Morgunblaðið - 01.04.2008, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 01.04.2008, Blaðsíða 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÞAÐ VAR AÐ OPNA BAKARÍ Í NÆSTA HÚSI VIÐ MIG ÉG HELD AÐ GRETTIR HAFI TEKIÐ EFTIR ÞVÍ ÞÚ ILMAR EINS OG VÍNARBRAUÐ, MÍN KÆRA EN FRÁBÆRT! EN HVER? ÞAÐ ER EKKI MANNESKJA Í AUGSÝN! HÍ HÍ HÍ HÍ HÍ...BOLTINN MINN VAR FYRIRFRAMAN HÚSIÐ RÉTT ÁÐAN EN EINHVER HEFUR SPARKAÐ HONUM YFIR Í BAKGARÐINN HVAÐ ERTU AÐ GERA? ÉG ER AÐ ÆFA GRETTUR HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÞESSA? GÓÐ GRETTA GETUR EYÐILAGT HVAÐA SAMRÆÐUR SEM ER OJJ! TAKK! MEÐ ÞESSARI GRETTU VONAST ÉG TIL AÐ EYÐILEGGJA ALLAR FÉLAGSLEGAR AÐSTÆÐUR ÞÁ FÆRÐU FORSKOT Á ÞAÐ AÐ VERA UNGLINGUR ÉG VEIT! ÞETTA ERU SJÖ ÓKEYPIS ÁR Í VIÐBÓT! SNATI, ÉG SKAL GEFA ÞÉR BEIN EF ÞÚ FERÐ ÞANGAÐ INN OG REYNIR AÐ RÓA HELGU? ERTU AÐ GRÍNAST? ÉG FÆRI EKKI ÞANGAÐ INN FYRIR HEILA STEIK! HVERNIG ÆTLI GRÍMI GANGI Í SKÓLANUM Í DAG? HUNDA- ÆÐI! ÞETTA LOFAR EKKI GÓÐU... ERTU AÐ SKRIFA LYGAR UM FRAMBJÓÐANDANN HENNAR MÖMMU? AF HVERJU HELDUR ÞÚ AÐ ÞETTA SÉU LYGAR? ÉG TRÚI ÞVÍ EKKI AÐ HANN HAFI STOLIÐ BÖRNUM OG HVOLPUM TIL AÐ BÚA SÉR TIL VESKI! EN ÉG ER MEÐ SANNANIR ERTU MEÐ MYNDIR NEI EN NÖFN? NEI HVAÐ ERTU ÞÁ MEÐ? Á MYNDUNUM FAÐMAR HANN ALLTAF BÖRN OG HVOLPA, EN HANN SÉST ALDREI SKILA ÞEIM FRÚ PARKER, HVAÐ GETUR ÞÚ SAGT OKKUR UM BARDAGA KÓNGULÓARMANNSINS OG DR. OCTOPUS? ÞÚ ÆTTIR FREKAR AÐ TALA VIÐ JONAH JAMESON JÁ... ÉG VAR NÆST ÁTÖKUNUM ÉG VERÐ AÐ FARA ÁÐUR EN HANN BYRJAR AÐ TALA... VAR AÐ BORÐA dagbók|velvakandi Klukka tapaðist í Vesturbæjarlauginni Á skírdag þann 20. mars sl. varð ég fyrir því óláni að gleyma armbands- úrinu mínu í sundlaugarskápnum. Þegar ég kom aftur í laugina til að vitja klukkunnar þá var hún horf- inn, en ég var í skáp nr. 69. Þessi klukka var mér afar kær og hefur mikið tilfiningalegt gildi fyrir mig, því bið ég þann sem hefur fundið hana að vinsamlegast skila henni í afgreiðsluna. Þetta var Cartier armbandsklukka með gull- og stál- armbandi, fundarlaun í boði. Utanákeyrsla við Húsgagnahöllina Sunnudaginn 2. mars var ekið utan í litla svarta bifreið af gerðinni Peu- geot 207 CC, milli kl. 14 og 16 á bílastæði Húsgagnahallarinnar. Þeir sem kunna að hafa vitneskju um utanákeyrsluna eru beðnir að hafa samband við Ásgeir í síma 659 1835. Götur eru ruslafötur Alls staðar er sandur á götum. Af hverju þennan endalausa óþverra á göturnar? Væri ekki tilvalið að auka notkun snjóbræðslukerfa og það ekki bara í miðbænum? Jafnvel gera átak í þeim efnum í hugs- anlegu atvinnuleysi framundan? Einhver hlýtur svifryksmengunin að verða á næstunni því sandurinn á göngugötunum leitar yfir á ak- brautirnar. Alls staðar er rusl og hreinsun borgarinnar verulega ábótavant. Aldrei er þörfin á tiltekt eins brýn og yfir vetrarmánuðina í grámyglunni sem þá er. Kannski er þunglyndi eða depurð hjá sumum í borginni að hluta til þessari stöð- ugu sjónmengun að kenna. Að minnsta kosti er sagt að umhverfið heima hjá fólki og á vinnustað hafi mikil áhrif á andlega heilsu og það hlýtur að eiga við um nágrennið við heimili okkar líka. Væri ekki tilvalið að hafa hreinsunarátak í höf- uðborginni „Tökum upp hanskann fyrir Reykjavík“ sem stæði ekki bara yfir sumarmánuðina? Og að lokum, væri ekki ráð að fjölga rusladöllum í borginni? Þá vantar til dæmis oft við hliðina á strætó- skýlum en það ætti að heyra til undantekninga ef vel væri staðið að málum. Bjarni Valur ÞAÐ er kannski ekki alveg hægt að tala um vorverkin þegar nefnt er að fara með bílinn í skoðun. Sumir bílar njóta þó þeirra forréttinda að þeir eru geymdir í bílskúrnum yfir háveturinn og fara í skoðun þegar vorar. Á meðfylgjandi mynd rennur Chevrolet Cavalier út úr skoðunarstöðinni í Njarðvíkum með undirskriftinni óaðfinnanlegur þrátt fyrir að hann nálgist fermingaraldurinn. Morgunblaðið/Arnór Óaðfinnanlegur … Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Finnbogi Hilmarsson, Einar Guðmundsson og Bogi Pétursson löggiltir fasteignasalar Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 Sími 530 6500 Nýleg og fallega innréttuð 125 fm íbúð á 2. hæð og meðfylgjandi 23 fm bílskúr, sam- tals 147,4 fm Inngangur frá bílastæði, góðar svalir, fallegar ljósar innréttingar frá Axis, flísar og parket. Verð nú 36,9 m. STRAUMSALIR Glæsileg 143 fm útsýnisíbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli. Húsið stendur neðan götu í enda botnlanga við óbyggt svæði. Stutt er í barna- og leikskóla ásamt íþróttamið- stöðina Versali. Íbúðin er vandlega innréttuð og góðum tækjum búin. Parket og flísar á gólfi. Einstakt útsýni. V. 39,9 m. Ve rð áð ur 3 7, 9 STRAUMSALIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.