Morgunblaðið - 01.04.2008, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 01.04.2008, Blaðsíða 44
ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 92. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Rannsókn hætt  Lögreglan hefur hætt rannsókn á því þegar dýrmætum sýnum, eink- um af fuglum, í eigu Náttúrufræði- stofnunar Íslands var kastað vorið 2006. Sýnin voru varðveitt í frysti- geymslu sem stofnunin hafði þá leigt í um 16 ár. » 2 Vildi Ísland gjaldþrota  Hugh Hendry, eigandi bresks vogunarsjóðs, hefur hagnast mjög á falli íslensku krónunnar, en hann sagði í blaðaviðtali árið 2006 að hann vildi verða þekktur sem maðurinn sem gerði Ísland gjaldþrota. » Forsíða Doði í borgaryfirvöldum  Fulltrúar minnihluta í borg- arstjórn segja doða í borgaryf- irvöldum og að athygli veki það ráðaleysi sem einkennt hafi um- ræðuna um vanda miðborgarinnar, þegar fyrir liggi vandlega rök- studdar tillögur um úrbætur. » 8 Blog.is tveggja ára  Skráðir notendur Moggabloggs- ins eru í dag tæplega 14.000 talsins og í hverri viku eru um 130.000 heimsóknir á bloggvefi Blog.is., sem er tveggja ára í dag. Meðalaldur skráðra notenda er rösklega 34 ár og alls höfðu verið skrifaðar á bloggvef- inn tæpar 393 þúsund færslur seinni part dags í gær. Við færslurnar hafa svo verið skrifaðar 1.186.465 at- hugasemdir. » 6 SKOÐANIR» Staksteinar: Til hvers að þegja? Forystugr.: Stríð og friður í Írak | Eftirlit með fjármálafyrirtækjum Ljósvakinn: Samansafn gullmola UMRÆÐAN» Formaður Sf. og klækjastjórnmál … Forðumst alhæfingar Héðinsfjarðargöngin koma Unga kynslóðin og jafnréttismál   3  3"  3  3#  3  3"" #3    #3" 4 5%&  / %,  6   ' %%$%  % ##   3   3 3#  3" 3  #3#   3  3#  . 71 &    3"   3 3 "  3"  #3   3 89::;<= &>?<:=@6&AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@&7%7<D@; @9<&7%7<D@; &E@&7%7<D@; &2=&&@$%F<;@7= G;A;@&7>%G?@ &8< ?2<; 6?@6=&2,&=>;:; Heitast 6 °C | Kaldast -1 °C Norðaustan 5-13 metrar á sekúndu og víða bjart veður en stöku él norðan- og austanlands. » 10 Kraumur úthlutar milljónum til ís- lenskra tónlistar- manna í dag. Meðal styrkþega er vinsæl strengjasveit. » 36 TÓNLIST» Innspýting í tónlistarlífið TÓNLIST» Sigtryggur dæmir heimstónlist. » 38 Félagarnir Ólafur Jóhannesson og Stefan Schaefer eru með sjónvarpsþætti um lágt setta engla í bígerð. » 36 KVIKMYNDIR» Eftir Stóra planið KVIKMYNDIR» Gael García Bernal lýkur tökum í dag. » 43 FÓLK» Einangrar sig og skrifar myrka texta. » 37 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Handalögmál í Ártúnsbrekku 2. Sekt ef ekki er mætt í ræktina 3. „Ráðamenn vakni, Íslendingar …“ 4. Lögregla kallar eftir kranabílum Íslenska krónan styrktist um 2,9% Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is KÁRI Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagrein- ingar, segir að Stefán Hjörleifsson, læknir og heimspekingur, hafi framið lögbrot, er hann fram- kvæmdi rannsókn sína um íslenska fjölmiðlaum- fjöllun um erfðavísindi án þess að fyrir hefði legið upplýst samþykki þátttakenda. Kári bendir á að Stefán hafi í samtali við Morg- unblaðið í fyrradag greint frá niðurstöðum rann- sóknar sinnar og þar á meðal hafi hann veitt upp- lýsingar um afstöðu starfsfólks og þátttakenda í rannsóknum hjá ÍE. „Þá rannsókn gerði hann án þess að hafa leyfi Vísindasiðanefndar, án þess að hafa leyfi Persónu- verndar og án þess að leggja fyrir fólk upplýst samþykki,“ segir Kári m.a. í samtali við Morg- unblaðið í dag. Hann segir að þetta sé ekki bara brot á hefð, „heldur er þetta brot á lögum. Stefán hefur ekki heimild til þess að gera svona rannsókn án þess að leggja fyrir þátttakendur upplýst samþykki,“ seg- ir Kári. Kári kveðst axla ákveðna ábyrgð á því hvernig fór, því hann hafi hleypt Stefáni inn í Íslenska erfðagreiningu. „Ég viðurkenni nú að það var barnaskapur af minni hálfu, sem ég ber ábyrgð á,“ segir Kári. Aðspurður hvort viðtalið við Stefán muni hafa eftirmál í för með sér segist Kári munu benda Vís- indasiðanefnd, Persónuvernd, Háskólanum í Bergen og Háskóla Íslands á að rannsókin hafi verið gerð án þess að fyrir þátttakendur hafi verið lagt upplýst samþykki. Rannsóknin er lögbrot Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, mun benda Vísindaráði, Persónuvernd og Háskólanum á vankanta rannsóknar Stefáns Hjörleifssonar Í HNOTSKURN »Fellst á nauðsyn eftirlits til að tryggja aðfarið sé að lögum og reglum við rann- sóknir. »Hver á að hafa eftirlit með þekkingarsam-félaginu, sem hefur eftirlit með okkur? »Kári Stefánsson vísar því á bug, að Íslenskerfðagreining njóti vilhollrar umfjöllunar íslenskra fjölmiðla, og kveður engan fót fyrir því að sífellt sé verið að hlaða ÍE lofi. Morgunblaðið/Kristinn Vísindi Kári segir umfjöllun alltaf vera jákvæða.  Stöndum klofvega | Miðopna „ÞAÐ á aldrei að vera fyrsta ráð- stöfun hjá neinu fyrirtæki að hækka verðið,“ segir Þórarinn Ævarsson, fram- kvæmdastjóri IKEA. Athygli hefur vakið að IKEA lofaði í auglýsingu um helgina að verð í vörulista fyrirtækisins myndi haldast óbreytt þar til nýr listi kemur út í ágúst nk., þrátt fyrir geng- isfall. „Það má ekki velta öllu beint út í verðlagið. Íslenski neytandinn er bara því miður vanur því að láta valta yfir sig,“ segir Þórarinn. Ástæðuna fyrir því að IKEA þarf ekki að hækka verðið segir hann að þegar verð í vörulistanum er ákveðið að vori sé reynt að reikna út líklegt miðgengi. Við óbreyttar aðstæður muni þó einhverjar hækkanir verða hjá IKEA í næsta vörulista. „Það sem verra er er að allt heimsmarkaðsverð er að hækka sem þýðir að allur fram- leiðslukostnaður hækkar.“ Þórarinn segir verðbólguna fara upp úr öllu valdi ef allir hækki nú verð um 30%. „Það er ábyrgðarleysi hjá öllum að spila með í þessari vitleysu.“ | 4 „Ábyrgð- arleysi að spila með“ IKEA telur verð- hækkanir óþarfar HEIMILISFÓLKIÐ á Öndólfsstöðum í Reykjadal rak upp stór augu þegar það kom í fjárhúsin á páskadag því öðruvísi jarm heyrðist í einni krónni og greinilegt að það hafði fjölgað í húsunum. Guðrún Emilía Höskuldsdóttir er hin kátasta með þessa kærkomnu vorsendingu, gimbrarnar Drottningu og Prinsessu. Drottning og Prinsessa boða vorið Morgunblaðið/Atli Vigfússon Fyrirmálslömb í fjárhúsunum á Öndólfsstöðum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.