Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2005, Blaðsíða 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2005, Blaðsíða 20
Kópnesið ST ferst Dagbóharfœrsla Kaldbaks EA-1, 2. september 2004 Siglt sem leið liggur út Eyjafjörð og vestur fyrir Siglunes. Paðan er stefna sett 295° rv áleiðis á Hornbanka. Kl. 04:50 heyrist Kópnes ST-46 kalla upp Siglufjarðarradíó á rás 16 VHF og biðja um aðstoð þar sem sjór sé kominn í vél- arrúm skipsins og aðalvél skipsins hafi stöðvast á stað 66°30'16N-20°34'53V með þrjá skipverja innanborðs. Kaldbak- ur hafði þegar í stað samband við Siglu- fjarðarradíó á rás 16 VHF og lét vita að til bátsins sæist í ratsjá í um það bil 10 sml. fjarlægð til norðvesturs og stefnu breytt þegar i stað og sett á fulla mðgu- lega ferð að bátnum. Einnig hafði Kaldbakur samband við Kópnes á rás 16 VHF og lét vita að hann væri á leiðinni til aðstoðar. Skömmu seinna tilkynnti Kópnes að sjór væri kominn upp að rafmagnstöflu skipsins og allt rafmagn útslegið nema neyðarlýsingin og áhöfnin væri að yfir- gefa skipið yfir í gúmmíbjörgunarbát. Eftir það var haft talstöðvarsamband við skipbrotsmenn í gegnum neyðartalstöð sem þeir höfðu meðferðis um borð í björgunarbátinn. Kl. 05:30 er Kaldbakur kominn að gúmmíbjörgunarbátnum á stað 66°33'17N-20°35' 90V Greiðlega gekk að koma kastlínu í gúmmíbátinn og klifruðu bátsverjar um borð eftir leiðara skipsins stjórnborðs- megin og reyndust allir heilir heilsu og klæddir flotbjörgunarbúningum. Kl. 05:40 voru mennirnir allir komnir um borð í Kaldbak. 20 - Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.