Morgunblaðið - 01.04.2008, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 01.04.2008, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu * Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Sími 551 9000 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000 eee -24 Stundir Frá framleiðendum The Devils Wears Prada SÝND Í REGNBOGANUM Sími 462 3500 - ÓHT, Rás 2 eee eeee - E.E, D.V. - Empire eeee SÝND Í REGNBOGANUM Í BRUGGE SÝND Í SMÁRABÍÓI - S.V., MBL eeee SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM - L.I.B. Topp5.is/FBL eeee Frábær grínmynd eee - S.V. MBL SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í BORGARBÍÓI - V.J.V. Topp5.is/FBL eee SÝND Í REGNBOGANUM eeeee -H.J., Mbl J E S S I C A A L B A - LIB, Topp5.is/FBL eee SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI Vantage Point kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Spiderwick Chronicles kl. 6 B.i. 7 ára Horton m/ísl. tali kl. 6 Lovewrecked kl. 8 - 10 Spiderwick chronicles kl. 3:30 - 5:45 B.i. 7 ára Horton enskt tal kl. 4 - 6 Horton m/ísl. tali kl. 4 - 6 Semi-Pro kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára Vantage Point kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára In Bruges kl. 5:45 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára Horton m/ensku tali kl. 6 The Orphanage kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Be kind rewind kl. 10:30 27 dresses kl. 5:30 - 8 eee -L.I.B. TOPP5is/FBL. Vantage Point kl. 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára Vantage Point kl. 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS The other Boleyn girl kl. 8 - 10:30 B.i. 10 ára Shutter kl. 8 - 10 B.i. 16 ára 1 - Kauptu bíómiðann á netinu - Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! ÞAÐ GETUR VERIÐ SKELFILEGT AÐ SJÁ Frábær spennutryllir sem svíkur engan! 600 KRÓNUR Í BÍÓ ÍSLENSKA kvikmyndin Stóra plan- ið er tekjuhæsta kvikmynd nýafstað- innar helgi en hún var frumsýnd á föstudaginn síðastliðinn. Myndina prýðir föngulegur leikarahópur með spéfuglinn Pétur Jóhann Sigfússon í aðalhlutverki sem stendur sig vel að mati gagnrýnanda Morgunblaðsins. Hann gaf myndinni þrjár stjörnur. Í Stóra planinu segir af heldur treggáf- uðum handrukkara, Davíð, og fé- lögum hans í glæpagengi nokkru sem heyrir undir glæpaforingjann Alex- ander sem Michael Imperioli leikur. Inn í þá sögu fléttast samskipti Dav- íðs við dularfullan leigusala sinn, Harald Haraldsson grunnskólakenn- ara, sem reynir að leiðbeina Davíð í lífinu með litlum árangri. Þess ber að geta, sem fyrr, að miðaverð er hærra á íslenskar kvik- myndir en erlendar en Stóra planið skýtur þó myndinni í öðru sæti, Van- tage Point, ref fyrir rass hvað tekjur af miðasölu varðar með tæpar sex milljónir króna á móti rétt rúmum 1,6 milljónum þeirrar síðarnefndu. Teiknimyndin um fílinn Horton dett- ur niður um tvö sæti, úr því fyrsta í það þriðja og önnur fjölskyldumynd dettur einnig um tvö, The Spiderwick Chronicles sem er nú í 4. sæti. Ný mynd á lista með hinni snoppufríðu Jessicu Alba, The Eye, stekkur í 6. sæti en sá hrollur hefur hlotið heldur neikvæða gagnrýni. Þeir sem halda því fram að enginn nenni að fara að sjá íslenskar myndir í bíó verða held- ur betur að éta það ofan í sig eða éta hattana sína því Brúðgumi Baltasars Kormáks er búinn að vera á lista yfir tíu tekjuhæstu myndirnar í 11 vikur. Um 53.000 manns hafa séð myndina, um sjötti hver Íslendingur hvorki meira né minna. Tekjuhæstu kvikmyndir helgarinnar Vitgrannir handrukkarar og hættulegur leigusali        3 E(  )                        !" # ! $  % &#  '( &)*+ +,  *    -  . &$ / &  0 $               Rukkað með handafli Stefan Schaefer í hlutverki Wolfi og Benedikt Erlingsson í hlutverki Snata í Stóra planinu. ÓSKAÐ hefur verið eftir því að tón- listarmaðurinn Sigtryggur Bald- ursson taki þátt í listrænu vali á dag- skrá fyrir tónlistarhátíðina Womex sem er ein þekktasta heimstón- listarhátíð heims. Boðið kom í kjöl- far kynnisferðar sem Iceland Music Export (IMX) stóð fyrir á hátíðina 2007. Anna Hildur Hildibrands- dóttir, framkvæmdastjóri skrifstof- unnar, sótti Womex ásamt Sigtryggi Baldurssyni, sem jafnframt er stjórnarmaður í IMX, og Óttari Fel- ix Haukssyni. Sigtryggi er boðið að vera í sjö manna nefnd sem tekur ákvarðanir um hverjir verða með tónleika, um- ræður og kvikmyndir á Womex og eru dómnefndarmenn kallaðir sam- úræjar. Þátttaka í nefndinni er við- urkenning á yfirgripsmikilli þekk- ingu Sigtryggs á heimstónlist. Womex-hátíðin hefur opnað fyrir umsóknarferli sitt í gegnum Sonic- bids og hvetur IMX íslenska tónlist- armenn, kvikmyndagerðarmenn og fyrirtæki sem fást við heimstónlist til að kynna sér hátíðina, sem fer fram í Sevilla á Spáni í lok október á þessu ári. Morgunblaðið/ÞÖK Dómari Sigtryggur Baldursson hefur verið iðinn við að innleiða ýmiss kon- ar tónlistarafbrigði inn í íslenska tónlistarmenningu. Sigtryggur er Womex-samúræi Tekur þátt í vali á dagskrá heimstónlistarhátíðar í Sevilla Í GREIN sem birtist í Morgunblað- inu í gær um sigurlíkur Íslands í Evr- óvisjón var talað um Friðrik Ómar og Rebekku, þegar átt var við íslensku flytjendurna Friðrik Ómar Hjörleifs- son og Regínu Ósk Óskarsdóttur. Beðist er velvirðingar á mistökunum. LEIÐRÉTT Friðrik og Regína

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.