Morgunblaðið - 01.04.2008, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 01.04.2008, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2008 35 Krossgáta Lárétt | 1 fæðir kópa, 4 verða færri, 7 vesöldin, 8 hárug, 9 rödd, 11 líkams- hluta, 13 at, 14 af- kvæmum, 15 greinilegur, 17 afbragðsgóð, 20 mann, 22 hæð, 23 baunum, 24 tappi, 25 mál. Lóðrétt | 1 kaunin, 2 kryddtegund, 3 romsa, 4 ljósleitt, 5 veslast upp, 6 hinn, 10 kyrra, 12 leðja, 13 lítil, 15 sjófuglinn, 16 úði, 18 hrognin, 19 lengd- areining, 20 doka, 21 hal- arófa. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 seinförul, 8 linir, 9 dulur, 10 tíu, 11 torga, 13 rimma, 15 hatta, 18 snáða, 21 lóm, 22 grund, 23 árinn, 24 kinnungur. Lóðrétt: 2 efnir, 3 narta, 4 öldur, 5 uglum, 6 flot, 7 hráa, 12 gat, 14 inn, 15 hagi, 16 tauti, 17 aldin, 18 smáan, 19 álitu, 20 asni. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú kemur auga á tækifæri en hefur ekki tíma til að grípa þau. Það sýn- ir að hugurinn er í réttu standi – opinn. Haltu áfram og láttu heiminn um rest. (20. apríl - 20. maí)  Naut Fundir eru varasamir. Kannski enda þeir illa. Kannski smellið þið saman og sláið í gegn. En það veistu ekki fyrr en þú tekur fyrsta skrefið. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Ef stjörnurnar ættu sér söng í dag léki kirkjuorgel undir. Þú berð lotn- ingu í hjarta þér og ert auðmjúkur gagn- vart umhverfinu sem þér finnst æðislegt. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Það hefur oft sannast að gleðin kemur að innan og hefur ekkert að gera með peninga eða félagslegar aðstæður. Vertu glaður og lífið verður gott við þig. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú færð eitt af þessum merkjum þar sem ósýnilegir kraftar eru að verki í heiminum. Svo margir hlutir vinna sam- an að það gæti ekki verið tilviljun. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Lítil ferð um lönd minninganna undirstrikar alla þá yndislegu hluti sem fólk hefur gert fyrir þig af vænt- umþykju. Það auðveldar þér að gera öðr- um greiða. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þegar þú fékkst fyrst ábyrgð- arhlutverk hélstu þig hafa nægan tíma til að sinna því. En á 11. stundu er enn margt ógert. Rólegur! Þú vinnur vel undir álagi. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Hlustaðu og settu þig í stell- ingar. Hæfileikar þínir til að fylgja leið- beiningum nákvæmlega gera lífið betra. Ekki bara fyrir þig, heldur líka fyrir aðra í þínu liði. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú verður hissa á öllu sem þú getur komið í verk þegar fólk þarf á þér að halda. Það sem þig vantar af efn- islegum styrk bætirðu upp með einbeit- ingu. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Fyrir vinnuþjark eins og þig er ekkert verra en að neyðast til að skemmta sér. Vertu því viss um að skemmtunin sé ótrúlega skemmtileg. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú ert hissa á því sem skapar rugling í dag. Hann er áreiðanlega til- kominn vegna slæmra ráðlegginga. Ótrú- legustu hlutir hafa áhrif á hugsanir manns. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Tilgangurinn helgar meðalið, og mun auk þess kenna mörgum nytsama lexíu. Verk Merkúrs auðvelda þér að sjá að allt speglast í öllu. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Re5 Rbd7 7. Rxc4 Rb6 8. Re5 a5 9. g3 Rfd7 10. Rxd7 Dxd7 11. e4 Bh3 12. Bxh3 Dxh3 13. Db3 Ha6 14. Bf4 e6 15. Be5 Bb4 16. Bxg7 Hg8 17. Be5 Dg2 18. O–O–O Bxc3 19. bxc3 Dxe4 20. c4 De2 21. c5 Rd5 22. Hde1 Dh5 23. Dxb7 Rb4 24. Bd6 Dg5+ 25. f4 Dd8 Staðan kom upp á alþjóðlega Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu. Einn af þrem sigurvegurum mótsins, kínverski stórmeistarinn Wang Hao (2665), hafði hvítt gegn ítalska undrabarninu Fabiano Ca- ruana (2598). 26. Hxe6+! fxe6 27. Dxh7 og svartur gafst upp enda staðan töpuð eftir t.d. 27…Hf8 28. Dg6+ Kd7 29. Dg7+. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Alfred Morehead. Norður ♠KG105 ♥KG4 ♦KG8 ♣D96 Vestur Austur ♠97 ♠ÁD6 ♥962 ♥8753 ♦107653 ♦Á4 ♣1042 ♣8753 Suður ♠8432 ♥ÁD10 ♦D92 ♣ÁKG Suður spilar 4G. Spilið að ofan er frá árinu 1931. Suð- ur vakti á einu grandi, sem á þeim tíma gat verið upp í 19 punkta, þannig að norður taldi sig verða að gefa áskorun í slemmu með 4G. Suður afþakkaði, auð- vitað, og út kom smár tígull. Hetja spilsins var Alfred Morehead (1909-1966), þá ritstjóri The Bridge World. Morehead var í austur. Hann sá strax að makker átti ekki málaðan mann og eina von varnarinnar væri fólgin í því að fría fjórða spilið í hjarta eða laufi. Innkomurnar þrjár – á ♦Á og ♠ÁD – dugðu ekki til, þannig að fyrst varð sagnhafi að hreyfa annan litinn. Morehead lét því ♦4 í fyrsta slaginn. Sagnhafi spilaði spaða á gosann, og aft- ur dúkkaði Morehead án hiks! Grun- laus um þá gildru sem fyrir hann var egnd spilaði sagnhafi nú laufi heim og spaða að blindum. Tjaldið féll. More- head drap, sótti laufið og fékk á end- anum fjórða varnarslaginn á laufhund. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Útlenskir starfsmenn hér á landi eru farnir að spyrj-ast fyrir um bótarétt sinn hjá Vinnumálastofnun. Hver er forstjóri hennar? 2 Hver hefur verið ráðinn forstöðumaður Rann-sóknamiðstöðvar Íslands? 3 Til hvaða liðs í Þýskalandi er Einar Hólmgeirssonhandknattleiksmaður að fara? 4 Hvaða sögufrægu kvikmynd hefur Madonna hug á aðendurgera? Svör við spurn- ingum gærdagsins: 1. Nýtt lag er fundið með Vilhjálmi Vil- hjálmssyni söngv- ara. Eftir hvern er lagið? Svar: Magnús Kjartansson. 2. Ís- lensk kvikmynd var frumsýnd fyrir helgina. Hvaða titil hefur hún? Svar: Stóra planið. 3. Íslenskur landsliðsmaður í handknattleik er sagður á leið til liðsins Hannover-Burgdorf. Hver er hann? Svar: Hannes Jón Jónsson. 4. Breskt dagblað hefur nefnt Iceland Airwaves sem eina bestu tónlistarhátíð Evrópu. Hvert er blaðið? Svar: Daily Mirror. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR ALÞJÓÐLEG ljósmyndasýning frá Ítalíu stendur yfir í anddyri Þjón- ustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða við Skúlagötu 21. Sýningin heitir „Europe from women’s point of view“ og eru myndirnar teknar í tilefni af ári jafnra tækifæra á Ítal- íu 2007. Myndirnar á sýningunni eru af- rakstur samkeppni sem haldin var um alla Ítalíu árið 2007 og eru tekn- ar af áhugaljósmyndurum frá Ítal- íu, Serbíu og Póllandi. Sýningin er opin virka daga kl. 8.30-16 og stendur til 4. apríl. Lesa má um sýninguna á http:// web.mac.com/antonia.emiliano/ Sito/English.html. Alþjóðleg ljósmyndasýning DOKTORSVÖRN verður frá læknadeild Háskóla Íslands föstu- daginn 4. apríl en þá mun Árún Kristín Sigurðardóttir hjúkrunar- fræðingur verja doktorsritgerð sína: Sjálfsumönnun í sykursýki. Eflandi fræðslumeðferð sem notar kvarða til að bæta umönnun fólks með sykur- sýki. Prófessor Stefán B. Sigurðsson, forseti læknadeildar, stjórnar at- höfninni sem fer fram í hátíðarsal Háskóla Íslands og hefst klukkan 13. Andmælendur eru prófessor Viv- ien Coates frá University of Ulster og dr. Ragnar Bjarnason, sérfræð- ingur á LSH. Umsjónarkennari er dr. Rafn Benediktsson dósent og leiðbeinandi er dr. Helga Jónsdóttir prófessor. Doktorsnefnd skipuðu dr. Erla Kolbrún Svavarsdóttir (formaður), prófessor við Háskóla Íslands, dr. Amalía Björnsdóttir, dósent við Kennaraháskóla Íslands og dr. Elín Díanna Gunnarsdóttir, dósent við Háskólann á Akureyri. Doktorsvörn frá læknadeild HÍ HJÓNADAGAR verða haldnir í Skálholtsskóla dagana 3.-6. apríl í umsjón Hafliða Kristinssonar, fjöl- skyldu- og hjónaráðgjafa. Nám- skeið hefst á fimmtudag kl. 18 og lýkur um kl. 17 á föstudag en þá hefjast kyrrðardagar. Hægt verður að mæta annað hvort á námskeiðið eða kyrrðardagana eða hvort tveggja. Nánari upplýsingar og skráning í síma 486-8870 eða á net- fangið rektor@skalholt.is. UMHVERFISDAGAR verða haldnir í fyrsta skipti í Háskóla Íslands dag- ana 1.-3. apríl. Tilgangur daganna er að auka umhverfisvitund meðal stúd- enta og að þessu sinni verður athygli einkum beint að endurvinnslu og neyslu. Að Umhverfisdögum standa Gaia – félag meistaranema í umhverf- is- og auðlindafræðum, Stúdentaráð Háskóla Íslands og Stofnun Sæmund- ar fróða um sjálfbæra þróun við HÍ. Í dag, 1. apríl, getur almenningur kynnt sér opna bása á Háskólatorgi, þar sem umhverfisvænar vörur og lausnir verða kynntar. Heimilda- myndin „We Feed the World“ verður sýnd í stofu HT-105 á Háskólatorgi kl. 16.40 og er aðgangur ókeypis. Aust- urríski kvikmyndagerðarmaðurinn Erwin Wagenhofer stóð að gerð henn- ar árið 2005. Miðvikudaginn 2. apríl halda Valdi- mar Sigurðsson, lektor við viðskipta- deild Háskólans í Reykjavík, og Ragna I. Halldórsdóttir, deildarstjóri gæða- og þjónustusviðs Sorpu, hádeg- isfyrirlestra um neyslu og endur- vinnslu sem bera yfirskriftina „Kaupa fyrst, henda svo?“ Fyrirlestrarnir verða haldnir í stofu HT-104 á Há- skólatorgi kl. 12. Nánari upplýsingar um dagskrár- liði er að finna á www.hi.is. Umhverfisdagar í Háskóla Íslands Hjónadagar í Skálholtsskóla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.