Morgunblaðið - 01.04.2008, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.04.2008, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2008 9 FRÉTTIR www.feminin.is • feminin@feminin.is Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 Flottir leðurjakkar Nokkrar gerðir Str. 36-56 Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 Sundbolir Mikið úrval Áhugavert starf á atvinnusíðu. Suðurlandsbraut 50 (bláu húsunum við Fákafen) www.gala.is • Sími 588 9925 Opið 11-18 • 11-16 lau. Full búð af flottum fötum frá Pause Café Str: 34-52 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Opið virka daga 10.00-18.00 Laugard. Bæjarlind 10.00-16.00 og Eddufell 10.00-14.00 Nýjir stuttermabolir str. 36 - 56 HÁSKÓLINN í Reykjavík hélt ár- legt opið hús á laugardag þar sem nemendur, kennarar og aðrir starfsmenn skólans kynntu gest- unum það fjölbreytta nám sem boðið er upp á við fimm deildir skólans. Meðal þess sem gestir gátu feng- ið að líta var tæki sem nemendur í vél- og orkutæknifræði við HR smíðuðu og hlaut fyrstu verðlaun í hönnunarkeppni verkfræðideildar HÍ á dögunum. Einnig spilaði hljómsveitin Hjaltalín ljúfa tónlist og nemendur kynntu félagslíf skólans. Fróð- leiksfús á opnu húsi hjá HR NÝ STÖÐ Hreyfingar var opnuð í Glæsibæ sl. laugardag. Að sögn Ágústu Johnson framkvæmdastjóra komu um 600 manns í stöðina í til- efni opnunarinnar. Starfsemin var flutt úr Faxafeni í Glæsibæ í janúar en síðan hefur lokafrágangur staðið yfir. „Lokahnykkurinn var svo opn- un Blue Lagoon Spa í kringum páskana,“ segir Ágústa og að viðtök- urnar hafi verið gríðargóðar. „Hérna hefur orðið til nýjung, myndi ég segja, á Íslandi. Þetta er ekki eingöngu líkamsrækt heldur meira heilsulind eða heilsuklúbbur. Áherslan er á að búa til klúbbs- stemningu, fólk kemur ekki bara til að hreyfa sig heldur líka til að fara í útipottana,“ segir hún og bætir við að utandyra séu jarðsjávarpottar og tvö gufuböð. Morgunblaðið/G. Rúnar Ný Hreyfing Ágústa Johnson framkvæmdastjóri við opnun nýju stöðvarinnar í Glæsibæ. Ný hugsun í líkamsrækt Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.