Morgunblaðið - 01.04.2008, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 01.04.2008, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2008 39 eeeee -S.M.E., Mannlíf eeee - S.S. , X-ið FM 9.77 Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó www.laugarasbio.is eeee - L.I.B., Topp5.is/FBL „Mynd sem hreyfir við manni“ eee - S.V., MBL eeee - M.M.J., kvikmyndir.com BYGGÐ Á EINNI VINSÆLUSTU BÓK ALLRA TÍMA. LANG VINSÆLASTA MYND ÁRSINS! 50.000 MANNS! SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA - Ó.H.T. Rás 2 eee - A.S MBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Sýnd kl. 6 og 8 Frábær grínmynd - V.J.V. Topp5.is/FBL eee Sýnd kl. 6 m/ísl. tali - H.J., MBL eeee FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI l ATH: Á UNDAN MYNDINNI VERÐUR FRUMSÝNT FRÁBÆRT MYNDSKEIÐ (TRAILER) ÚR ICE AGE 3! SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI „Fín Fjölskyldumynd” - 24 Stundir eeeeeee „Allt smellur saman og allt gengur upp” - A. S., 24 Stundir 10:15 Sýnd kl. 6, 8 og 10:15 POWERSÝNING SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI J E S S I C A A L B A ÞAÐ GETUR VERIÐ SKELFILEGT AÐ SJÁ L.I.B. - TOPP5.is/FBL. eee -bara lúxus Sími 553 2075 The other Boeylin girl kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 10 ára The Eye kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára The Spiderwick Chronicles kl. 5:50 B.i. 7 ára Horton m/ísl. tali kl. 6 Heiðin kl. 10 B.i. 7 ára The Kite Runner kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára Brúðguminn kl. 6 - 8 B.i. 7 ára - V.I.J. 24 STUNDIR eeee - V.J.V. TOPP 5 l ATH: Á UNDAN MYNDINNI VERÐUR FRUMSÝNT FRÁBÆRT MYNDSKEIÐ (TRAILER) ÚR ICE AGE 3! SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Sýnd kl. 10 Sýnd kl. 10 Stærsta kvikmyndahús landsins - H.J., MBL eeee „Vel gerð ævintýra- og fjölskyldumynd. Með betri slíkum undanfarin misseri.” - VJV, Topp5.is/FBL eeee Frábær spennutryllir sem svíkur engan! „Fín Fjölskyldumynd” - 24 Stundir eeeeeee„Allt smellur saman og allt gengur upp” - A. S., 24 Stundir - L.I.B. TOPP5.is/FBL. eee „Vel gerð ævintýra- og fjölskyldumynd. Með betri slíkum undanfarin misseri.” - VJV, Topp5.is/FBL eeee Kauptu bíómiða á netinu á 29.03.2008 3 6 11 21 28 4 8 9 7 4 6 2 7 6 1 34 26.03.2008 13 19 38 40 41 44 286 33 KVIKMYNDAHÁTÍÐ Græna ljóssins, Bíódagar, stendur yfir 11.-24. apríl í Regnboganum og er nú ljóst að 13 myndir verða sýnd- ar, en sex bættust í síðustu viku við þær sjö sem áður höfðu verið staðfestar til sýningar. Opn- unarmyndin verður Tropa de Elite eftir Brasilíumanninn José Padilhasem, en hún hlaut að- alverðlaun Kvikmyndahátíðarinnar í Berlín í febrúar sl. Myndinni er lýst sem pólitískri hasar- dramamynd um sjálfstæða sér- sveit innan lögreglunnar sem hef- ur það hlutverk að berjast með öllum tiltækum ráðum við eitur- lyfjabaróna í fátækrahverfum Rio De Janeiro. Myndin hefur aðeins verið sýnd í Brasilíu og Þýska- landi. Le Renard et l’enfant (Refurinn og barnið) er verk Frakkans Lucs Jaquets sem gerði Ferðalag keis- aramörgæsanna. Myndin er í senn náttúrulífsmynd og gamaldags æv- intýri um vinskap ungrar stúlku við ref. King of Kong er bandarísk heimildarmynd eftir Seth Gordon og segir af tveimur ólíkum mönn- um sem keppa um heimsmetið í tölvuleiknum Donkey Kong. Ann- ar framleiðir sósur með góðum ár- angri en hinn er grunnskólakenn- ari sem ætlaði eitt sinn að verða rokkstjarna. Sand and Sorrow er einnig heimildarmynd, eftir Bandaríkja- manninn Paul Freedman og fjallar um þjóðarmorðin í Darfur-héraði í Súdan. Freedman fjallar m.a. um það hvernig alþjóðasamfélagið hafi brugðist skyldum sínum í að koma böndum á hörmungarástandið í Darfur. George Clooney er þulur myndarinnar en hann hefur látið sig ástandið miklu varða. Bella eftir mexíkóska leikstjór- ann Alejandro Gomez Monteverde er hugljúf mynd. Sögusviðið er New York og fjallað um af- drifaríkan dag í lífi þriggja mann- eskja. Myndin hlaut áhorf- endaverðlaunin á Toronto- kvikmyndahátíðinni 2006. Living Luminaries er bandarísk frá árinu 2007 og leikstjóri hennar Larry Kurnarskuy. „Ef þú fílaðir The Secret þá muntu elska þessa,“ segir í tilkynningu frá skipu- leggjanda hátíðarinnar, Ísleifi Þórhallssyni. Helstu fræðimenn og spekingar heims á sviði hamingjuleitarinnar fjalli í mynd- inni með áhugaverðum hætti um hver sé rétta leiðin að sannri ham- ingju. 13 myndir á Bíódögum Græna ljóssins Frekari upplýsingar um Bíódaga er að finna á vefsíðu Græna ljóssins, www.graenaljosid.is. Miðasala verður á midi.is þegar nær dregur hátíð. Tropa de Elite opnunarmynd hátíðarinnar Í Ríó Barist við eiturlyfjabaróna og undirmenn þeirra í Tropa de Elite. BRESKI leikarinn Thomas Sangster mun fara með hlutverk Tinna í þremur kvikmyndum sem Steven Spielberg hyggst gera um ævintýri blaðamannsins unga. Sangster er ef til vill best þekktur fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Love Actually, þar sem hann lék dreng sem varð ástfanginn af bekkjarsystur sinni. Búist er við að myndirnar geri Sangster að stórstjörnu á svipstundu, líkt og gerðist með Elijah Wood eftir að hann lék í þríleiknum Hringadróttinssögu og Daniel Radcliffe aðal- leikara í myndunum um Harry Potter. Sangster viðurkenndi í viðtali við breska blaðið Guardian að hafa ekki lesið bækurnar þar til nýlega, en hann varð mjög hrifin þegar hann gerði það. „Tinni er nokk- urskonar ofur-skáti. Hann kann að fljúga, hann kann að keyra, hann stekkur bara af stað og þarf aldrei að hugsa neitt um áhætt- una. Miðað við stærð þá er hann líka ótrúlega flinkur í slagsmálum.“ Alls hafa selst yfir 200 milljón eintök af bók- um Hergé um Tinna á heimsvísu og hann á sér eldheita aðdáendur víða um lönd. Tinni er fundinn Thomas Sangster KVIKMYNDIN Mýrin vann öll helstu verð- launin á lokadegi kvikmyndahátíðarinnar í Val- enciennes í Frakklandi í gær. Baltasar Kormákur hlaut verðlaun fyrir leik- stjórn og Ingvar Sigurðsson sömuleiðis fyrir besta leik í aðalhlutverki. Þá hlaut Mýrin að- alverðlaun hátíðarinnar. Enginn af aðstandendum myndarinnar var á staðnum til þess að veita verðlaununum mót- töku en Baltasar þakkaði viðstöddum fyrir sím- leiðis. Myndin fer í almenna dreifingu í 40 frönskum kvikmyndahúsum í þessum mánuði. Dreifingaraðilar myndarinnar í Frakklandi hafa þegar lýst áhuga á að taka að Grafarþögn að sér líka, en Baltasar vinnur nú að gerð hennar. Morgunblaðið/Einar Falur Baltasar Kormákur Besti leikstjórinn. Mýrin sigursæl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.