Morgunblaðið - 01.04.2008, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 01.04.2008, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2008 37 Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 6/4 kl. 14:00 U Sun 13/4 kl. 14:00 U Sun 20/4 kl. 14:00 Ö Sun 27/4 aukas.kl. 14:00 Ö Sýningum í vor lýkur 27/4 Engisprettur Fim 3/4 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 4/4 4. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 10/4 5. sýn. kl. 20:00 Fös 11/4 6. sýn. kl. 20:00 Fim 17/4 7. sýn. kl. 20:00 Fös 18/4 8. sýn. kl. 20:00 Sólarferð Lau 5/4 kl. 16:00 Ö Lau 5/4 kl. 20:00 U Sun 6/4 kl. 20:00 Ö Lau 12/4 kl. 16:00 Ö Lau 12/4 kl. 20:00 U Sun 13/4 kl. 20:00 Ö Lau 19/4 kl. 16:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Ö Sun 20/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 16:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Ö Sun 27/4 kl. 20:00 síðasta sýn. í vor Munið siðdegissýn. Kassinn Baðstofan Fös 4/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Fös 18/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Sýningum að ljúka Smíðaverkstæðið Vígaguðinn Sun 6/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Ö Sun 20/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Sá ljóti Mið 2/4 fors. kl. 20:00 U Fim 3/4 fors. kl. 20:00 U Lau 5/4 frums. kl. 20:00 U Mið 9/4 kl. 20:00 U Fös 11/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Mið 30/4 kl. 20:00 Kúlan Skoppa og Skrítla í söngleik Fim 3/4 frums. kl. 17:00 U Lau 5/4 kl. 11:00 U Lau 5/4 kl. 12:15 U Sun 6/4 kl. 11:00 U Sun 6/4 kl. 12:15 U Lau 12/4 kl. 11:00 U Lau 12/4 kl. 12:15 U Sun 13/4 kl. 11:00 U Sun 13/4 kl. 12:15 U Sun 13/4 kl. 14:00 Ö Lau 19/4 kl. 11:00 Lau 19/4 kl. 12:15 Sun 20/4 kl. 11:00 U Sun 20/4 kl. 12:15 Fim 24/4 kl. 11:00 Fim 24/4 kl. 12:15 Lau 26/4 kl. 11:00 Lau 26/4 kl. 12:15 Sun 27/4 kl. 11:00 Sun 27/4 kl. 12:15 Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi, annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20. ÁST (Nýja Sviðið) Fim 3/4 kl. 20:00 Fös 4/4 kl. 20:00 Fim 10/4 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 Fim 17/4 kl. 20:00 Fös 18/4 kl. 20:00 Mið 23/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport Gítarleikararnir (Litla sviðið) Lau 5/4 kl. 20:00 U Sun 6/4 kl. 20:00 U Lau 12/4 kl. 20:00 U Sun 13/4 kl. 20:00 U Lau 19/4 kl. 20:00 U Sun 20/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00 Gosi (Stóra sviðið) Sun 6/4 kl. 14:00 Ö Sun 13/4 kl. 14:00 Sun 20/4 kl. 14:00 Sun 27/4 kl. 14:00 Hetjur (Nýja svið) Lau 5/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Sun 6/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Kommúnan (Nýja Sviðið) Fim 3/4 kl. 20:00 Fös 4/4 kl. 20:00 Í samst við Vesturport LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Lau 5/4 kl. 20:00 U Fim 10/4 kl. 20:00 Ö Fös 11/4 kl. 20:00 U Fim 17/4 kl. 20:00 Fös 18/4 kl. 20:00 U Mið 30/4 kl. 20:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Fló á skinni (Leikfélag Akureyrar) Fim 3/4 ný sýn kl. 20:00 U Fös 4/4 kl. 19:00 U Fös 4/4 ný sýn kl. 22:30 U Lau 5/4 kl. 19:00 U Lau 5/4 ný sýn kl. 22:30 Ö Sun 6/4 kl. 20:00 U Fös 11/4 aukas kl. 19:00 U Lau 12/4 kl. 19:00 U Lau 12/4 kl. 22:30 U Sun 13/4 aukas kl. 20:00 Ö Fös 18/4 ný sýn kl. 19:00 U Lau 19/4 kl. 19:00 U Lau 19/4 kl. 22:30 Ö ný aukas Fös 25/4 ný aukas kl. 19:00 Lau 26/4 kl. 19:00 U ný aukas Sýningum lýkur í apríl! Dubbeldusch (Rýmið) Fös 4/4 10. kortkl. 19:00 U Lau 5/4 11. kortkl. 19:00 U Lau 5/4 aukas kl. 22:00 Ö Sun 6/4 12. kortkl. 20:00 U Fös 11/4 aukas kl. 19:00 Ö Lau 12/4 13. kortkl. 19:00 U Sun 13/4 14. kortkl. 20:00 U Fös 18/4 15. kortkl. 19:00 U Lau 19/4 16. kortkl. 19:00 U Lau 19/4 aukas kl. 22:00 Ö Sun 20/4 17. kortkl. 20:00 U Fös 25/4 18. kort kl. 19:00 Ö Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fim 3/4 kl. 20:00 Ö Lau 5/4 kl. 15:00 U Lau 5/4 kl. 20:00 U Fös 11/4 kl. 20:00 Ö Lau 19/4 kl. 20:00 U Fim 24/4 kl. 16:00 U Fös 25/4 aukas. kl. 20:00 Lau 26/4 aukas. kl. 20:00 Fös 2/5 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 15:00 U Lau 3/5 kl. 20:00 U Lau 10/5 kl. 15:00 U Lau 10/5 kl. 20:00 Fim 15/5 kl. 14:00 U ath. br. sýn.artíma Fös 16/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Mið 28/5 kl. 17:00 Ö ath breyttan sýn.artíma Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 12/4 kl. 15:00 U Lau 12/4 kl. 20:00 U Fös 18/4 kl. 20:00 U Lau 19/4 kl. 15:00 U Fös 9/5 aukas. kl. 20:00 Sun 11/5 aukas. kl. 16:00 Lau 17/5 kl. 15:00 U Lau 17/5 kl. 20:00 U Lau 24/5 kl. 15:00 U Lau 24/5 kl. 20:00 U Fös 30/5 aukas. kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Cosi fan tutte - Óperustúdíó Íslensku óperunnar Sun 6/4 frums. kl. 20:00 Mið 9/4 kl. 20:00 U Fös 11/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Aðeins þessar fjórar sýningar! Dagbók Önnu Frank Sun 25/5 kl. 20:00 Pabbinn Fim 10/4 kl. 20:00 Ö Síðasta sýning! Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Þorsteinsvaka , Þorsteinn frá hamri 70 ára Mán 7/4 kl. 17:00 Mán 14/4 kl. 17:00 Mán 21/4 kl. 17:00 Systur Fös 2/5 frums. kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Lau 10/5 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 11/4 frums. kl. 20:00 Lau 12/4 2. sýn. kl. 20:00 Fös 18/4 3. sýn. kl. 20:00 Lau 19/4 4. sýn. kl. 20:00 Fös 25/4 5. sýn. kl. 20:00 Lau 26/4 6. sýn. kl. 20:00 Fös 2/5 7. sýn. kl. 20:00 Lau 3/5 8. sýn. kl. 20:00 Fim 8/5 9. sýn. kl. 20:00 Sun 11/5 10. sýn. kl. 20:00 Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði) Lau 5/4 kl. 14:00 Lau 19/4 kl. 14:00 Lau 3/5 kl. 14:00 Tjarnarbíó 5610250 | leikhopar@leikhopar.is Borko Fim 3/4 kl. 20:30 útgáfutónleikar Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið) Fös 23/5 kl. 20:00 heimsfrums. Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is 39? vika - Leikfélagið Hugleikur (Möguleikhúsið við Hlemm) Fim 3/4 kl. 20:00 Fös 4/4 kl. 20:00 Sun 6/4 kl. 20:00 Fim 10/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Mið 16/4 lokasýn. kl. 20:00 Miðapantanir í s. 5512525 Aðventa ((Möguleikhúsið/ferðasýning)) Sun 6/4 kl. 17:00 Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Sun 6/4 kl. 14:00 F heiðarskóli Fim 24/4 kl. 14:00 F grindavík Fim 15/5 kl. 10:00 U Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Fim 17/4 kl. 10:00 F fannahlíð hvalfirði Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 9/4 kl. 10:00 F hólaborg STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Bólu Hjálmar (Ferðasýning) Mið 2/4 kl. 14:00 F réttarholtsskóli Fös 4/4 kl. 09:00 F grunnsk. á þorlákshöfn Fim 10/4 kl. 14:00 F hjúkrunarheimilið skógarbær Eldfærin (Ferðasýning) Fim 3/4 kl. 08:00 F hamraskóli Sun 6/4 kl. 11:00 F keflavíkurkirkja Sun 13/4 kl. 11:00 F langholtskirkja FYRIRTÆKIÐ Live Nation Inc. gerði í gær s.k. 360° samning til 12 ára við írsku hljómsveitina U2 sem felur í sér að fyrirtækið sjái um sölu á öllum varningi tengdum sveitinni, stafræna útgáfu, hafi umsjón með vefsíðum o.fl. auk þess að skipu- leggja tónleikaferðir sveitarinnar. Fyrirtækið virðist á mikilli sigl- ingu því það gerði svipaðan heild- arsamning við Madonnu fyrir fimm mánuðum. U2 mun þó áfram eiga í viðskiptum við Universal Music Group sem tilheyrir fjölmiðlaris- anum Vivendi. Live Nation vill ekki nefna nein- ar fjárhæðir í samningnum við U2 en samningurinn við Madonnu, sem felur m.a. í sér upptökurétt, nemur 120 milljónum dollara og er til tíu ára. Madonna skuldbindur sig til að gefa út þrjár plötur á þeim tíma. Þykja samningar á við þessa til marks um breytta tíma, nú reyna fyrirtæki að semja ekki aðeins um útgáfu platna heldur alla aðra tengda starfsemi listamannanna. Reuters Gulls ígildi Bono, söngvari U2. U2 semur við Live Nation VINUR bresku söngkonunnar Amy Winehouse segir texta á væntanlegri plötu hennar svo myrka að engu sé líkara en sjálfsvígshugleiðingar sæki á hana. Winehouse fékk nýver- ið húðsýkingu, kossageit, og vill sem minnst fara út úr húsi hennar vegna því kossageit veldur blöðrum eða rauðri húð. Vinir Winehouse eru sagðir óttast um heilsu hennar, eða því heldur breska blaðið The Sun fram, því hún kjósi heldur að húka inni og skrifa um dauðann en fara út úr húsi. Sömu vinir óttast að Winehouse sé orðin einbúi. Eiginmaður hennar, Blake Fielder-Civil, situr í fangelsi þessa dagana og bíður réttarhalda vegna ákæru um líkamsárás. Reuters Winehouse Tók lagið á Brit-verð- launaafhendingunni í febrúar. Þungur tónn í Winehouse miðlum. Adele er ekki sálartónlist- armaður. Hún virðist hafa hlustað á eina plötu með Arethu og hún er með djúpa rödd, en það þýðir þó ekki að hún sé sálartónlistarkona,“ segir Estelle. Hún skilji sem laga- höfundur hvað þessar konur séu að gera en sem þeldökk kona geti hún ekki viðurkennt tónlistina sem almennilega sálartónlist. „Fjand- inn hafi það!“ segir Estelle. Estelle átti smell árið 2004 sem heitir „1980“. Paul McKenzie, rit- stjóri tónlistarritsins Touch, segir að „YWF“ (skammstöfun fyrir young white females, þ.e. ungar hvítar konur) séu „í tísku“. Í þær sé peningum dælt og menn verji frekar tíma í þær í von um gróða. Fólk sýni þessum tónlistarkonum meiri þolinmæði en þeim þel- dökku. Þannig sé Bretland í dag. að svo virðist sem það sé vænlegra til árangurs fyrir söngkonur að vera hvítar á hörund en þeldökk- ar, ef marka megi þær sem hvað vinsælastar séu á Bretlandseyjum nú um stundir. Estelle nefnir sem dæmi söng- konurnar Duffy og Adele. „Ég er ekki fúl út í þær, en ég velti því fyrir mér af hverju engin þeldökk manneskja syngi sálartónlist í fjöl- BRESKA söngkonan Estelle er verulega ósátt við að bresk útgáfu- fyrirtæki og fjölmiðlar skuli hafa meiri áhuga á ungum, hvítum söngkonum en þeldökkum. Estelle furðar sig á því, í samtali við blaðamann Guardian, að hvít- um söngkonum sem syngja sálar- tónlist skuli heldur hampað en þel- dökkum sem syngi sams konar tónlist og þá oft betur. Hún segir Estelle Söng lagið „American Boy“ með Kanye West fyrir skömmu. Heldur ungar og hvítar en þeldökkar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.