Morgunblaðið - 01.04.2008, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.04.2008, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2008 31 Atvinnuauglýsingar Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Hafnarbraut 7, verslun, Dalvíkurbyggð (222-4994), þingl. eig. Síma og tölvuþjón. Rafhóll ehf., gerðarbeiðendur Stafir lífeyrissjóður og Sýslu- maðurinn á Akureyri, föstudaginn 4. apríl 2008 kl. 10:00. Hólavegur 9, íb. 01-0201, Dalvíkurbyggð (215-4947), þingl. eig. Stefán Agnarsson, gerðarbeiðandi Dalvíkurbyggð, föstudaginn 4. apríl 2008 kl. 10:00. Höskuldsstaðir, sumarbústaður, Eyjafjarðarsveit (215-9005), þingl. eig. Elva Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., föstudaginn 4. apríl 2008 kl. 10:00. Neðri-Sandvík, vélaverkst. Grímsey (215-5525), þingl. eig. Vélaverk- stæði Sigurðar Bj. ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 4. apríl 2008 kl. 10:00. Óseyri 16, iðnaður, 01-0103, Akureyri (224-6160), þingl. eig. Protak ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Sameinaði lífeyrissjóðurinn, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Slippurinn Akur- eyri ehf., föstudaginn 4. apríl 2008 kl. 10:00. Skíðabraut 3, 01-0101, Dalvíkurbyggð (215-5169), þingl. eig. Gísli Steinar Jóhannesson, gerðarbeiðandi S24, föstudaginn 4. apríl 2008 kl. 10:00. Skíðabraut 6, Björk, Dalvíkurbyggð (215-5179), þingl. eig. Reynir Magnússon, gerðarbeiðandi Dalvíkurbyggð, föstudaginn 4. apríl 2008 kl. 10:00. Strandgata 49, geymsla, 02-0103, Akureyri (255-4639), þingl. eig. Björgvin Ólafsson, gerðarbeiðendur Arnarfell ehf. og Avant hf., föstudaginn 4. apríl 2008 kl. 10:00. Sveinbjarnargerði III, eignahl. hús og bílskúr, Svalbarðsstrandar- hreppi (216-0393), þingl. eig. Jónas Halldórsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 4. apríl 2008 kl. 10:00. Vaðlabyggð 5, Svalbarðsstrandarhreppi (228-9181), þingl. eig. Natalía Ólafsson, gerðarbeiðendur Eimskipafélag Íslands ehf. og Íbúðalána- sjóður, föstudaginn 4. apríl 2008 kl. 10:00. Ytra-Holt, Hringsholt, hesthús 01-0120, Dalvíkurbyggð (215-4598), þingl. eig. Fákar ehf., gerðarbeiðandi Dalvíkurbyggð, föstudaginn 4. apríl 2008 kl. 10:00. Öldugata 18, verslun, 01-0101, Dalvíkurbyggð (215-6660), þingl. eig. Konný ehf., gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð og Lífeyrissjóður versl- unarmanna, föstudaginn 4. apríl 2008 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 31. mars 2008. Eyþór Þorbergsson, ftr. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Eyrarskógur 28, fnr. 229-6440, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. Á.H. ehf., gerðarbeiðandi Hjördís Benediktsdóttir, fimmtudaginn 3. apríl 2008 kl. 10:00. Hátröð 7, fnr. 224-2073, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. Karl Jónsson, gerðarbeiðandi Hvalfjarðarstrandarhreppur, fimmtudaginn 3. apríl 2008 kl. 10:00. Hl. Saurbæjarlands, leigulóðarréttindi, fnr. 210-4374, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. Geirsá ehf., gerðarbeiðendur Hvalfjarðarstrandarhreppur, Marine Spectrum ehf. og Tryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 3. apríl 2008 kl. 10:00. Kringlumelur, 133-636, Hvalfjarðarsveit, þingl. eig. Margrét Ingimund- ardóttir, gerðarbeiðandi Hvalfjarðarstrandarhreppur, fimmtudaginn 3. apríl 2008 kl. 10:00. Selásar 17, fnr. 187-680, Borgarbyggð, þingl. eig. Óskar Sigurmundar- son og Guðríður Kristinsdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf. og Toll- stjóraskrifstofa, fimmtudaginn 3. apríl 2008 kl. 10:00. Skálalækjarás 11, 229-2189, Skorradal., þingl. eig. Költur ehf., gerðar- beiðandi RBG Vélaleiga og verktakar ehf., fimmtudaginn 3. apríl 2008 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 31. mars 2008. Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður. Ýmislegt Aðstoð óskast á heimili eldri konu, húsnæði og fæði í boði. Barn engin fyrirstaða. Upplýsingar í síma 552 8694 milli kl. 16- 17. Félagslíf  HLÍN 6008040119 VI I.O.O.F. Rb. 4 157447 FJÖLNIR 6008040119 I EDDA 6008040119 Ill Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl, fimmtud. 27.03. Spilað var á 10 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Magnús Oddsson - Oliver Kristóferss. 251 Friðrik Jónss. - Tómas Sigurjónsson 246 Ægir Ferdinandss. - Oddur Halldórss. 244 Árangur A-V Ragnar Björnss. - Jón Láruss. 272 Halla Ólafsd. - Hilmar Valdimarss. 244 Þröstur Sveinss.- Bjarni Ásmundss. 228 Bridsfélag Kópavogs Þriggja kvölda tvímenningur á sjö borðum hófst sl. fimmtudag. Hæstu skor NS: Ármann J Láruss. - Björn Árnas. 185 Guðlaugur Bessas. - Jón St. Ingólfss. 179 Baldur Bjartmarss. - Sigurjón Karlss. 172 AV: Bernódus Kristinss. - Sigurj. Tryggvas. 194 Björn Jónsson - Þórður Jónsson 190 Guðni Ingvarss. - Halldór Einarsson 182 Kjördæmamótið í brids í Hólminum í maí Kjördæmamótið i brids fer fram í Stykkishólmi dagana 17. og 18. maí nk. Hótel Stykkishólmur hefur gert okkur bridsspilurum mjög gott tilboð á mat og gistingu sem er svohljóðandi: Gisting eina nótt í tveggja manna herbergi, 2x hádegisverður og 1x veislukvöldverður, verð 12.600 kr. á mann. Sama tilboð á eins manns her- bergi, 15.100 kr. Morgunverður er innifalinn. Verð á hádegismat er 1.800 kr. á mann á dag og veislukvöldverður kost- ar4.500 kr. á mann, morgunverður er á 900 kr. á mann fyrir þá sem gista ekki. Aukanótt 4.000 kr. á mann. Pöntunarsími er 430-2100 eða á net- fangið hotelstykkisholmur@simnet.is Íslandsmót yngri spilara Íslandsmót yngri spilara í sveita- keppni og tvímenningi fer fram í Síðu- múla 37 í Reykjavík helgina 5.-6. apríl nk. Byrjað kl. 11:00 báða dagana og spilað til u.þ.b. kl. 17 báða dagana. Sveitakeppni á laugardag og tvímenn- ingur á sunnudag. Þátttökurétt hafa þeir sem fæddir eru eftir 1. janúar 1983 (U25). Þátttaka er ókeypis. Boðið upp á pítsur. Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin og spilað er um gullstig. Hægt að skrá sig í keppnina hjá BSÍ í síma 587-9360, á vef Bridssambands- ins, www.bridge.is, eða í tölvupósti, bridge@bridge.is. Tilvalið að hitta spilaáhugafólk á svipuðum aldri og úr öðrum skólum. FRÉTTIR BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is Nafn féll niður NAFN Ragnheiðar Ebenezers- dóttur féll niður í upptalningu Morg- unblaðsins í gær á kistuberum á mynd frá útför Ólafar Pétursdóttur á laugardag. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. LEIÐRÉTT FÉLAG áhugafólks um uppeldi til ábyrgðar – uppbyggingu sjálfsaga var stofnað í Álftanesskóla nú um mánaðamótin og er Jóna Bene- diktsdóttir formaður félagsins. Nafn félagsins er heiti á sérstakri uppeldisstefnu en stefnan kemur hingað til lands frá Kanada og hef- ur verið notuð í skólum þar, víða í Bandaríkjunum og fleiri löndum. Hún felur í sér að kenna fólki að byggja upp eigin styrk til sjálf- stjórnar og sjálfsaga með það að markmiði að skapa umhyggjusamt og styðjandi samfélag. Meginmark- mið stefnunnar er að hvetja ein- staklinginn til að hugsa um hvernig manneskja hann vill vera, segir í fréttatilkynningu. Um þrjátíu skólar á Íslandi starfa nú samkvæmt þessari stefnu og hefur þeim farið fjölgandi á síðustu árum. Sveitarfélagið Álftanes hefur tekið þessa stefnu upp sem almenna stefnu í sveitarfélaginu enda er vinna samkvæmt henni alls ekki bundin við skólastofnanir þar sem hún snýst líka um almenn sam- skipti. Allir sem áhuga hafa á að kynna sér stefnuna eða vinna eftir henni geta gengið í félagið. Stofna félag um uppeldi til ábyrgðar SKIPULAGSSTOFNUN stendur fyrir málþingi um landsskipulag 10. apríl kl. 14-18, í Salnum í Kópavogi en málþingið er hluti afmælisdagskrár Skipulagsstofn- unar í tilefni þess að 70 ár eru lið- in síðan forvera Skipulagsstofn- unar var komið á fót. Á málþinginu verður til umfjöll- unar hvað landsskipulagsáætlun getur falið í sér og kynnt verður staða landsskipulags í nágranna- löndum sem hafa mörg hver ára- tuga reynslu af slíkum áætlunum. Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra ávarpar þing- ið og Jim Mackinnon skipulags- stjóri Skotlands kynnir nýja landsskipulagsáætlun fyrir Skotland sem sett er fram í National Planning Framework. Sigríður Auður Arn- ardóttir skrifstofustjóri í umhverf- isráðuneytinu mun í erindi sínu Landsskipulag – ný sýn í skipulags- málum gera grein fyrir ákvæðum um landsskipulag í frumvarpi til skipulagslaga. Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveit- arfélaga flytur erindi sem hann nefnir Landsskipulag – hvað breyt- ist? og Ásdís Hlökk Theodórsdóttir skipulagsfræðingur og aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík heldur erindi sem hún nefnir Landsskipulag – lýð- ræði og sjálfbærni. Fundarstjóri verður Stefán Thors skipulagsstjóri ríkisins. Málþing um landsskipulag MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi tilkynning frá stjórn Listasjóðs Ólafar: „Fjölskylda Ólaf- ar Pétursdóttur, dómstjóra, þakkar af alhug þeim fjölmörgu sem komu og skoðuðu sýningu á málverkum hennar í Ráðhúsinu liðna helgi. Vegna fjölda fyrirspurna er okk- ur ljúft að birta aftur upplýsingar um Listasjóð Ólafar, sem stofnaður hefur verið í minningu hennar og er ætlað að styrkja listsköpun hreyfihamlaðra einstaklinga. Sjóðurinn hefur kt. 670308-1540, banki 1105-18-640900.“ Listasjóður Ólafar SAMNINGUR Landspítala og þjóð- kirkjunnar um klínískt sálgæsl- unám guðfræði- og djáknanema á Landspítala var undirritaður í gær en til þessa hafa prestar og djáknar orðið að sækja námið utan Íslands. Fram kemur í fréttatilkynningu að þjóðkirkjan muni leggja til ár- lega jafngildi 50% launa prests við spítalann til kennslu í klínískri sál- gæslu og Landspítali taki að sér að skapa tilhlýðilegar aðstæður fyrir verklega kennslu. Síðustu tvo ára- tugi rúma hafi sálgæsla presta og djákna sannað mikilvægi sitt og vaxið og dafnað og mætt þörfum fólks, bæði sjúklinga, aðstandenda og starfsfólks. „Þjálfunin miðar að því að auka hæfni presta og djákna til að veita öllum þessa andlegu umönnun án tillits til lífsskoðana. Með samkomulaginu er stefnt að því að klínískt sálgæslunám verði liður í starfsþjálfun. Með þessu samkomulagi er stigið afar merki- legt skref í guðfræðinámi á Ís- landi,“ segir í tilkynningunni. Klínískt sálgæslunám á LSH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.