illa úti. Önnur þorp á svæðinu urðu fyrir minni skemmdum en Sharor. Tass sagði að skjálftinn hefði mælst þrjú til fjögur stig í bænum Nurek, en þar er ein stærsta vatnsaflsstöð Sovétríkjanna staðsett. Ekki kom fram hvort skemmdir urðu á stífl- Ófærðin í Reykjavík: Frí í skólum „Við vorum sammála um að lokun skólanna væri þaö skynsamlegasta þar sem ófærðin er svo mikil. Ákvörðun um lokun skólanna í Reykjavík í dag er tekin að mjög vel athuguðu máli og mið tekið af upp- lýsingum frá lögreglu, Veðurstofu og gatnamálastjóra. Færðin í úthverf- unum er rosaleg og bílastæði við skólana eru órudd þannig að næstum ógerlegt er fyrir nemendur og kenn- ara að komast til skóla í dag,“ sagði Ragnar Georgsson, skólafulltrúi í Reykjavík, við DV í morgun. Ragnar sagði að ákvörðun um lok- un skóla eftir hádegi yrði tekin fyrir hádegi og miðað við að það væru yngstu aldurshópamir sem væra eft- ir hádegi og ekki svo margir fyrir hádegi væri ólíklegt að nokkuð yrði kennt í dag. „Ef einhverjir kæmust til skóla yrði varla um annað að ræða en málamyndakennslu. En við erum íhaldssöm á frí og þetta gerist í mesta lagi einu sinni á ári ef nokkum tíma. Dagvistarstofnanir eru hins vegar allar opnar í dag.“ -hlh Strandið: Sjópróf in ekki í dag Jón Eysteinsson, bæjarfógeti í Keflavík, segir að sjópróf vegna strands Mariane Danielsen verði ekki í dag. Sjóprófin verða á þriðju- dag eða miðvikudag. Verið er að rannsaka tildrög óhappsins. Rannsóknin er skammt á veg kom- in. Jón Eysteinsson segir að ekkert hafi komið fram sem staðfestir grun manna um ölvun skipstjórans. _______________________-sme lllfært á Akranesi Sigurgeir Sveinsson, DV, Akranesi; Miklum snjó kyngdi niöur hér á Skaga um helgina og var töluverður skafrenningur. Götur, þó aðallega í Grundarhverfi, urðu iilfærar og ófærar og voru snjómðningstæki að störfum í allan gærdag við hreinsun á þeim. Yngsta kynslóðin kunni vel að meta snjóinn svo og jeppaeigendur sem fengu kjörið tækifæri til að reyna farartæki sín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.