Heimilistíminn - 14.10.1976, Side 9

Heimilistíminn - 14.10.1976, Side 9
„1 Hallormsstaöaskógi er angan engu Hk og dögg á grasi glóir, sem gull I Atiavik,” lir Nótt i Atiavik. Senn er okkar samvist lokiö, sól, þig eina lofa ég. Þakka fylgd um furöulanda farinn veg. Og vegna þin var þessi ganga þolanleg. Ljóöiö, þér til sæmdar samiö sendi ég um geislabrú, ' gert i þeirri gamalmennis góöu trú, aö framlag mitt gegn myrkri jaröar metir þú. Sólin hnattför hraöar vestur, hugsar stolt um áform sin, þvi aö breiöa grænt og gulliö gróöurlin út viö sjó og inn til heiöa yfir sporin min.” Og á þessum timamótum I llfi skáldsins óska ég þess, aö því megi auönast aö gefa þjóö sinni enn mörg fögur ljóö um andleg- ar sýnir sinar og landiö okkar fagra, öll- um til yndisauka og umhugsunar. HÍ^IÐ Yngsti sonur nágrannans, hann Kalli, er mjög tilfinninganæmur. Ýmist er hann ofsakátur eöa niöur- dreginn, og svo var þegar ég hitti hann úti á götu um daginn. Ég spuröi hann þvi um ástæöuna. — Bróöir minn er búinn aö drekkja öllum kettlingunum, sagöi Kalli snöktandi. — En sorglegt, sagöi ég meö samúö. — Já, þvi pabbi var búinn aö lofa, aö ég fengi aö gera þaö! Tíminn fyrir 40 árum Utan úr heimi Uppreisnarher Francos situr nú um Madrid og grimmir bardagar hafa staöiö um borgina undanfarna daga. Flugvélar sveima yfir borginni og varpa niöur sprengikúlum eöa skjóta úr vélbyssum. Miklar skemmdir hafa þevar oröiö á húsum og mannvirkjum og fjöldi manna látiö llfiö. Spánska ráöuneytiö hefur flutt sig til brogar- innar Va,encia viö Miöjaröarhaf. Taliö er, aö I hersveitum upp- reisnarmanna i nágrenni Madrid séu um 50 þúsund manns. í Márahersveit- unum frá Afrlku, sem aöallega er beitt fyrir til árásanna, er sagt aö séu 15.000 manns. Standa orusturnar nú viö Manzanaresfljót, sem fellur rétt vestan viö borgina, og hefir upp- reisnarherinn enn sem komiö er veriö stöövaöur vestan megin fljótsins.... Thálmann saklaus, en fær ævilanga fangavist Samkv. áreiöanlegum heimildum, sem sænsk blöö telja sig hafa frá Þýzkalandi, hefir stjórnin ákveöiö, aö kommúnistaforinginn Thálmann skuli vera haföu ævilangt I fangabúöum. Málsóknin, sem hefur veriö boöuö gegn honum I mörg undanfarin ár, veröur látin falla niöur. Astæöan til þess er talin sú, aö ítrakaöar tilraunir hinna fundvlsustu málflutningsmanna nazista til aö finna eitthvaö saknæmt gegn honum, hafa ekki boriö neinn árangur. Bezta munntóbakið er frá brödrerne Braun Kaupmanna- höfn. Biöjiö kaupmann yöar um B.B. munntóbakið. Fæst alls staöar. 9

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.