Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1989, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1989, Blaðsíða 45
MÁNUDAGUR 23. JANÚAR 1989. Spakmæli 45 Skák Jón L. Árnason Á opnu móti í Sibenik í Júgóslavíu kom þessi staða upp í skák Sovétmannsins Jailjans, sem hafði hvítt og átti Jeik, og Indónesans Gunawans: 8 7 6 5 4 3 2 1 ABCDEFGH t 16. Rxh5+! Rxh5 17. Hxh5 Rd3+ Ör- væntingarfull tilraun til aö breyta gangi skákarinnar. Ef 17. - gxh5, þá 18. Dg5+ Kh7 19. Dxh5+ Kg7 20. Dg5+ Kh7 21. Ke2 og hrókurinn ryðst yfir á h-linuna með uggvænlegum afleiðingum. 18. Bxd3 gxh5 19. Dg5+ Kf7 20. Dxh5+ Ke6 21. dxc5 Hxb2 22. 0-0-0! Hb4 23. Dd5+ Kf6 24. e5 + og svartur gafst upp. I Af A X * Á 1 á má á á WáL&A A & W : A 2 <é> S Bridge ísak Sigurðsson Úrslitin í Reykjavikurmótinu í sveita- keppni voru spiluð nú um helgina, og áttust við fjórar efstu sveitimar úr und- ankeppni sem staðið hefur yfir allan jan- úarmánuð. Efstu sveitimar fiórar vom, í réttri röð, Pólaris, Flugleiðir, Bragi Hauksson og Sigurður Vilhjálmsson. Samkvæmt reglu mátti efsta sveitin velja sér andstæðing í imdanúrshtum, og sveit Pólaris valdi sér sveit Sigurðar Vil- hjálmssonar sem andstæðing. Sveit Pól- aris reið hins vegar ekki feitum hesti frá þeirri viðureign, mátti þola 25 impa tap. Flugleiðir unnu á meðan sveit Braga nokkuð örugglega. í úrslitum áttust því við sveitir Flugleiða og Siguröar Vil- hjálmssonar og lauk þeim leik með naumum sigri sveitar Flugleiða, 122 imp- um gegn 112 impum. í leiknum um þriðja sætið, var um einstefnu að ræða, þar sem sveit Pólaris sigraði sveit Braga Hauks- sonar örugglega með um 80 impa mun. Aðalsteinn Jörgensen og Ragnar Magn- ússon voru lánsamir í þessu spili í úr- slitaleiknum þar sem þeir melduöu sig upp í 6 hjörtu á þessi spil: ♦ 6 ¥ A874 ♦ KDIO + ADG95 ♦ ADG93 ¥ 9 ♦ 7532 + 872 V 5 ♦ AG864 * K1085 ff KDG10632 * 9 * K Norður hafði ekki gefið neinar upplýsing- ar um sína hendi, en suður var búinn að lofa 4-7-1-1 skiptingu. Vestur, þ.e.a.s. undirritaður í sveit Sigurðar Vilhjáims- sonar, var svo ólánsamur að hitta á lauf út í þessu spiii og gefa þar með slem- muna. Krossgáta Lárétt: 1 hvöss, 6 auöur, 7 kjökra, 8 mæla, 10 amboð, 12 ánægð, 13 pípuna, 14 umdæmisstafir, 15 átt, 16 hundur, 18 mögl, 20 aftur, 22 leiða, 23 góðgæti. Lóðrétt: 1 þannig, 2 sverð, 3 drykkur, 4 bölvar, 5 strita, 6 djörf, 9 bara, 11 fiar- stæða, 13 æviskeið, 17 ílát, 19 varðandi, 21 komast. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 svarf, 6 hr, 8 jór, 9 aura, 10 auðu, 12 men, 13 trafali, 15 teit, 17 læ, 19 auðn, 20 lið, 21 er, 22 álir. Lóðrétt: 1 sjatna, 2 vó, 3 arða, 4 raufin, 5 fum, 6 hrellir, 7 rani, 11 urtur, 14 Atli, 16 eða, 18 æði. Hvað meinar þú með að ég sé kátur? Ertu að reyna að stofna til vandræða? Lalli og Lína Slölckvilið—lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfiörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögregian símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafiörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 20.-26. jan. 1989 er í Vest- urbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfiaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfiörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfiarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í simsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fiörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um iækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum alian sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga ki. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvaktlæknafrákl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 23. janúar. Úrslit kosninganna í Dagsbrún Sjálfstæðismenn fengu glæsilega atkvæðatölu, en kommúnistarurðu hæstir. Ekkert er þeim ómögulegt sem þarf ekki að gera það sjálfur. Earl Wilson Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriöjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. ki. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaöar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: eropið dagleganemamánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14—17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 13.30-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- fiamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tiifellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 24. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú þarft að sýna skjót viðbrögð við fréttum sem koma langt að. Þú setur allt úr skorðum en það varir ekki í langan tima. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ættir aö einbeita þér að málefnum heimilisins. Hlutirnir em ekki eins stöðugir eins og þú heldur. Happatölur em 8, 19 og 25. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú gætir þurft að taka mikilvæga ákvörðun á næstunni varð- andi ákveðið samband eða verkefni. Fylgdu eðlishvöt þinni. Nautið (20. april-20. maí): Þér gengur vel að ná samkomulagi. Þú ættir aö bíða þar til seinni partinn ef þig vantar aðstoð. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Bjartsýni þín og hugmyndaflug er á fleygiferð. Treystu samt ekki um of á aöra gagnvart hugmyndum þínum. Happatölur era 6, 21 og 34. Krabbinn (22. júni-22. júli):, Nýttu þér stjórnunarhæfileika þína til hins ýtrasta í dag. Gerðu þér samt ekki of miklar vonir, þaö verður minna úr verki. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Aðalvandamál dagsins er að finna það fólk sem þú þarft að tala viö. Áhugavert fólk úr félagslífmu gæti boðið þér betra tækifæri til að nota hæfileika þína. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Haltu augunum opnum fyrir möguleikum á að koma áhuga- málum þínum í framkvæmd. Ýmislegt sem þú tekur þér fyr- ir hendur í dag ber góðan ávöxt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Áður en þú byrjar á einhverju nýju ættirðu að ganga frá þvi sem þú hefur þegar sett í gang. Andrúmsloftið er sérlega afslappað. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það verður mjög mikið að gera hjá þér fyrir hádegi. Reyndu að ná áttum á milli hviða. Vanræktu ekki sambönd þín við aðra. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Reyndu að sýna þínum nánustu betri skilning eða jafnvel hver sem á í hlut. Finndu sanngjarnar lausnir á málum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir að nýta tímann og fara yfir ákvarðanir, sérstaklega ef þær ná til lengri tíma. Ljáðu ýmsum möguleikum eyra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.