Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2005, Blaðsíða 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2005, Blaðsíða 21
Eftir að skipbrotsmönnum hafði verið bjargað var hafist handa við að ná inn gúmmíbátnum og að því verki loknu var léttbátur skipsins sjósettur með tveimur ntönnum sem fóru að Kópnesinu og sóttu hinn björgunarbátinn sem hékk mannlaus utan á skipinu. Þegar þetta gerðist var vindur ANA 8-10 m/sek og satnsvarandi sjór, bjart og gott skyggni. Kl. 06:10 eru báðir gúmmíbjörg- únarbátarnir komnir um borð og öllum aðgerðum lokið í bili. Eftir björgunarað- gerðir tók við vakt yfir Kópnesinu sem rak stjórnlaust til vesturs með ca. 10°- 15° bakborðsslagsiðu og virtist vera að sökkva hægt en örugglega. Upp úr kl. 08:00 virtist sem hægði á ferlinu og skipið rétti sig við, bætt hafði í Undinn og var vindhraðinn orðinn um 10-12 m/sek. Skipstjóri Kaldbaks hafði samband við LHG og lýsti aðstæðum éins og þær voru á þeim tima. Seint á ní- únda tímanum fóru hlutirnir að gerast hratt og kl. 09:07 var Kópnesið endan- fega sokkið á stað 66°33'23N-20°46'20V a 115 faðma dýpi. Leitað var að frífljót- andi neyðarbauju Kópnessins í um það bil hálftima án árangurs og stefna sett til Siglufjarðar. Kl. 14:20 í höfn á Siglufirði. Skipbrots- ^nenn settir í land. Kl. 14:35 brottför frá Siglufirði. Siglt sem leið liggur út fjörð- ^nn og stefna sett á Skagagrunn. Kl. 17;30 kastað á Skagagrunni 66°21'N- 20°00'V 40 fm. Eitt hol 2 tonn mest ýsa. baðan er stefna sett norðvesturum áleiðis a Hornbanka. Veður á miðnætti, austlæg áú 8 tn/sek. úrkoma. Sjómannablaðið Víkingur - 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.