Morgunblaðið - 01.04.2008, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.04.2008, Blaðsíða 32
32 ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Dýrahald Pomeranian rakki til sölu! Tilb.með ættbók frá Íshundum. Uppl. 8927966 og http://skeljapommar.com Ferðalög Helgarferð fyrir tvo til Kaup- mannahafnar Tveir farmiðar til sölu og seljast saman. Verð 20.000 kr per mann með öllum gjöldum. Uppl. í síma 897-4224 Heilsa Vilt þú missa 5-7 kíló á 9 dögum? Clean & Lean er næringarleg hreinsi- meðferð sem er hönnuð til þess að eyða óvissuþáttum í heilsusamlegu fæðuvali og hafa stjórn á mataræð- inu. Kolbrún s. 692-4056. LR- KÚRINN Léttist um 22 kg á aðeins 6 mánuðum. www.dietkur.is Dóra 869-2024 Léttist um 22 kg á aðeins 6 mánuðum LR-kúrinn er ótrúlega auðveldur. Dóra 869-2024 www.dietkur.is Getur yoga hjálpað kvíðaröskun? Kæri þú! Finnur þú fyrir kvíða og angist? Eins og allt sé stopp? Í april byrjar námskeið fyrir slíka líðan í Yoga-stöðinni Heilsubót, mánud.og miðvd. kl. 20.00. Upplýsingar í síma 588-5711, netfang yogaheilsa@yogaheilsa.is Clean 9 losnar við 5-7kg. á 9 dögum. 9 daga hreinsikúr kr. 14.690. Eðlilegt framh. Lifestyle 30. Sjálfstæður dreifingaraðili FLP Björk 894-0562. bsa@simnet.is www.123.is/aloevera Húsnæði í boði Mjög góð 4 herbergja íbúð til leigu. 107 fm, á fyrstu hæð í Vestur- bæ Reykjavíkur. Stutt í skóla. Aðeins skilvísir og traustir koma til greina. Upplýsingar í síma 898 9511. 2 Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu 80 fm skrifstofuhúsnæði við Austurstræti 3 og 118 fm við Tjarnar- götu 10, 101 Reykjavík, með glæsilegu útsýni 4-5 herb. Upplýsingar í síma 690 3031. Húsnæði óskast Herbergi m/húsgögnum 32 ára gamall karlmaður, regl., reykir ekki, í fullri vinnu, óska eftir herb. m/húsgögnum frá 1. júni. S. 857 3446 eða kantofalis@hotmail.com Sumarhús Tvær sumarhúsalóðir til sölu í Grímsnesi, eignalóðir, mjög góður staður og mikið útsýni. Upplýsingar í síma 692 3430. Sumarhús - orlofshús . Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Námskeið Matreiðslunámskeið NLFR. Grænt og gómsætt, hollustan í fyrirrúmi. Námskeið verður haldið í Hússtjórnarskólanum Sólvallagötu 12, 107 Reykjavík sunnudaginn 6. apríl 2008 frá kl. 11:00 – 17:00. Matreiddir verða gómsætir grænmetisréttir. Kenndar verða grunnaðferðir við meðferð á græn- meti og baunum. Nemendur fá veglega uppskriftamöppu. Kennari: Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari, Á Næstu Grösum. Takmarkaður fjöldi, Verð kr. 8.500 Félagsmenn NLFR kr. 6.500 Skráning á skrifstofu NLFR kl. 10:00 - 12:00 sími 552-8191 Tómstundir Nýkomin sending af plastmódelum í miklu úrvali. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600. www.tomstundahusid.is. Til sölu Stór uppþvottavél Uppþvottavél fyrir mötuneyti, fyrir borðhæð, hægt að renna grindum í gegn. Verðhugmynd 65 þúsund. Upplýsingar í síma. 894 1131. Skúringarvél Skúringarvél frá Rekstrarvörum, Clark Vision 17, í góðu lagi. Verðhugmynd 45 þ. Upplýsingar í s. 894 1131. Byggingar Vinnuskúrar 10 & 20 ft Hef til sölu nokkra nýja vinnuskúra á góðu verði, uppl. í síma 896 9319. Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt Tískuverslunin Smart, Grímsbæ/Bústaðavegi Nýkomið Buxur, litir, rautt, bleikt, drapp, svart, hvítt. St.42 – 56. Verð kr. 4.500,- Vesti, litir, bleikt, rautt, túrkis, svart. St. S – XXXL, Verð kr. 3.800,- Blússa köflótt, verð kr. 3.990,- Sími 588 8050. GreenHouse vor-sumarvaran er komin. Verið velkomin að sækja frían bækling. Opið í dag, þriðjudag 13-19. GreenHouse, Rauðagerði 26. Veiði Veiðferðir til S-Grænlands í sumar. Stangveiði, sauðnaut og hreindýr. Leitið upplýsinga Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar ehf. S.: 511 1515 www.gjtravel.is Bílar Audi Allroad 2003. Ek. 95 þús. mílur. 2,7 vél með 2 túrb- ínum, 250 hö. Beinskiptur. Hækkan- leg loftpúðafjöðrun, leður, topplúga, rafmagn í öllu, Bose-hljóðkerfi. Lúxusbíll með öllu hugsanlegu og sér ekki á honum. Verð: 2,5 millj. eða gott staðgreiðsluverð. Upplýsingar í síma 899 2005. Kerrur Sturtukerra til sölu Á góðu verði, st.á palli 4.0m x 1.8m. heitgalv. m/sliskjum og rafmagns- sturtu.Verð: 695.000.-m/vsk. ATH. kerran er óskráð. Uppl. í s. 896 9319. Þjónustuauglýsingar 5691100 HENRIK Danielssen er efstur þeirra fjög- urra íslensku skákmanna sem taka þátt í Scandinavian open sem fram fer þessa dagana í Kaupmannahöfn. Eftir þrjár umferðir hefur Henrik hlotið tvo vinninga og er í 3.-6. sæti. Efstir eru dönsku stórmeistararnir Lars Schandorff og FIDE-meistarinn Nikolaj Mikkelsen með 2½ v. Bræðurnir Bragi Þor- finnsson, sem hefur 1½ vinning, og Björn Þor- finnsson, sem hefur einn vinning, komu mikið við sögu á síðasta Reykjavíkurskákmóti og verður gaman að fylgjast með frammistöðu þeirra. Svo skemmtilega vill til að þeir eiga enn eftir að útkljá atskákmót Íslands hjá RÚV en keppni verður sett á dagskrá fljótlega. Sverrir Þorgeirsson er langstigalægsti keppandinn en sækir sér hér mikilvæga reynslu í svo sterku móti. Af 14 keppendum eru fjórir stórmeistarar, þrír alþjóðlegir meist- arar og fimm FIDE-meistarar. Sverrir gerði jafntefli í fyrstu skák sinni en tapaði í annarri og þriðju umferð. Fyrirkomulag þessa móts er dálítið sérstakt því að 14 skákmenn tefla 11 umferðir eftir svissneska kerfinu. Arnar leiðir Grand Prix-mótaröðina Það var að venju hart barist á Grand Prix- móti Fjölnis og TR í Skákhöllinni í Faxafeni á fimmtudagskvöldið. Arnar E. Gunnarsson vann alla andstæðinga sína, sjö talsins, á Grand Prix-móti TR og Fjölnis sem fram fór í Skákhöllinni í Faxafeni sl. fimmtudagskvöld. Arnar Þorsteinsson varð í 2. sæti með 6 vinn- inga og Daði Ómarsson í þriðja sæti með 5 vinninga. Síðan komu Kristján Örn Elíasson í 4. sæti og Vigfús Vigfússon í því 5. Grand Prix- mótaröðin heldur áfram næstkomandi fimmtu- dagskvöld og er allt skákáhugafólk velkomið. Hallgerður og Dagur Andri efst á unglingameistaramóti Reykjavíkur Hallgerður Helga Þorsteinsdóttur og Dagur Andri Friðgeirsson urðu jöfn í efsta sæti á ung- lingameistaramóti Reykjavíkur sem fram fór sl. laugardag. Þau hlutu bæði 5½ vinning úr sjö skákum. Í 3.-5. sæti voru Hörður Aron Hauks- son, Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir og Birkir Karl Sigurðsson, öll með 4½ vinning. Hörður hreppti 3. sætið á stigum og Geirþrúð- ur Anna lenti í 4. sæti. Hallgerður Helga og Dagur Andri munu tefla einvígi um titilinn unglingameistari Reykjavíkur og hefst keppni þeirra nk. fimmtudag. Reykjavíkurmót grunnskólasveita Reykjavíkurmót grunnskólasveita í skák fer fram í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Skákhöllinni í Faxafeni 12 miðvikudaginn 2. apríl. Þátttökurétt hafa allir grunnskólar í Reykjavík og getur hver skóli sent eins margar sveitir og kostur er. Hver sveit skal skipuð fjórum liðsmönnum og skal þeim raðað í sveitir eftir styrkleika. Skólastjórar eru hvattir til að mynda sem flest lið og senda til skemmtilegrar keppni. Mótið hefst kl. 17 á miðvikudaginn og fer skráning sveita fram á staðnum frá kl. 16.30. Helgi Ólafsson Morgunblaðið/Óttar Felix Einvígi þarf Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir teflir við Birgi Karl Sigurðsson á unglinga- meistaramóti Reykjavíkur. Hallgerður og Dagur Andri Friðgeirsson hlutu bæði 5½ vinning. SKÁK Kaupmannahöfn Scandinavian open 29. mars - 6. apríl 2008 helol@simnet.is Bræðurnir Björn og Bragi aftur á ferð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.