Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1989, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1989, Blaðsíða 26
26 MÁNUDAGUR 23. JANÚAR 1989. íþróttir is/Dakar rallið á súper Peugeot. Vlnstrí hurðin hefur hrunið af f veltu og á hliðarstifunni sést djusbrúsi um sárleiðum i kæfandi eyðimerkursðl. Rally-þáttur: Peugeot sigrar i Paris Dakar Eftir þriggja vikna akstur frá París niður alla Afríku stóðu bilar frá Peugeot uppi sem tvöfaldir sig- urvegarar í hinu alræmda París Dakar'ralli. Yfirburðir Prakkanna voru algerír og ökuraenn þeirra, Pinninn Ari Vatanen og Belginn Jacky Ickx, urðu að hlýða skipun- um yfirboðara sinna ura þaö hver ætti að vinna. Miklir yfirburðir Peugeot ökumanna Keppnisstjóri liösins kastaöi upp á það í beinni sjónvarpsútsendingu hvor þeirra skyldi hfjóta sigurlaun- in að þessu sinni og Ari Vatanen varð sá heppni. Svo miklir voru yfirburðir þeirra Peugeot manna að úrsiitin voru ráðin með þessum hætti sex dögum áður en keppninni lauk. Þessí ákvörðun keppnisstjóra Peugeot varð tileftii mikillar gagn- rýni og eyðilagði að hluta álla spennu í raliinu. Vatanen sigraði einnig í keppninni 1987 Ari Vatanen sigraði í þessari keppni árið 1987 og var með örugga forustu í fyrra er bíl hans var stol- ið stuttu áöur en henni lauk. Hon- um tókst þó að endurheirata grip- inn í tæka tiö til að ná ööru sæti, en það var skamragóður verrair þ ví hann var dæmdur frá keppni vegna tafa er orsökuðust af þjófnaði keppnisbílsins. Síðasta keppnin sem Peugeot tekur þátt í Þetta er í síðasta sinn sera þeir Peugeot menn hyggjast taka þátt í þessari rallkeppni að sinni, en þeir hafa unniö hana nokkur ár í röð. 11 þriðja sæti var svo sérsmíðaöurj eyðimerkurjeþpi frá Mitsubishi. Paris Dakar hefur hlotið slæma gagnrýni Paris Dakar rallið hefur hiotiðj rajög slæma gagnrýni fyrir hve| hættulegt það er lífi og Urauml keppenda. Keppendur hafa viUstj ogoröiö úti í sólarhitanum i Sahara og margir klukkutimar geta Mðiö frá því slys verður þar til hjálp I berst Helstu bílaframleiðendur hafa fetað í fótspor þeirra Peugeot manna og ætla ekki aö raæta að ári. Meira en 20 manns hafa látið lifið í þessu eyðimerkurraUifrá því | það hófst og enn fleiri eiga um sárt að binda. -ÁS/BG | Okkar menn í bílasportinu: Bragi Guömundsson og Ásgeir Sígurðsson skrifa um raii og fleira. fc,: . : Bragi Guómundsson Katanec eini leikmaður Stuttgart í liði haustsins Einn leikmaður Stuttgart er í Uði haustsins hjá v-þýska íþróttaritinu Kicker. Það er Júgóslavinn Katanec en hann var fjórum sinnum í hði vikunnar hjá blaðinu fram að vetrar- hléi. Er enginn knattspymumaður oftar í Mði vikunnar hjá blaðinu en nokkrir njóta þeirrar sæmdar jafn oft og Júgóslavinn. Varnarmenn í liðinu eru Duve, frá St. Pauli, Augenthaler, frá Bayem, Norðmaðurinn Rune Bratseth, frá Bremen, og Schulz, frá Kaiserslaut- em. Miðjumenn eru Hássler, frá Köln, von Heesen, frá Hamborg, Harfort, frá Karlsruhe og Katanec frá Stutt- gart. í framlínunni eru síðan þeir Leifeld, frá Bochum, og Criens, frá Mönchengladbach. í markinu er Zumdick frá Bochum. -JÖG • Srecko Katanec. Hópferð til Frakklands á B-keppnina í handknattleik Ferðaskrifstofan Samvinnuferðir- Landsýn hefur ákveðið að efna til hópferðar á B-heimsmeistarakeppn- ina í handknattleik í Frakklandi sem hefst 15. febrúar. Farið verður 13. febrúar til Lúxemborgar og gist þar eina nótt. Síðan verður haldið til Cherbourg í áætlunarbifreið þar sem íslendingar leika í riðlakeppninni. í Cherbourg verður gist á hóteli. Þegar riðlakeppninni lýkur í Cherbourg verður haldið tÍL Stras- bourg í áætlunarbifreið en þar leikur íslenska hðið í milhriðli keppninnar. 24. febrúar heldur hópurinn til Par- ísar en þar fara úrsMtaleikimir fram. 27. febrúar verður haldið til Lúxem- borgar, gist þar eina nótt og haldið heim til íslands daginn eftir. Farar- stjóri verður Kjartan L. Pálsson. Flug, gisting, morgunverður og akstur á milh hótela er inni í pakkan- um sem kostar 55 þúsund. Góðir greiðslumöguleikar eru einnig í boði. Þama gefst áhugamönnum um handknattleik kjörið tækifæri til að hvetja íslenska landsliðið í keppn- inni. -JKS • Sænski skíðakóngurinn Ingemar Stenmark hefur ákveðið aö hætta að keppa á skíðamótum í vor eftir frábæran keppnisferil. Símamynd/Reuter Stenmark hættir í vor hefur unnlð 85 sigra 1 HM Sænski skíðakóngurinn Ingemar Stenmark tilkynnti á dögunum að hann hefði tekið endanlega ákvörð- un um að hætta keppni í vor. Stenmark er sigursælasti skíða- maður í sögu heimsbikarsins en þar hefur hann unnið samtals 85 sigra, um 60 fleiri en næsti maður. Hann hlaut tvenn guMverðlaun á vetrar- ólympíuleikunum í Lake Placid árið 1980 og þann sama vetur varð hann þrefaldur heimsmeistari og vann 13 mót í heimsbikarnum. Stenmark er orðinn 32 ára gamall og hefur ekki ógnað þeim bestu á mótum heimsbikarsins í vetur en þó jafnan verið ofarlega á blaði. „Ég hef ekki eins gaman af þessu og áður óg því er nú komið nóg,“ sagði Ingemar Stenmark. -VS Stjaman í æfingabúðir - dvelur í Stuttgart 1 vikutíma 2. deildar Mö Stjömunnar í knatt- meistaraflokkur leiki þrjá æfinga- spymu mun fara í æfingabúðir til leiki við þýsk félög og 2. flokkur Stuttgart til undirbúnings fyrir leiki tvo leiki. keppnistímabiliö. Liöiö mun dvelja Hópurinn mun dvelja á hóteli í æfingabúöum dagana 18.-27. skammtfyrirutanStuttgartogæfa mars. 2. flokkur félagsins verður daglega. einnig með í fór. Áætlaö er að -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.